Apple TV spurningar

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 421
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Apple TV spurningar

Pósturaf stefhauk » Fös 23. Ágú 2019 15:23

Nú hef ég aldrei átt slíkt en langar að fara nota þetta í staðinn fyrir þennan týpíska afruglara en er með nokkrar spurningar áður enn ég fjarfesti í slíku.

Er hægt að nota tímaflakk á sjónvarpsstövunum eins og á hefðbundnum afruglara?

Ef ég Mirrora iphonin hjá mér er t.d að horfa á youtube myndband á símanum kemur það í fullscreen á sjónvarpinu eða er þetta í svona línu eins og síminn?

tæki ég þetta framyfir afruglarann hvar væri best að vera með sjónvarpsáskrift símanum, Nova eða Vodafone hver er með besta appið?Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5742
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 401
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV spurningar

Pósturaf Sallarólegur » Fös 23. Ágú 2019 15:41

Myndi frekar skoða Mi Box https://mii.is/products/mi-tv-box-s
Ég er með Apple TV og þessi fjarstýring er óþolandi.


AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 421
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV spurningar

Pósturaf stefhauk » Fös 23. Ágú 2019 16:13

Sallarólegur skrifaði:Myndi frekar skoða Mi Box https://mii.is/products/mi-tv-box-s
Ég er með Apple TV og þessi fjarstýring er óþolandi.Eina ástæðan fyrir apple Tv er að ég er með Iphone síma.
JollyCole
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 16. Apr 2019 11:27
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV spurningar

Pósturaf JollyCole » Fös 23. Ágú 2019 18:42

Apple TV er með beztu gæðin og einfaldasta viðmótið.
Maður setur upp RUV appið, Nova appið og svo GSE IPTV.
Fer svo á http://iptviceland.com og kaupir iptv. Þá er maður með allar íþróttir og þætti í bestu gæðum
Síðast breytt af JollyCole á Fim 19. Sep 2019 18:31, breytt samtals 3 sinnum.
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV spurningar

Pósturaf psteinn » Fös 23. Ágú 2019 21:50

Sallarólegur skrifaði:Myndi frekar skoða Mi Box https://mii.is/products/mi-tv-box-s
Ég er með Apple TV og þessi fjarstýring er óþolandi.

Fyrst var ég korter í að henda henni í gólfið en núna er þetta allt búið að venjast og mér finnst hún mjög þægileg, allt komið í vöðvaminnið.
Þó frekar ólíkt Apple að vera með svona UX sem tekur tíma til þess að venjast. Yfirleitt eru öll viðmót svo smooth og easy hjá þeim :svekktur

Því miður get ég ekki svarað OP varðandi sjónvarpsstöðvar þar sem ég nota ekkert slíkt.


Apple>Microsoft

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2362
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV spurningar

Pósturaf SolidFeather » Lau 24. Ágú 2019 00:41

Styður Apple TV ekki HDMI-CEC?Skjámynd

russi
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 104
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV spurningar

Pósturaf russi » Lau 24. Ágú 2019 10:38

SolidFeather skrifaði:Styður Apple TV ekki HDMI-CEC?


Gerir það, getur í raun stjórnað vel flestu með henni.