Black Friday "svindl"? - Ath misskilningur (sjá svar)

Allt utan efnis

Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Black Friday "svindl"? - Ath misskilningur (sjá svar)

Pósturaf Gerbill » Mán 25. Nóv 2019 17:30

Var fyrir tilviljun að skoða mica hjá Tölvutek fyrir 2 vikum og var að spá í einum sem kostaði 8k.
Núna eru þeir að auglýsa Black Friday tilboð og athuga þá micana hvort þeir væru á góðu tilboði þá sé ég hann á tilboði á 7,9k og fyrir verð sett á 9,9k.
Finnst þetta frekar dubious og velti því fyrir mér, ef þeir gera þetta með eina vöru þá væri ég ekkert hissa ef væri gert við aðrar vörur líka, sem og önnur fyrirtæki.

Hvað haldið þið, er ég að ofhugsa þetta eða ætli það sé frekar algengt?
Síðast breytt af Gerbill á Mán 25. Nóv 2019 22:39, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

ZiRiuS
Bara að hanga
Póstar: 1548
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 230
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday "svindl"?

Pósturaf ZiRiuS » Mán 25. Nóv 2019 17:52Turn: Phanteks Eclipse P400A Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 289
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday "svindl"?

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 25. Nóv 2019 17:57

Á Íslandi þarf nefnilega sérstaklega að taka fram að verslun hafi ekki hækkað verð fyrir útsölu :money


Just do IT
  √

Skjámynd

zetor
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday "svindl"?

Pósturaf zetor » Mán 25. Nóv 2019 18:21

afhverju erum við íslendingar ekki löngu komnir með eitthvað í líkingu við idealo.de eða prisjakt.no
verðsögu síður
pepsico
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 119
Staða: Tengdur

Re: Black Friday "svindl"?

Pósturaf pepsico » Mán 25. Nóv 2019 18:55

Tölvutek fylgir hvorki lögum um útsölur og tilboð né lögum um neytendakaup. Ef það kemur ennþá einhverjum hérna ennþá á óvart þegar þeir brjóta á lögum þá kemur það mér hreinlega á óvart. Sorglegt að þetta fyrirtæki sé ennþá í rekstri og fáránlegt að það sé ennþá með rekstrarleyfi.
Ég sagði einu sinni þjónustustjóra hjá Tölvutek að hann væri að brjóta á lögum um neytendakaup og las upp fyrir hann viðeigandi grein. Svarið hans var að það "væri fáránlegt" og með fylgdi einhver kjánaleg skálduð saga sem átti eflaust að sannfæra mig um hversu ósanngjarnt það væri "ef" það væri svo--en neitaði samt að lesa það fyrir sjálfan sig að þetta væru landslög. Þar erum við líka ekki að tala um bara einhvern starfsmann í afgreiðslu, heldur þjónustustjóra, og þegar þeir svívirða lög þarf að segja eitthvað meira um menninguna í þessu fyrirtæki?

Þú varst líklega að verða fórnarlamb þess að Tölvutek hafi ekki fylgt annarri reglu Neytendastofu um útsölur eða aðra sölu þar sem selt er á lækkuðu verði:
--Í auglýsingum sem og á sölustað, þ.m.t. netverslun, skal tekið skýrt fram hvaða vörur eða þjónusta er seld á lækkuðu verði.
--Þegar vara eða þjónusta hefur verið seld á lækkuðu verði í sex vikur skal lækkað verð vera venjulegt verð.

Ég get lofað þér því að þetta væri ekki í fyrsta skipti sem Tölvutek fylgir ekki þessari reglu.Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday "svindl"?

Pósturaf fannar82 » Mán 25. Nóv 2019 20:00

pepsico skrifaði:Tölvutek fylgir hvorki lögum um útsölur og tilboð né lögum um neytendakaup. Ef það kemur ennþá einhverjum hérna ennþá á óvart þegar þeir brjóta á lögum þá kemur það mér hreinlega á óvart. Sorglegt að þetta fyrirtæki sé ennþá í rekstri og fáránlegt að það sé ennþá með rekstrarleyfi.
... texti


Nú, keypti Origo (Nýjerji) Tölvutek var það ekki ? Ég get ekki ímyndað mér að þeir myndu líða svona, spurning um að beina kvörtunum beint þangað ?
Síðast breytt af fannar82 á Mán 25. Nóv 2019 21:39, breytt samtals 1 sinni.


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


Blue
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 13:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday "svindl"?

Pósturaf Blue » Mán 25. Nóv 2019 20:45

Eru ekki sömu stjórnendur og voru áður hjá Tölvutek?

Sjá: " með aðkomu nokkurra starfsmanna Tölvuteks."

11.07.2019

Tölvutek, sem hætti starfsemi í sumar, mun taka til starfa að nýju á næstu vikum, en nýtt félag verður dótturfélag Origo, með aðkomu nokkurra starfsmanna Tölvuteks.
Manager1
Gúrú
Póstar: 533
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday "svindl"?

Pósturaf Manager1 » Mán 25. Nóv 2019 21:08

Ég myndi segja að þetta væri mjög algengt hjá mjög mörgum verslunum á Íslandi og örugglega út um allan heim. Maður sér reglulega svona pósta eins og þennann.


Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"

Skjámynd

Roggo
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 04. Feb 2015 22:45
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday "svindl"?

Pósturaf Roggo » Mán 25. Nóv 2019 21:42

Sæll Gerbill. Á Singles Day fyrir 2 vikum var 11% afsláttur af öllum vörum í 24 klst, fyrir og eftir þann eina dag kostaði þessi vara 9.990 þar til núna á Black Friday viku, hjá okkur.


Mynd


Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday "svindl"?

Pósturaf Gerbill » Mán 25. Nóv 2019 22:16

Roggo skrifaði:Sæll Gerbill. Á Singles Day fyrir 2 vikum var 11% afsláttur af öllum vörum í 24 klst, fyrir og eftir þann eina dag kostaði þessi vara 9.990 þar til núna á Black Friday viku, hjá okkur.


Ahh þú meinar, gerði mér ekki grein fyrir því, afsakið þennan misskilning.Skjámynd

Roggo
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 04. Feb 2015 22:45
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday "svindl"?

Pósturaf Roggo » Mán 25. Nóv 2019 23:21

Gerbill skrifaði:
Roggo skrifaði:Sæll Gerbill. Á Singles Day fyrir 2 vikum var 11% afsláttur af öllum vörum í 24 klst, fyrir og eftir þann eina dag kostaði þessi vara 9.990 þar til núna á Black Friday viku, hjá okkur.


Ahh þú meinar, gerði mér ekki grein fyrir því, afsakið þennan misskilning.


Ekkert mál, allt í lagi að vera með puttan á púlsinum :)


Mynd


netkaffi
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday "svindl"? - Ath misskilningur (sjá svar)

Pósturaf netkaffi » Þri 10. Des 2019 17:48

Sá einhverja neikvæða umfjöllun um að Black Friday tilboð væru feik. Það varð til þess að ég nennti minna að skoða Black Friday tilboð. Þannig að ef þetta er satt að Tölvutek t.d. séu að gera feik tilboð í rauninni fyrir Black Friday og þannig tilboðsviðburði, þá meiga þeir taka það til sín. Maður nennir ekkert að veita þessu athygli ef þetta eru tilboð sem eru bara uppspuni fyrir Black Friday. Þetta þurfa vera alvöru tilboð, þýðir ekki að hækka verð og lækka þau svo fyrir feik "afslátt".Skjámynd

Lexxinn
</Snillingur>
Póstar: 1004
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 31
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday "svindl"? - Ath misskilningur (sjá svar)

Pósturaf Lexxinn » Þri 10. Des 2019 18:45

netkaffi skrifaði:Sá einhverja neikvæða umfjöllun um að Black Friday tilboð væru feik. Það varð til þess að ég nennti minna að skoða Black Friday tilboð. Þannig að ef þetta er satt að Tölvutek t.d. séu að gera feik tilboð í rauninni fyrir Black Friday og þannig tilboðsviðburði, þá meiga þeir taka það til sín. Maður nennir ekkert að veita þessu athygli ef þetta eru tilboð sem eru bara uppspuni fyrir Black Friday. Þetta þurfa vera alvöru tilboð, þýðir ekki að hækka verð og lækka þau svo fyrir feik "afslátt".


Lestu nú kommentin áður en þú ferð að úða eitthverri vitleysu út úr þér. Það er komin útskýring á þessu hérna í kommentum.
netkaffi
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday "svindl"? - Ath misskilningur (sjá svar)

Pósturaf netkaffi » Þri 10. Des 2019 19:08

Vertu ekki með kjaft. Það er ekki tími til að lesa alla þræði hérna í gegn. Vertu ekki með kjaft og lærðu að fatta að svona geta menn bara séð þetta, er að gefa komment fyrir fyrirtækið það eru ekki allir þú

Var að segja frá því að Sá einhverja neikvæða umfjöllun um að Black Friday tilboð væru feik. Það varð til þess að ég nennti minna að skoða Black Friday tilboð. Heldurðu að einhver komment sem komu eftir því geti breytt því aftur í tímann? Djöfull ertu heimskur maðurSkjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14488
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1212
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Black Friday "svindl"? - Ath misskilningur (sjá svar)

Pósturaf GuðjónR » Þri 10. Des 2019 19:41

netkaffi skrifaði:Vertu ekki með kjaft. Það er ekki tími til að lesa alla þræði hérna í gegn. Vertu ekki með kjaft og lærðu að fatta að svona geta menn bara séð þetta, er að gefa komment fyrir fyrirtækið það eru ekki allir þú

Var að segja frá því að Sá einhverja neikvæða umfjöllun um að Black Friday tilboð væru feik. Það varð til þess að ég nennti minna að skoða Black Friday tilboð. Heldurðu að einhver komment sem komu eftir því geti breytt því aftur í tímann? Djöfull ertu heimskur maður

Róa sig!
netkaffi
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday "svindl"? - Ath misskilningur (sjá svar)

Pósturaf netkaffi » Þri 10. Des 2019 19:51

Lexxinn skrifaði:Lestu nú kommentin áður en þú ferð að úða eitthverri vitleysu út úr þér.


