Boðslyklabeiðnis þráður

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1466
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 226
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Boðslyklabeiðnis þráður

Pósturaf emil40 » Mið 25. Sep 2019 23:46

Sælir félagar.

Það var eins og mig minnti að það var boðslyklabeiðniþráður en finn hann ekki. Mig vantar boðslykil að ákveðinni síðu sem heitir audionews endilega látið mig vita ef þið finnið boðslyklaþráðinn svo að ég geti gert þetta rétt hérna.


| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 |

„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2285
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: Boðslyklabeiðnis þráður

Pósturaf kizi86 » Fim 26. Sep 2019 01:35

þú last þá ekki titlana á "sticky" þráðunum á koníaksstofunni? hjá mér er það næstefsti þráðurinn þar :D

en af því sem ég hef lesið, þá er opið fyrir skráningar fyrstu dagana í mánuði (2.-3 dag hvers mánaðar)
ef þú færð ekki invite strax :)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV