Privacy.com

Allt utan efnis

Höfundur
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Privacy.com

Pósturaf asgeirbjarnason » Fös 15. Nóv 2019 19:47

Hæ.

Hefur einhver reynslu annað hvort af privacy.com eða veit um aðra leið til að búa til svona „sýndarkreditkort?“

Mér finnst óþægilegt að láta handahófskenndar heimasíður fá kreditkortanúmerið mitt (til dæmis kínverskar síður eins og aliexpress) og væri líka til í að geta sett fast limit á staka accounta eins og Apple App Store eða Vodafone reikninginn.

Sá fyrirlestur hjá einhverju kreditkortafyrirtækinu á hádegisfundi hjá Skýrslutæknifélaginu fyrir mörgum árum þar var verið að tala um þessa tækni og að hún væri alveg að koma á markað hérna en heyrði síðan aldrei af því aftur.

Svo hvað segið þið, er privacy.com málið eða get ég gert þetta einhvernveginn öðruvísi?Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5733
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 400
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Privacy.com

Pósturaf Sallarólegur » Fös 15. Nóv 2019 19:55

Ferð í Landsbankann og stofnar kortanúmer á 0 kr.

Minnir að lágmarksheimild sé 5000kr.
Viðhengi
9ED3E6F3-BDC7-4B9A-80FD-BD205E86D979.jpeg
9ED3E6F3-BDC7-4B9A-80FD-BD205E86D979.jpeg (103.14 KiB) Skoðað 975 sinnum


AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


netkaffi
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Privacy.com

Pósturaf netkaffi » Fös 15. Nóv 2019 19:57

Minnir að lágmarksheimild sé 5000kr.

Helda að á sumum erlendum síðum geti maður valið lágmarksheimild, sem er kostur.Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2033
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 229
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Privacy.com

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 15. Nóv 2019 20:10

Ég komst upp með að vera eingöngu með fyrirframgreitt kort hjá Kreditkort/Íslandsbanka áður fyrr.
Hins vegar eru aðilar byrjaðir að loka á þann mökugleika að nota fyrirframgreitt kort (sumar cloud þjónustur - bílaleigur etc) þannig að ég þarf að vera með tvö kort í dag . Það er þó hægt að setja þak á hefðbundnu kreditkortin hjá Arion banka en fannst einfaldlega betra að reyna að aðgreina vafasamari greiðslur með fyrirframgreidda kortinu og nota hefðbundna kreditkortið fyrir þær þjónustur sem krefjast þess að maður greiði ekki með fyrirframgreiddu korti.


Just do IT
  √


Höfundur
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Privacy.com

Pósturaf asgeirbjarnason » Fös 15. Nóv 2019 20:26

Sallarólegur skrifaði:Ferð í Landsbankann og stofnar kortanúmer á 0 kr.

Minnir að lágmarksheimild sé 5000kr.


Hmm... áhugavert! Leyfa þau manni að stofna mörg kreditkort? Er hægt að stilla þannig að einungis ákveðin aðili geti rukkað ákveðið kortanúmer?Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5733
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 400
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Privacy.com

Pósturaf Sallarólegur » Lau 16. Nóv 2019 10:14

asgeirbjarnason skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ferð í Landsbankann og stofnar kortanúmer á 0 kr.

Minnir að lágmarksheimild sé 5000kr.


Hmm... áhugavert! Leyfa þau manni að stofna mörg kreditkort? Er hægt að stilla þannig að einungis ákveðin aðili geti rukkað ákveðið kortanúmer?


Hef aldrei heyrt af neinum fjöldatakmörkunum. Nei þú getur ekki stillt neitt, þetta er bara hefðbundið kort án plastsins.


AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


Höfundur
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Privacy.com

Pósturaf asgeirbjarnason » Lau 16. Nóv 2019 10:44

Ok, tékka á þessu!