Ég er bara að svara því að hann svaraði mér í dónaskap, þ.e. "úða eitthverri vitleysu út úr þér," nákvæmlega þegar ég sagði enga vitleysu. Ég sagði bara satt og rétt frá, fyrir einhverjum tíma síðan (ca. 25. Nóvember) þá sá ég þessa Black Friday umræðu og það varð til þess að ég hafði minna traust á tölvubúðum með tilboðin. : (Skjámynd

Lexxinn
</Snillingur>
Póstar: 1004
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 31
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday "svindl"? - Ath misskilningur (sjá svar)

Pósturaf Lexxinn » Þri 10. Des 2019 20:01

netkaffi skrifaði:Það er ekki tími til að lesa alla þræði hérna í gegn. Vertu ekki með kjaft og lærðu að fatta að svona geta menn bara séð þetta, er að gefa komment fyrir fyrirtækið það eru ekki allir þú

Ef þú ætlar að taka þátt í umræðunni er eiginlega ætlast til að fólk sé búið að kynna sér fyrri comment - sérstaklega þar sem "Ath misskilningur (sjá svar)" er komið í titil þráðsins þegar þú byrjar að comment.

Þú segir sjálfur í fyrsta commenti;
netkaffi skrifaði:Þannig að ef þetta er satt að Tölvutek t.d. séu að gera feik tilboð í rauninni fyrir Black Friday og þannig tilboðsviðburði, þá meiga þeir taka það til sín.


Því var svarað í síðasta commenti á undan þér með orðunum;
Roggo skrifaði:Sæll Gerbill. Á Singles Day fyrir 2 vikum var 11% afsláttur af öllum vörum í 24 klst, fyrir og eftir þann eina dag kostaði þessi vara 9.990 þar til núna á Black Friday viku, hjá okkur.


Ef fyrirtæki/starfsmenn fyrirtækja eru búnir að hafa fyrir því að svara fyrir slíkar vangaveltur og með fullkomlega skiljanlegri ástæðu er ekki mikil ástæða til að véfengja það enn frekar og halda áfram að úthúða fyrirtækinu sem slíku.
Einnig er minnst ofar í þræðinum á að Origo væri nýbúið að taka yfir rekstri á Tölvutek og því væri enn ólíklegra að eitthvað svindl ætti sér stað. 3 stærstu útsöludagar á heimsmælikvarða eru þarna þjappaðir saman á innan við 2 vikur og eðlilega getur eitthvað verð gleymst að leiðrétta á milli þessara daga.
netkaffi
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday "svindl"? - Ath misskilningur (sjá svar)

Pósturaf netkaffi » Þri 10. Des 2019 23:06

Það er ákveðin tímaröð í raunveruleikanum. Þetta gerðist fyrir liðinni tíð. Ég póstaði bara um í dag að þetta hefði haft þessi áhrif þá. Gott ef það reyndist að þetta væri misskilningur. En þetta hafði þessi áhrif um daginn ásamt annari umræðu. Ég er bara dúddi úti í bæ og umræður hérna í fleiri en einum þræði hafa haft áhrif á hvernig maður sér Tölvutek.

En ég sagði nú "t.d.," var það ekki?
Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday "svindl"? - Ath misskilningur (sjá svar)

Pósturaf Sporður » Mið 11. Des 2019 08:58

Þegar maður er kominn ofan í holu .... þá er bara að ná í stærri skóflu ? :guy
netkaffi
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday "svindl"? - Ath misskilningur (sjá svar)

Pósturaf netkaffi » Mið 11. Des 2019 16:18

Ég nefnilega var ekki kominn ofan í neina holu ef þú átt við mig. Ég sagði frá einhverju sem gerðist, umræðan hérna hafði áhrif á hvernig á sá Black Friday á þeim tíma. Hinn notandinn hérna stökk ofan á nefið á sér. Meiri pésarnir sem eru oft að pósta hérna. Skapa skít þar sem enginn þarf að vera og bakka hvern annan upp fær maður á tilfinninguna. Það fær því ekkkert breytt einhver komment sem komu seinna hvað gerðist í fortíðinni, er þetta eitthvað flókið?