Síða 1 af 1

Hæ held ég hafi verið svikinn

Sent: Fös 19. Júl 2019 14:20
af cure
:megasmile ég keypti 3 buxur af þessari síðu
http://www.iaeiu.com/
Og ég borgaði með mastercard, og ef ég geri track þá kemur bara að sendingin sé processing og er búið að vera þannig í rúmlega mánuð og þessir plebbar svara mér einfaldlega ekki
Er eitthvað sem ég get gert í þessu klúðri ??
Já og þeir sendu mér kvittun á emailið mitt fyrir þessu ](*,)

Re: Hæ held ég hafi verið svikinn

Sent: Fös 19. Júl 2019 15:11
af Frussi
Tala við bankann?

Re: Hæ held ég hafi verið svikinn

Sent: Fös 19. Júl 2019 15:15
af Raskolnikov
Fór greiðslan örruglega í gegn? Ef svo er þá geturu látið reyna á endurkröfu frá Borgun - https://www.borgun.is/library/Files/Fyr ... færslu.pdf

Re: Hæ held ég hafi verið svikinn

Sent: Fös 19. Júl 2019 18:47
af cure
Þakka ykkur kærlega :) :) geri þetta strax á mánudaginn

Re: Hæ held ég hafi verið svikinn

Sent: Fös 19. Júl 2019 21:17
af kristo_124
Þegar ég panta að utan og oft á kínverskum síðum eða slíku og vel ódýrasta flutningsmátann þá er tracking bara ekki í boði og þeir nefna það oft ekkert. Þannig að það kemur ekkert update á sendinguna. Svo birtist hún kannski 1-2 mánuðum seinna. Er að bíða eftir sendingu á þriðja mánuð núna sem kostaði c.a. 8 dollara. En það er samt lélegt af þeim að svara engu, yfirleitt svarar eitthver.