Google sögur

Allt utan efnis

Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Google sögur

Pósturaf netkaffi » Þri 10. Des 2019 16:44

Edit:

9 to 5 Google: The need for ‘Reddit Requests’ shows the sorry state of Google Support

When something goes wrong with your Pixel phone, the first thing you’d think to do is contact Google Support. But what do you do when — surprise, surprise — Google Support isn’t as helpful as you’d expect? For many, the answer is to turn to Reddit, and hope that one particular user and their “Reddit Requests” system will sympathize with your plea.


I got the chance to speak with Jason, a Google Store customer, who ran into a battery issue with his Pixel 3 XL and sent it back for a standard RMA exchange using a FedEx label provided by Google. Unfortunately, this is where things went awry, as FedEx lost Jason’s Pixel before it ever made it to Google.

At this point, Jason took up the issue with FedEx, trying to file a claim for the lost phone. However, FedEx support was unwilling to help with his claim, as the phone was shipped with the Google Store’s label, meaning Google needs to make the claim themselves.

Reaching out to Google Store support with what he learned from FedEx, Jason simply was told to talk to FedEx about making a claim. As Google never received the returning device, they refused to send a replacement. This became a cycle of unhelpful support that continued for two months, until Google closed Jason’s support ticket, effectively leaving him to pay hundreds of dollars for a phone lost by FedEx.


Kannski einhverjir voru að fylgjast með Stadia þræðinum mínum. Ég skal segja að þetta er mjög mikið verkfræðiafrek að fá þetta til að virka eins og það gerir --- vel fyrir langflesta, veit ekkert hvaðan þessi hystería í fjölmilum kom -- en reyndar var sumt kvartið í fjölmiðlum yfir því hvernig Google eru að höndla launchið. Ókei, þeir bættu við auka fríjum leik til mótssvars við því, allt í lagi. En annars eru þeir bara mjög lítið í samskiptum við samfálagið einhvernvegin. Og menn eru að benda á að Google sé eiginlega alltaf svona. Ég er sjálfur með Google Home smart hátalara og er sáttur með hann. En ég bjóst samt við að hann myndi alltaf verða betri og betri útaf þetta er keyrt á hugbúnaði og það með AI. En mér finnst hann ekkert hafa breyst né heldur appið síðan ég keypti þetta í sumar. Ljótt og leiðinlegt app. Svo þegar ég segi "hey google remind me in 10 minutes I have a pizza in the oven" þá gerist aldrei neitt þegar tíminn er liðinn. Ég er ekki einn með þetta bug, er búinn að gúgla þetta oft undanfarna mánuði en þetta lagast aldrei. Ég hélt að maður ætti eftir að geta notað þessa smart speakers mikið meira. (Reyndar fann ég Third Party leiðir þar sem þú getur tengt þetta við nánast hvað sem er, en var bara einhvernvegin að búast við meiru frá Google.)

Svo fannst mér ekkert kúl að þeir væru að hætta með ýmsar síður sem voru í gangi eins og Wave og Google+ því þær virkuðu ágætlega fyrir mig og maður var hægt og rólega að prófa þær meira og meira. Fannst alveg nice að hafa social media aðgang fylgjandi með Gmail og það var fullt af fólki að pósta þarna á hverjum degi um alskonar áhugamál.

Var að spá í hvort menn væru með einhverjar Google sögur hérna heima á klakanum eða íslendingar annarstaðar. Eða jafnvel góða reynslu af Google vörum sem þeir vilja deila?

Hérna eru Stadia notendur að tala um þetta:
1.
nothing new for Google. they're just changing things in background and mostly users are the one who reporting new things, like webshop now also available in chrome.

lack of communication from Google really concerns me. they do it with Android, Google home / nest / phones too. barely communication.

key to succes is great communication and marketing, something Google doesn't seem to get right for the past years. I hope im wrong but I don't expect much better now they have stadia..


2.
[–]NetSage 6 points an hour ago
Stadia launch has shown Google needs to hire someone to manage communication with ties to people running it. They are treating it like another app launch instead of something that needs love and attention to thrive.


3.
[–]IncompetenceFromThem 2 points an hour ago
Stadia needs a whole new team, ceo etc to have succes. The engineers did wonderfully but these in management failed so bad.


