Góðar fréttir, Íslandsbanki var að tilkynna lækkun vaxta um 0.2% á íbúðarlánum.
Það þýðir -50k á ári fyrir þá sem eru með 24mills. Þeir rjúfa þá 5% múrinn fyrstir stóru bankanna.
Vonandi að Landsbankinn og Arion fylgi í fótspor þeirra, eða verði á undan en þessi lækkun mun verða 11. febrúar.
Seðlabankastjóri talar um að fara með stýrivexti í 0% ef á þarf að halda til að örva hagvöxt.
Þetta er í fyrsa sinn sem ég hef trú á Seðlabankastjóra. Hann er á hárréttri leið.
https://www.islandsbanki.is/is/frett/ov ... lan-undir5
Íslandsbanki lækkar vexti
Re: Íslandsbanki lækkar vexti
GuðjónR skrifaði:Seðlabankastjóri talar um að fara með stýrivexti í 0% ef á þarf að halda til að örva hagvöxt.
Þetta er í fyrsa sinn sem ég hef trú á Seðlabankastjóra. Hann er á hárréttri leið.
Já, hann er að koma skemmtilega á óvart, var ekki hrifinn í byrjun. Hann virist ekki vera í vasanum á lífeyrissjóðunum, sem elska háa vexti!!
-
Stuffz
- /dev/null
- Póstar: 1411
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 103
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslandsbanki lækkar vexti
Hizzman skrifaði:GuðjónR skrifaði:Seðlabankastjóri talar um að fara með stýrivexti í 0% ef á þarf að halda til að örva hagvöxt.
Þetta er í fyrsa sinn sem ég hef trú á Seðlabankastjóra. Hann er á hárréttri leið.
Já, hann er að koma skemmtilega á óvart, var ekki hrifinn í byrjun. Hann virist ekki vera í vasanum á lífeyrissjóðunum, sem elska háa vexti!!
hmm
er hann ekki þá bara "í vasanum" á eitthverjum öðrum í staðinn?
leyst ekki á að færa fjármálaeftirlitið undir seðlabankann, mörg egg í sömu körfunni = bad business
next time when shit hits the fan.. gæti alveg séð fyrir mér eitthverja vogunarsjóðsgaura snúna honum um fingur sér.
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
-
GullMoli
- Vaktari
- Póstar: 2517
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 242
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Íslandsbanki lækkar vexti
Hizzman skrifaði:GuðjónR skrifaði:Seðlabankastjóri talar um að fara með stýrivexti í 0% ef á þarf að halda til að örva hagvöxt.
Þetta er í fyrsa sinn sem ég hef trú á Seðlabankastjóra. Hann er á hárréttri leið.
Já, hann er að koma skemmtilega á óvart, var ekki hrifinn í byrjun. Hann virist ekki vera í vasanum á lífeyrissjóðunum, sem elska háa vexti!!
Háa vexti á hverju? Það er alltaf hagstæðara að taka lán hjá Lífeyrissjóði frekar en banka (fer að vísu eftir hvaða sjóði).
Þegar vextirnir lækkuðu í fyrra þá voru bankarnir seinir til.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"