kaby lake í 90 gráður

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 964
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

kaby lake í 90 gráður

Pósturaf emil40 » Þri 20. Ágú 2019 23:39

Sælir félagar.

Ég er með kaby lake 7700k og hann fór upp í 90 gráður án þess að vera með óeðlilega mikla vinnslu í gangi. Ég er með nochtua dh-15 kælingu. Ég var að pæla í því hvað gæti verið að, eitthvað sem er best fyrir mig að athuga ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |


Bjarki Fannar
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fim 04. Júl 2019 12:58
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: kaby lake í 90 gráður

Pósturaf Bjarki Fannar » Þri 20. Ágú 2019 23:40

setja nýtt kælikrem, þrífa noctua örgjörva kælirinn til dæmis :)




Bjarki Fannar
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fim 04. Júl 2019 12:58
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: kaby lake í 90 gráður

Pósturaf Bjarki Fannar » Þri 20. Ágú 2019 23:41

og ef að hann i7 inn er í 5 ghz lækka þá oc á honum




Höfundur
emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 964
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: kaby lake í 90 gráður

Pósturaf emil40 » Þri 20. Ágú 2019 23:53

hann er í 4.20 ghz núna


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: kaby lake í 90 gráður

Pósturaf Hnykill » Mið 21. Ágú 2019 01:07

of lágur hraði á viftunum á kælingunni.. eða ekki nógu vel sett á örgjörvann


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 964
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: kaby lake í 90 gráður

Pósturaf emil40 » Mið 21. Ágú 2019 01:17

ég þarf að taka þetta í sundur hann er í 40-50 gráðum núna


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: kaby lake í 90 gráður

Pósturaf pepsico » Mið 21. Ágú 2019 01:54

Ótrúlega algengt vandamál með 7700K. Hitaleiðandi efnið (TIM) milli örgjörvans (chip) og málmsins sem dreifir hitanum (IHS) er hræðilegt á þessum örgjörvum. Minn var æðislegur í byrjun en fór út í rugl á rúmu ári. Þurfti að delidda hann og setja liquid metal til að fá hann aftur í gott stand. Hérna er mynd af muninum fyrir og eftir á 4.8 GHz, ~1.26 V, 2600 RPM, Prime95 large FFTs: https://i.imgur.com/fu8AxdO.png



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 772
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 224
Staða: Ótengdur

Re: kaby lake í 90 gráður

Pósturaf Dropi » Mið 21. Ágú 2019 14:15

Stór skömm hjá Intel að lóða ekki örgjörvana sína eftir Sandy Bridge (2000 serían), þetta rugl byrjaði með Ivy Bridge (3000 serían). Ég er með einn 2500k sem hefur gengið 24/7 í 8 ár undir töluverði álagi og hann er ennþá eins og nýr.

https://www.techpowerup.com/165882/tim- ... -after-all


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - ASRock B450M-Pro4 - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4954
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: kaby lake í 90 gráður

Pósturaf jonsig » Mið 21. Ágú 2019 22:49

Þetta eru flawed örgjörvar. Ég missi minn í 60-70c° við langtíma load með custom vatnskælingu sem heldur vega64 í 35c við load. Noctua nh-d15 lagaði helling en var samt ekki að taka hitasveiflurnar. Ég var áður með delid 7700k en hann dó með móðurborðinu, það munaði slatta á hitastiginu við delid.