Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Tengdur

Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf svanur08 » Lau 28. Sep 2019 18:47

Þar sem hollywood er aðalega í ofurhetju myndum síðusta árin hef ég farið TV shows í staðinn.

Mínir uppáhalds nr 1 verð ég að seigja Breaking Bad, en margir aðrir góðir til dæmis Dexter, Star Trek allar, Stargate, X-files ofl.....

Hvað er ykkar uppáhalds og hverjir væru númer 1 á ykkar lista? :megasmile


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 28. Sep 2019 19:05

Gömlu Simpsons seríunar lifa í minninguni.

Annars - Mr.robot fyrsta sería - The shield (allar seríur) - Friends og Seinfeld


Just do IT
  √

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf gnarr » Lau 28. Sep 2019 19:18

Ég reyndi eins og ég gat að hafa þetta stuttan lista... en ég má eiginlega ekki sleppa neinu af þessu. Reyndi að setja þetta svona nokkurnvegin í rétta röð. SFU er allavega klárlega það besta sem ég hef séð :)

  1. Six Feet Under
  2. Chernobyl
  3. Silicon Valley
  4. LOST
  5. Malcolm in the Middle
  6. Breaking Bad
  7. Bored to Death
  8. Leftovers
  9. Dexter (fyrir utan finale)
  10. After Life
  11. Black Mirror
  12. The Office (US)
  13. Veronica Mars
  14. Arrested Development
  15. Transparent
  16. Parks and Recreation
  17. Louie
  18. Survivor


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Tengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf svanur08 » Lau 28. Sep 2019 19:30

gnarr skrifaði:Ég reyndi eins og ég gat að hafa þetta stuttan lista... en ég má eiginlega ekki sleppa neinu af þessu. Reyndi að setja þetta svona nokkurnvegin í rétta röð. SFU er allavega klárlega það besta sem ég hef séð :)

  1. Six Feet Under
  2. Chernobyl
  3. Silicon Valley
  4. LOST
  5. Malcolm in the Middle
  6. Breaking Bad
  7. Bored to Death
  8. Leftovers
  9. Dexter (fyrir utan finale)
  10. After Life
  11. Black Mirror
  12. The Office (US)
  13. Veronica Mars
  14. Arrested Development
  15. Transparent
  16. Parks and Recreation
  17. Louie
  18. Survivor


allir hafa sinn smekk en listinn er svona á movie data base

https://www.imdb.com/list/ls008957859/


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1355
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf nidur » Lau 28. Sep 2019 19:52

Rick and morty



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2697
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf SolidFeather » Lau 28. Sep 2019 19:59

Seinfeld!!!



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf appel » Lau 28. Sep 2019 20:20

battlestar galactica... so say we all!


*-*

Skjámynd

motard2
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf motard2 » Lau 28. Sep 2019 20:34

The Expanse


Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 128gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf HalistaX » Lau 28. Sep 2019 20:46

appel skrifaði:battlestar galactica... so say we all!

Hárrétt hjá þér!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 969
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf brain » Lau 28. Sep 2019 21:08

Ekki spurning fyyrir mig:

Ray Donovan.




Mossi__
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 292
Staða: Tengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf Mossi__ » Lau 28. Sep 2019 21:21

Uuuu.. strákar.. það er bara eitt svar við þessari spurningu.

Babylon 5.




MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf MrIce » Lau 28. Sep 2019 21:38

Children, children please!

Happy Tree Friends. :twisted:


-Need more computer stuff-

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf kizi86 » Lau 28. Sep 2019 21:48

B A B Y L O N 5

G'Kar ftw! viva la revolucion!


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Harold And Kumar
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf Harold And Kumar » Lau 28. Sep 2019 22:17

MrIce skrifaði:Children, children please!

Happy Tree Friends. :twisted:


hahaha alveg satt!


Ryzen 7 7700x
Rtx 4060 Ti
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf HalistaX » Lau 28. Sep 2019 22:17

HalistaX skrifaði:
appel skrifaði:battlestar galactica... so say we all!

Hárrétt hjá þér!

Langar smá að detta í 5 eða 6 áhorfið á þeim þáttum... Vitiði um einhvern opinn tracker með Battlestar torrenti í annað hvort 720p eða 1080p?

EDIT: Nevermind, fann seríurnar í sitthvoru lagi á Rarbg


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


snakkop
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 20:50
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf snakkop » Lau 28. Sep 2019 23:28

1. Game Of thrones
2. chernobyl
3. Venjulegt fólk
4. charmed GÖMLU ÞÆTTIRNIR
5. buffy the vampire slayer
6. NÆTURVÆKTINN
7. simpsons 1 til 7 seria
8. ófærð
9. réttur seria 3
10. pokemon seria 1


[url]<a href="https://www.passmark.com/baselines/V10/display.php?id=130428749474"><img src="https://www.passmark.com/baselines/V10/images/130428749474.png" alt="PassMark Rating" border="0" /></a>[/url]


KristinnK
Gúrú
Póstar: 549
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf KristinnK » Lau 28. Sep 2019 23:32

Mínir uppáhaldsþættir:

Curb Your Enthusiasm (dæmi um fyndnina í þessum þáttum)
South Park (sérstaklega síðustu seríur, 18 og áfram)
Simpsons (seríur 1-3, þættir eins og Moaning Lisa, Bart the Murderer og Stark Raving Dad eru algjört gull)
Rick and Morty (ég hef mjög háa greindavísitölu)
Scrubs
Futurama
8 Simple Rules (þangað til John Ritter dó, ekki mjög frumlegir þættir en mjög heildstæðir)
Seinfeld
It's Always Sunny in Philadelphia
Bob's Burgers
Outnumbered (fyrstu seríurnar, nýjustu finnst mér ekkert spes)
Friends (seríur 1-4 er kannski fullkomnustu ,,largest common denominator" þættir allra tíma)
The Office (þangað til Steve Carell hætti)
How I Met Your Mother (Barney. Allt annað í þáttunum er ekki nema í meðallagi.)