Takk fyrir SallarólegurSkjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: Privacy.com

Pósturaf kizi86 » Lau 16. Nóv 2019 20:46

ég er með nokkur kort frá www.ikort.is og hefur komið bara vel út fyrir mig


AsRock Fatal1ty Z77 Professional Intel 3770K@4.4GHz Asus GTX 980OC Strix 4GB GeiL Leggera DDR3 2x4GB@2133MHz 1.5TB Seagate Barrracuda 7200rpm stýrikerfi: Crucial m4 240GB SSD 2TB Hitachi 7200rpm 27" 1440p Shimian IPS LED WD RED 4TB 3TB WD Green Aerocool XpredatorAerocool X-Strike 1100w PSU


Höfundur
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Privacy.com

Pósturaf asgeirbjarnason » Sun 17. Nóv 2019 00:31

kizi86 skrifaði:ég er með nokkur kort frá http://www.ikort.is og hefur komið bara vel út fyrir mig


Get hvergi séð minnst á sýndarkortanúmer á síðunni þeirra. Síðan virðist bara tala um fýsískt kort en að það þurfi ekki að vera tengt bankareikningi. Get ekki séð hvernig það myndi hjálpa í viðleitni við að „segregatea“ mismunandi greiðslur eins og ég var að pæla (miðað við að það kostar 725 krónur á mánuði að vera með stakt iKort, sem væri ágætlega hátt hlutfall af kostnaði ef ég myndi vilja aðskilja Netflix eða Stundarinnar áskrift)

Hvernig ertu að nota iKort?
netkaffi
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Privacy.com

Pósturaf netkaffi » Sun 24. Nóv 2019 12:32

Nú þarf maður að fá sér erlent kortanúmer svo að maður lendi ekki á stoppi eins og hérna:
Mynd
Þetta er s.s. að stoppa á því, að ég geti notað þetta, að ég er með íslenskt kreditkort. :(((

Er ekki einhver af þessum erlendu virtual credit cards að virka bara fínt fyrir íslendinga?
Höfundur
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Privacy.com

Pósturaf asgeirbjarnason » Fös 29. Nóv 2019 12:51

Sallarólegur skrifaði:Ferð í Landsbankann og stofnar kortanúmer á 0 kr.

Minnir að lágmarksheimild sé 5000kr.


Fór í Landsbankann áðan. Þau sögðu mér að þessi ókeypis kort væri bara hægt að nota til að setja upp beingreiðslur og þvíumlíkt, að ég gæti ekki notað þau í netverslanir. (og það kom þeirri sem afgreiddi mig á óvart að það væri ennþá hægt að sækja um þessi kort. Hún hélt að þau væru að reyna að hætta þessum kortum)Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5733
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 400
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Privacy.com

Pósturaf Sallarólegur » Fös 29. Nóv 2019 12:54

asgeirbjarnason skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ferð í Landsbankann og stofnar kortanúmer á 0 kr.

Minnir að lágmarksheimild sé 5000kr.


Fór í Landsbankann áðan. Þau sögðu mér að þessi ókeypis kort væri bara hægt að nota til að setja upp beingreiðslur og þvíumlíkt, að ég gæti ekki notað þau í netverslanir. (og það kom þeirri sem afgreiddi mig á óvart að það væri ennþá hægt að sækja um þessi kort. Hún hélt að þau væru að reyna að hætta þessum kortum)


Það er ekki rétt. Ég er með svona kort. Þetta virkar nákvæmlega eins og hitt kortið mitt, nema ég fékk ekkert plast. Sæki svo númerin í appið.

Mitt er til dæmis tengt við US paypal account fyrir Hulu.


AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


Höfundur
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Privacy.com

Pósturaf asgeirbjarnason » Fös 29. Nóv 2019 14:25

Sallarólegur skrifaði:Það er ekki rétt. Ég er með svona kort. Þetta virkar nákvæmlega eins og hitt kortið mitt, nema ég fékk ekkert plast. Sæki svo númerin í appið.

Mitt er til dæmis tengt við US paypal account fyrir Hulu.


Örugglega rétt hjá þér. Ekki í fyrsta skipti sem starfsmaður á plani segi manni að eitthvað sé ekki hægt þegar það er víst hægt, bara til að losna við bögg.