[]Bílakaup ráðleggingar

Allt utan efnis
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2399
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Bílakaup ráðleggingar

Pósturaf SolidFeather » Mán 27. Maí 2019 21:36

Langar þig semsagt að lækka bensínkostnaðinn með því að bæta við bílaláni?
Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1934
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: [ÓE] Bílakaup ráðleggingar

Pósturaf Dúlli » Mán 27. Maí 2019 21:48

rickyhien skrifaði:
hvað er að mözdu ? ég keyrði á polo og er nú búin að græða ágætlega á minni eign.

Þarft 5m innborgun fyrir skítsæmilega eign.


hann er farinn að ryðga soldið á þakinu og bremsan er "stundum" föst (heyri ískur stundum þegar maður er á ferð en ekki þegar maður bremsar)
bensín er sirka 16k á mánuði sem maður gæti sleppt við að borga \:D/


Er það ekki út af slæmu viðhaldi ? riðið. Þrífa oftar.

Hvenær fór hann síðast í bremsur ? ískur þiðir að klossar eru að klárast og það að bremsa stendur inn gæti þitt að færslupinnarnir eru að festast.

í raun hverfa þessi vandamál við bremsuviðhald + ryðið er ekkert annað en að þrífa hann vel, benzinn mun líka riðga hjá þér.

Edit

16.000 á mánuði er slatti en er þessi virði að taka lán og bæta á sig 50-80þ krónur í afborganir á mánuði ?

Ef þú kaupir íbúð þá eru afborganir 90-130.000, algengast á litlum íbúðum.Skjámynd

Höfundur
rickyhien
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Bílakaup ráðleggingar

Pósturaf rickyhien » Mán 27. Maí 2019 22:09

SolidFeather skrifaði:Langar þig semsagt að lækka bensínkostnaðinn með því að bæta við bílaláni?

held að það gangi alveg kannski upp ef eg er fljotur að losna við lánið :-k
EDIT: er að meina að þegar ég for að reikna lánið, sirka 2 milljónir á 3 árum, þá er sirka 64þús á mánuði, en ef eg sleppi við 16þús á bensín á mánuði þá er það sirka 48þús..kostnaður við að rúlla um í svona Benz...svo get ég borgað allt lánið í sirka 1,5-2 árum...þetta er sem sagt mjöööög bjartsýnt reiknað :face :baby

Dúlli skrifaði:16.000 á mánuði er slatti en er þessi virði að taka lán og bæta á sig 50-80þ krónur í afborganir á mánuði ?

Ef þú kaupir íbúð þá eru afborganir 90-130.000, algengast á litlum íbúðum.


klossarnir eru frekar nýlegir (3-4 mánuðir)
en já...finnst það er málið að safna meira og sjá hvað gerist, geri kannski aftur annan þráð þegar eg er kominn með nog af monies til að sleppa við láninu \:D/

appel skrifaði:Ég veit ekkert hvað þú ert gamall, en ég lofa þér því að eftir því sem þú verður eldri þá kanntu betur að meta bíla sem kosta lítið, eru með lítinn rekstrarkostnað, bila lítið, eru langlífir, og koma þér milli A og B. Ég gat keypt mér fína íbúð því ég gat sett peningana í það, frekar en bílakostnað, sem margir setja peningana í. Ég get ekki sagt að það heilli mig mikið að eiga flottan benz en búa í hjólhýsi, frekar vil ég eiga ryðdollu á hjólum og búa í fínni íbúð.

Einfaldleiki og robustness er það ég myndi skoða helst með bíla í dag. Ekki óþarflega flókna og dýra.


er svona nóg gamall til að skilja að þetta er alls ekki skynsamlegt kaup en er líka svo ungur að mig dreymir um að keyra á hverjum degi á svona Benz :D

takk fyrir ábendingunum


Antec P280 | móðurborð selt | örri seldur örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition | 1 TB HDD | 2x 120 GB SSD | RAM selt | Thermaltake EVO Blue 850W aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sony MDR1000X & Ultrasone Tio heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz | Netgear Nighthawk AC1900 router

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2399
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Bílakaup ráðleggingar

Pósturaf SolidFeather » Mán 27. Maí 2019 22:36

rickyhien skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Langar þig semsagt að lækka bensínkostnaðinn með því að bæta við bílaláni?

