Xbox Game Pass for PC

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1071
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 18
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Xbox Game Pass for PC

Pósturaf Fletch » Mið 12. Jún 2019 16:14

Voruð þið búnir að skoða þetta?
Mynd

As part of our commitment to bring more choice to the PC gaming community, we’re excited to announce that starting today, PC gamers can join the recently-announced Xbox Game Pass for PC (Beta) and explore a curated, growing library of over 100 high-quality PC games on Windows 10. Just like Xbox Game Pass for Console, Xbox Game Pass for PC will be $9.99 per month. To celebrate launch, you can join today for just $1 for your first month and $4.99 per month after that for a limited time.

MS virðist vera koma aftur í PC gaming, tilkynntu xbox game pass for PC á E3, sem er gaming subscription service
https://www.microsoft.com/en-us/p/xbox- ... verviewtab

Kynningarverð núna, $1 !

hérna er listi yfir leiki sem fylgja með pass í dag
https://www.microsoft.com/en-us/store/c ... VTaz?rtc=1

eitt vesen en þú þarft að vera með US payment til að sign'a upp, paypal us account virkar t.d.


Intel i7-7700k @ 5.0GHz * Nvidia GTX 2080 Ti * Asus Maximus IX Hero * 32GB DDR4 Corsair Vengeance @3333MHz
CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 34GK950F @144Hz (34" 21:9) * Windows 10 Ent x64


Televisionary
spjallið.is
Póstar: 460
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game Pass for PC

Pósturaf Televisionary » Mið 12. Jún 2019 16:38

Það var ánægjulegt að sjá þetta og svo verða þeir með Xbox Game Pass Ultimate sem nýtist fyrir bæði Xbox og PC.Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game Pass for PC

Pósturaf FreyrGauti » Mið 12. Jún 2019 18:41

Er búinn að skrá mig og byrjaður að spila nýja Metro, client'inn er mjög basic en það skiptir svo sem ekki öllu.

Það verður svo áhugavert að sjá hve hratt nýjir leikir koma inn sem eru ekki framleiddir af MS.
netkaffi
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game Pass for PC

Pósturaf netkaffi » Fim 13. Jún 2019 02:06

Hva er nóg að gera nýtt Paypal með country USA og þá er ekkert mál að kaupa þetta?
Ég sem talaði við Microsoft support (einhver random starfsmaður) sem sagði að ég þyrfti að kaupa Great Britain aðgang, þannig að ég setti VPN á Bretland og keypti Great Britain aðgang (fer þá í Great Britain Microsoft store), en það kostaði alveg 8 pund eða eitthvað í staðin fyrir 1$ og ég gat ekki spilað Sea of Thieves og Wolfenstein II: New Colossus (get samt downloadð þeim gegnum Xbox beta appið). En State of Decay 2 (mæli ekki með honum) og Ruiner virka fínt. Sökkar samt að hafa borgað meira og geta ekki spilað alla.

með Xbox Game Pass Ultimate sem nýtist fyrir bæði Xbox og PC.

Eg keypti þetta í tveimur færslum því að mér var boðið að uppfæra með þeirri síðari úr XBox Game Pass í XBox Game Pass Ultimate, og ég er skráður sem eigandi af böns of Xbox og PC leikjum þar af leiðandi og mér er boðið að downloada þeim, en get ekki downloadað Xbox leikjunum því ég er ekki með Xbox tölvu tengda.
Síðast breytt af netkaffi á Fös 14. Jún 2019 01:40, breytt samtals 1 sinni.
netkaffi
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game Pass for PC

Pósturaf netkaffi » Fim 13. Jún 2019 04:48

Ég er samt greinilega ekki eini með vandamál: https://www.pcgamesn.com/metro-exodus/windows-save

En þessi leikur runnar allavega, var að byrja hann núna. Setti RTX á með Geforce 1060 kortinu mínu og i5 og hann runnar á fínu FPS með graphics á ultra! Djöfulsins fokking listaverk grafíska umhverfið í þessum leik. Elska nútímagrafík.