4.
[–]one2escape 4 points an hour ago
TBH they are doing a hellva lot better than they did before. Their communication the last week or so is so much better. it is more concise and less confusing and misleading. If they go weekly updates I am fine with that.
Síðast breytt af netkaffi á Mið 11. Des 2019 05:43, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 525
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google sögur

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 10. Des 2019 16:57

Ég get allavegana ekki kvartað yfir Google Gsuite. Ákvað einmitt að borga fyrir þá þjónustu til að fá aðgang að support.
Hef prófað að spjalla við þau bæði í síma og í gegnum webchat (í eitt skiptið heyrði ég í konu sem kunni íslensku því hún bjó á Íslandi í einhvern tíma) og þau gátu bæði svarað minni fyrirspurn og yfirtekið eina vél og útskýrt/aðstoðað.
Hins vegar skipti ég yfir í Protonmail og mögulega proton drive (þegar það verður ready) ef það verður eitthvað vit í þeirri þjónustu og hún kostar ekki eitthvað fáránlega mikið vs þeir 12$ á mánuði sem ég borga Google.


Just do IT
  √


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Google sögur

Pósturaf netkaffi » Þri 10. Des 2019 17:02

Magnað að þú fékkst að tala við íslending/einhvern sem kann íslensku.

Heyrðu annars er ég nýbúinn að kaupa eitthvað sem heitir Google One, það stækkar sameiginlegt gagnageymslupláss fyrir Google Drive, Google Photos og Gmail upp í 100 GB fyrir undir tvær evrur á mánuði. Fann þetta bara þegar ég Googlaði meira space fyrir Google Drive og það var skítlétt að skrá sig í þetta. Plús í kladdann fyrir þá fyrir það.




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Google sögur

Pósturaf netkaffi » Þri 10. Des 2019 17:37

Var líka að prófa Google Files forritið fyrir Android í gær. Er bara með ódýrasta Xiaomi símann frá í fyrra Redmi 6A og þetta forrit virkar eins og magic í honum. Ótrúlega gott. Náði líka í SMS forritið þeirra, Google Messenger sem ég mæli með að allir næli sér í því það eða samskonar er framtíðin í "SMS". Þú getur sent og lesið SMS úr Chrome hægilega með þessu, en þetta virkar eins og þróaðara IM forrit þar sem þú getur sent gifs, t.d. þetta notar einhverja nýja tækni sem er verið að innleiða núna en ég man ekki í augnablikinu hvað heitir. https://messages.google.com/ Þetta s.s. notar WiFi til að senda SMS nema annars þurfi, minnir mig. Bara verið að tengja SMS við modern instant messenger pælingar. Er einmitt að fara henda þessu upp fyrir mömmu í farsímann og fartölvuna!

Er líka alltaf að nota Google Go aðeins meira og meira. Það er einhverjar AI content reccomendation pælingar þar í gangi. Næs að skrolla það, birtir samsuðu af fréttum af dóti sem það áætlar að þú hafir áhuga á frá alskonar miðlum og þú getur stilt það jafnóðum hvað þú vilt sjá oftar af og hvað ekki. Svo eru einhverjir aðrir fídusar í bland við personal assistant. 

N.b. fyrir þá sem að ekki vita þá er Microsoft líka með fullt af öppum sem þeir eru að þróa í samkeppni við Google. Þeir eru með Microsoft Launcher fyrir Android sem kom helvíti vel út þegar ég prófaði það. Var eiginlega svar þeirra við Google Go og með nokkrar sniðugar hugmyndir. Virkaði líka smooth.

Edit:

9 to 5 Google: The need for ‘Reddit Requests’ shows the sorry state of Google Support

When something goes wrong with your Pixel phone, the first thing you’d think to do is contact Google Support. But what do you do when — surprise, surprise — Google Support isn’t as helpful as you’d expect? For many, the answer is to turn to Reddit, and hope that one particular user and their “Reddit Requests” system will sympathize with your plea.


I got the chance to speak with Jason, a Google Store customer, who ran into a battery issue with his Pixel 3 XL and sent it back for a standard RMA exchange using a FedEx label provided by Google. Unfortunately, this is where things went awry, as FedEx lost Jason’s Pixel before it ever made it to Google.

At this point, Jason took up the issue with FedEx, trying to file a claim for the lost phone. However, FedEx support was unwilling to help with his claim, as the phone was shipped with the Google Store’s label, meaning Google needs to make the claim themselves.

Reaching out to Google Store support with what he learned from FedEx, Jason simply was told to talk to FedEx about making a claim. As Google never received the returning device, they refused to send a replacement. This became a cycle of unhelpful support that continued for two months, until Google closed Jason’s support ticket, effectively leaving him to pay hundreds of dollars for a phone lost by FedEx.