Audio/volum drop í spotify með Bluetooth/LAUSN Í OP

Allt utan efnis

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2170
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 70
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Audio/volum drop í spotify með Bluetooth/LAUSN Í OP

Pósturaf littli-Jake » Fim 01. Ágú 2019 17:51

Þegar ég er að hlusta á tónlist í bílnum á kannski 70% volum og skipa yfir á næsta lag er það á mun hærra volum í sirka sekúndu og fellur svo niður.
Ég er búinn að fara yfir stillingarnar í spotify og er ekki að sjá neitt.
Einhverjar hugmyndir?

edit
Ég fann loksins lausn. Með því að slökkva á equlizer kostnaði ég við þetta
Síðast breytt af littli-Jake á Fös 06. Sep 2019 14:34, breytt samtals 1 sinni.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2170
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 70
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Audio/volum drop í spotify með Bluetooth

Pósturaf littli-Jake » Sun 04. Ágú 2019 13:44

Enginn??


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2170
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 70
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Audio/volum drop í spotify með Bluetooth

Pósturaf littli-Jake » Þri 06. Ágú 2019 08:58

Ég eiginlega trúi því ekki að ég sé einn um þetta


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5568
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 406
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Audio/volum drop í spotify með Bluetooth

Pósturaf rapport » Þri 06. Ágú 2019 09:07

Ég lenti í þessu í seinustu viku á vinnutölvu þar sem Sporify er installað án admin réttinda. Uninstallaði, endurræsti og reinstallaði og þá var þetta komið í lag.

Er með Jabra headset með hnappi til að svara símtölum, við að nota hnappinn þá fer headsettið í annað mode og tónlist hljómar töluvert verr og lægra, þarf stundum að smella á hnappinn til að fá headsettið í rétt mode fyrir tónlist.

En þetta eru létt og þægileg headset frá Jabra og hljómurinn ótrúlega góður og fínt ANC sem svínvirkar á skrifstofunni.Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1138
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 31
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Audio/volum drop í spotify með Bluetooth

Pósturaf demaNtur » Þri 06. Ágú 2019 10:26

Ertu að nota MP3 sendi?

Lenti oft í þessu með lélegan mp3 sendi sem setti volume í 140~% þannig það var ógeðslegt hljóð í laginu (eins og það væri massíft bass boost) í 1-2 sek.. Þetta gerðist samt einungis þegar ég var að byrja spila lög, ekki á milli laga.


Xigmatek Eris - i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 1080GTX
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Ducky Shine 7 - HyperX Cloud Alpha - Zowie EC1-A - The Glorious 3XL 61cm x 121cm

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2061
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 164
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Audio/volum drop í spotify með Bluetooth

Pósturaf DJOli » Þri 06. Ágú 2019 10:34

Hjálpar þetta?
> Settings
Normalize volume: on
Volume level: Normal

(Eftirfarandi á aðeins við í tölvum)
Show advanced settings
Compatibility: Enable hardware acceleration
Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2170
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 70
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Audio/volum drop í spotify með Bluetooth

Pósturaf littli-Jake » Þri 06. Ágú 2019 12:34

DJOli skrifaði:Hjálpar þetta?
> Settings
Normalize volume: on
Volume level: Normal

(Eftirfarandi á aðeins við í tölvum)
Show advanced settings
Compatibility: Enable hardware acceleration


Ég er með volume á loude og Normalize on. Prófa að breyta í normal


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2170
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 70
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Audio/volum drop í spotify með Bluetooth

Pósturaf littli-Jake » Mið 07. Ágú 2019 18:01

Prófaði að breyta volum level og Normalize volume. Breytti engu.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2170
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 70
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Audio/volum drop í spotify með Bluetooth/LAUSN Í OP

Pósturaf littli-Jake » Fös 06. Sep 2019 14:34

Tókst að laga þetta.
Ég slökkti á equlizer og þá hætti þetta


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180