Edit: Aw shit, hann seivaðist heldur ekki hjá mér. Meira draslið. Samt spenntur fyrir þessu. Þetta er bara beta, og verðið er smotterí fyrir leikjaúrvalið.
Edit 2: Þetta vandamál þekkist líka á Steam, þannig þetta er ekkert Microsoft Store specific eins og vefsíðan þarna virtist mér halda fram.
Edit 3: Þurfti bara að endurræsa leiknum. Þetta virkar. :happySkjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1071
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 18
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game Pass for PC

Pósturaf Fletch » Fim 13. Jún 2019 20:33

Hérna er link'ur í XBOX beta appið ef einhverjum vantar
https://aka.ms/XboxInstaller


Intel i7-7700k @ 5.0GHz * Nvidia GTX 2080 Ti * Asus Maximus IX Hero * 32GB DDR4 Corsair Vengeance @3333MHz
CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 34GK950F @144Hz (34" 21:9) * Windows 10 Ent x64


Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game Pass for PC

Pósturaf Runar » Lau 15. Jún 2019 09:21

Þarf VPN til að installa leikjum sem eru region tengdir, t.d. Sea of Thieves og Wolfenstein 2 eins og einhver minntist á? Eða er nóg að kaupa með US PayPal og ekki þörf á VPN eftir það? Einhver önnur einföld leið til að gera þetta? Er latur :)Skjámynd

Hannesinn
spjallið.is
Póstar: 447
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game Pass for PC

Pósturaf Hannesinn » Sun 16. Jún 2019 17:16

Fletch skrifaði:Hérna er link'ur í XBOX beta appið ef einhverjum vantar
https://aka.ms/XboxInstaller

Kannski ágætt að taka það fram að þessi beta útgáfa þarfnast Windows útgáfu 1903, sem er ekki komin í almenna dreifingu þegar þetta er skrifað.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Hannesinn
spjallið.is
Póstar: 447
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game Pass for PC

Pósturaf Hannesinn » Sun 16. Jún 2019 17:47

Og fyrst ég stakk nefinu hingað inn... Hvað er besta leiðin til að skrá sig í þetta? Ég setti upp forritið, reyndi að kaupa áskrift, og fæ villu þegar ég reyni að borga með paypal.

Þarf VPN eða þarf að eiga við Paypal, tungumál eða eitthvað annað?

Hvað þýðir þetta til dæmis?: "eitt vesen en þú þarft að vera með US payment til að sign'a upp, paypal us account virkar t.d."


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1071
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 18
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game Pass for PC

Pósturaf Fletch » Sun 16. Jún 2019 19:30

Hannesinn skrifaði:Hvað þýðir þetta til dæmis?: "eitt vesen en þú þarft að vera með US payment til að sign'a upp, paypal us account virkar t.d."


Addressan á paypal accountinum þarf að vera US address, virkaði allavega hjá mér


Intel i7-7700k @ 5.0GHz * Nvidia GTX 2080 Ti * Asus Maximus IX Hero * 32GB DDR4 Corsair Vengeance @3333MHz
CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 34GK950F @144Hz (34" 21:9) * Windows 10 Ent x64

Skjámynd

Hannesinn
spjallið.is
Póstar: 447
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game Pass for PC

Pósturaf Hannesinn » Sun 16. Jún 2019 20:16

Fletch skrifaði:Addressan á paypal accountinum þarf að vera US address, virkaði allavega hjá mér

Svoleiðis. Ollræt, takk fyrir þetta.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


netkaffi
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game Pass for PC

Pósturaf netkaffi » Mán 17. Jún 2019 05:51

Hannesinn skrifaði:
Fletch skrifaði:Hérna er link'ur í XBOX beta appið ef einhverjum vantar
https://aka.ms/XboxInstaller

Kannski ágætt að taka það fram að þessi beta útgáfa þarfnast Windows útgáfu 1903, sem er ekki komin í almenna dreifingu þegar þetta er skrifað.

Stemmir. Eg uppfærði í 1903 áður en ég installaði. Man ekki hvort maður þarf að vera í Windows Insider, ég mæli alveg með Windows Insider hvort sem er, hef aldrei lent í vandræðum með það og er boðið að prófa öpp, Windows uppfærslur, og leiki áður en þeir koma í almenna sölu.

Fletch skrifaði:
Hannesinn skrifaði:Hvað þýðir þetta til dæmis?: "eitt vesen en þú þarft að vera með US payment til að sign'a upp, paypal us account virkar t.d."


Addressan á paypal accountinum þarf að vera US address, virkaði allavega hjá mér

Dang, hvernig vissirðu að þetta myndi virka? Þú hefur sennilega gert álíka áður einhverstaðar, fengið kaupaðgang með því að hafa Paypal address á US?