Samsung Pay

Allt utan efnis

Höfundur
mainman
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Samsung Pay

Pósturaf mainman » Mið 17. Júl 2019 19:24

Sælir vaktarar.
Getur það staðist að samsung pay virki ekki hér á landi?
Eða google pay ef út í það er farið?
Ég ætlaði að setja þetta upp hjá stráknum mínum en Landsbankinn neitar að samþykkja þetta. Segja að það verði að nota kort appið frá þeim en þá virkar þetta bara í símanum en ekki nýja Galaxy úrinu sem hann fékk sér.
Það var samt ein af aðal ástæðunum fyrir því að fá sér úrið svo hann þyrfti ekki alltaf að vera með kort og símann á sér.
Mér finnst alveg með ólíkindum ef þetta er svona því ég er t.d. búinn að borga allstaðar með gömlu Garmin úri í tæpt ár held ég.
Er ekki einhver viskubrunnur hérna sem veit allt um þetta?Skjámynd

ChopTheDoggie
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 32
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Pay

Pósturaf ChopTheDoggie » Mið 17. Júl 2019 20:16

Ég fékk mér Gear S3 sérstaklega fyrir NFC Pay & þetta virkar heldur ekkert hjá mér, segist að appið styður ekki kortið mitt.
Ég nota úrið núna bara eins og venjulegt úr, ekkert sérstakt við það lengur. :thumbsd
Edit: Ég er í Íslandsbanka.


Z270X Gigabyte K5 | 2x8GB Corsair Vengeance | i5-7600K | GeForce GTX 1070 | RM750x | Predator XB271HU


Predator
</Snillingur>
Póstar: 1038
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 16
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Pay

Pósturaf Predator » Mið 17. Júl 2019 22:29

Já enginn banki á Íslandi sem styður neitt annað en Apple pay í augnablikinu


i5 6600K - 8GB 2400MHz DDR4 - Geforce GTX 970 4GB - Asus Prime Z270-K


Höfundur
mainman
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Pay

Pósturaf mainman » Mið 17. Júl 2019 22:33

Það er þá magnað að gamla Garmin heilsuúrið mitt hafi virkað svona lengi....