Edit: Ég gleymdi Næturvaktinni. Sömuleiðis Fangavaktin fannst mér líka gríðarlega góðir þættir.
Síðast breytt af KristinnK á Lau 28. Sep 2019 23:34, breytt samtals 1 sinni.


Intel Core i7-4770 | 2x8GB DDR3 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf kiddi » Lau 28. Sep 2019 23:34

Hissa að enginn hér sé búinn að nefna Halt & Catch Fire! Ég held það sé einhver af mínum allra uppáhalds, og tengist náið inn í það sem við allir elskum og þekkjum - tölvur og netið.

https://www.theguardian.com/tv-and-radi ... dy-watched



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf ZiRiuS » Sun 29. Sep 2019 03:14

Chuck
Stargate (líka hinar nema Universe sem var slöpp)
Silicon Valley
Into The Badlands
Firefly
Battlestar Galactica
Star Trek (allt nema original series)
Brooklyn 99

Og margt fleira sem ég man ekki



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf fallen » Sun 29. Sep 2019 04:08

Besta sjónvarpsefni allra tíma:
Breaking Bad
The Shield
Mad Men

Gott specc:
Rescue Me
Hannibal
Chernobyl
Brooklyn Nine-Nine
Parks & Recreation
Entourage
House of Cards
Sherlock
Better Call Saul
Game of Thrones
Eastbound & Down
Sharp Objects
The Night Of
Workaholics


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf HalistaX » Sun 29. Sep 2019 05:02

Gaman að sjá mismunandi smekk manna...

Rak mig einmitt í Zirius segjandi, og var það efst hjá honum, að Chuck sé með því besta sem hann hefur séð...

Annars er ég mikill Sci-Fi maður þannig að:

Stargate Atlantis (Miklu betri en upprunalegu þættirnir)
Farscape (Hef ekki séð neinn minnast á þessa dýrð)
OG auðvitað Battlestar Galactica (Þeir er svo góðir að það þarf að minnast oft á þá þætti!)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf Runar » Sun 29. Sep 2019 11:30

Úff, ég gæti aldrei valið bara eitthvað eitt, ég var byrjaður að setja saman lista, fór yfir listann hjá ykkur öllum og sá hluti sem maður var búinn að gleyma, einnig líka nokkrar ábendingar á áhugaverða hluti til að kíkja á! En listinn var kominn í 35!! mismunandi seríur, flest af því sem ég gæti ekki valið út bara eitthvað eitt! Kannski of mikið að koma með 35 þátta lista, svo pottþétt meira sem ég man ekki lengur.

En það var gaman að fá fleirri ábendingar á seríur til að kíkja á, sem maður er ekki búinn að sjá áður, spennó! :D



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf HalistaX » Sun 29. Sep 2019 12:31

Runar skrifaði:Úff, ég gæti aldrei valið bara eitthvað eitt, ég var byrjaður að setja saman lista, fór yfir listann hjá ykkur öllum og sá hluti sem maður var búinn að gleyma, einnig líka nokkrar ábendingar á áhugaverða hluti til að kíkja á! En listinn var kominn í 35!! mismunandi seríur, flest af því sem ég gæti ekki valið út bara eitthvað eitt! Kannski of mikið að koma með 35 þátta lista, svo pottþétt meira sem ég man ekki lengur.

En það var gaman að fá fleirri ábendingar á seríur til að kíkja á, sem maður er ekki búinn að sjá áður, spennó! :D

Bombaðu listanum inn, maður!

Væri forvitnilegt að sjá hvað þú valdir!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf rapport » Sun 29. Sep 2019 13:11

Sammála mörgu hérna en fékk ógeð af Hollywood og datt inn í K-drama SciFi

Bestu þættir sem ég hef séð lengi:

1) https://www.viki.com/tv/31706c-guardian ... -great-god

2) https://www.viki.com/tv/35835c-whats-wr ... retary-kim

3) https://www.viki.com/tv/23066c-pinocchio

4) https://www.viki.com/tv/20503c-my-love-from-the-star

5) https://www.viki.com/tv/27709c-oh-my-ghostess

En ef maður er ekki kominn inn í K-drama fílinginn þá er hugsanlega betra að byrja á einhverju léttara.

Fyrstu þættirnir sem ég horfði á voru : https://www.viki.com/tv/33538c-while-you-were-sleeping

En ég elska drama án ofbeldis, power struggles as in game of wits, "örlögin" a.k.a. the force, og svo náttúrulega allt yfirnáttúrulegt.

Öll eftirvænting og spenna var horfin úr þessu venjulega efni, börnin mín og frúin hafa horft á einstaka seríur með mér og var frúin svolítið heilluð af þessari:

https://www.viki.com/tv/35630c-because- ... first-life

En þetta klingir einhverjum bjöllum hjá mér, kannski er ég svona svakalega einverfur á einhverju leveli, en þetta endurnýjaði alveg gleðina við að horfa á sjónvarp sem ég var kominn með töluvert leið á.

P.s. ef þið notið Viki appið í Android TV (kannski Apple líka), þá eru engar auglýsingar sem skemma. En ég greiddi eitthvað smá fyrir árs áskrift og lendi aldrei í neinu veseni.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2388
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 124
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Pósturaf Black » Sun 29. Sep 2019 15:00

My name is Earl er í miklu uppáhaldi hjá mér, parks and recreation og svo að sjálfsögðu simpsons


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |