Síða 1 af 1

Risa retro tölvu vöruhús

Sent: Fös 12. Júl 2019 19:52
af Viggi
Djöfull myndi maður hafa gaman af því að gramsa í þessum haugum þarna. Og það yrði challenge að kaupa ekki eithvað sem maður hefði ekkert að gera við :D

https://m.youtube.com/watch?v=rvM82T3C2Ik

Re: Risa retro tölvu vöruhús

Sent: Þri 30. Júl 2019 00:35
af einarn
Viggi skrifaði:Djöfull myndi maður hafa gaman af því að gramsa í þessum haugum þarna. Og það yrði challenge að kaupa ekki eithvað sem maður hefði ekkert að gera við :D

https://m.youtube.com/watch?v=rvM82T3C2Ik


Hef séð pósta frá nokkrum á Retro pc grúppum sem hafa farið þarna út með fullann U-haul bíl.

Re: Risa retro tölvu vöruhús

Sent: Þri 30. Júl 2019 10:23
af GuðjónR
Vá!!!!
Ég datt alveg inn í myndbandið og horfði á það allt, þetta er geggjað!