held að það gangi alveg kannski upp ef eg er fljotur að losna við lánið :-k
EDIT: er að meina að þegar ég for að reikna lánið, sirka 2 milljónir á 3 árum, þá er sirka 64þús á mánuði, en ef eg sleppi við 16þús á bensín á mánuði þá er það sirka 48þús..kostnaður við að rúlla um í svona Benz...svo get ég borgað allt lánið í sirka 1,5-2 árum...þetta er sem sagt mjöööög bjartsýnt reiknað :face :babyHmm, en ef þú hugsar það þannig að þú ert að borga 16.000 í bensín, en bætir svo við 48.000 ofaná það? Það hljómar ekkert svo vel. Kostnaðurinn er alltaf 64 þúsund á mánuði. Þú ert bara að ljúga að sjálfum þér með þessari 48.000 kr tölu.
Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1934
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: [ÓE] Bílakaup ráðleggingar

Pósturaf Dúlli » Mán 27. Maí 2019 23:14

rickyhien skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Langar þig semsagt að lækka bensínkostnaðinn með því að bæta við bílaláni?

held að það gangi alveg kannski upp ef eg er fljotur að losna við lánið :-k
EDIT: er að meina að þegar ég for að reikna lánið, sirka 2 milljónir á 3 árum, þá er sirka 64þús á mánuði, en ef eg sleppi við 16þús á bensín á mánuði þá er það sirka 48þús..kostnaður við að rúlla um í svona Benz...svo get ég borgað allt lánið í sirka 1,5-2 árum...þetta er sem sagt mjöööög bjartsýnt reiknað :face :baby

Dúlli skrifaði:16.000 á mánuði er slatti en er þessi virði að taka lán og bæta á sig 50-80þ krónur í afborganir á mánuði ?

Ef þú kaupir íbúð þá eru afborganir 90-130.000, algengast á litlum íbúðum.


klossarnir eru frekar nýlegir (3-4 mánuðir)
en já...finnst það er málið að safna meira og sjá hvað gerist, geri kannski aftur annan þráð þegar eg er kominn með nog af monies til að sleppa við láninu \:D/

appel skrifaði:Ég veit ekkert hvað þú ert gamall, en ég lofa þér því að eftir því sem þú verður eldri þá kanntu betur að meta bíla sem kosta lítið, eru með lítinn rekstrarkostnað, bila lítið, eru langlífir, og koma þér milli A og B. Ég gat keypt mér fína íbúð því ég gat sett peningana í það, frekar en bílakostnað, sem margir setja peningana í. Ég get ekki sagt að það heilli mig mikið að eiga flottan benz en búa í hjólhýsi, frekar vil ég eiga ryðdollu á hjólum og búa í fínni íbúð.

Einfaldleiki og robustness er það ég myndi skoða helst með bíla í dag. Ekki óþarflega flókna og dýra.


er svona nóg gamall til að skilja að þetta er alls ekki skynsamlegt kaup en er líka svo ungur að mig dreymir um að keyra á hverjum degi á svona Benz :D

takk fyrir ábendingunum


Hver sá eiginlega þá um þá viðgerð ? hún hefur þá verið illa framkvæmd eða diskarnir eru slæmir og hent var nýjum klossum í, Myndi athuga þetta. Ískur í bremsum er vanalega viðvörum.
Mossi__
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 76
Staða: Tengdur

Re: [ÓE] Bílakaup ráðleggingar

Pósturaf Mossi__ » Mán 27. Maí 2019 23:35

Uuuuu..

fasteign, hiklaust.

Þú átt fínan bíl. Mömmu þinni langar líka eflaust að þú farir að flytja :DSkjámynd

Jón Ragnar
FanBoy
Póstar: 732
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 90
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Bílakaup ráðleggingar

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 28. Maí 2019 09:02

Heimskuleg pæling


Svona Benz tapar virði MJÖG hratt, Þeir eru dýrir í rekstri (þjónusta og olíuskipti ásamt viðhaldi)

Kostar ekkert mikið að taka þessa Mözdu sem þú átt og lagfæra það sem er að og þá ertu á fínum bíl í 2-3 ár í viðbót.

Og þú þarft samt alltaf að setja bensín á þetta Benz dót, Hann eyðir slatta þrátt fyrir að hann sé hybridCCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Mossi__
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 76
Staða: Tengdur

Re: [ÓE] Bílakaup ráðleggingar

Pósturaf Mossi__ » Þri 28. Maí 2019 10:34

Seldu mér Mözduna þína bara og splæstu í þennan bíl.

Af hverju í ósköpunum ertu að spá í þessu? Alveg versta peningalega ákvörðum sem þú gætir tekið.

Keyptu þér fasteign. Þessi bíll mun bara vera baggi og þú átt eftir að dauðsjá eftir þessu þegar þú fattar rekstrarkostnaðinnSkjámynd

Höfundur
rickyhien
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Bílakaup ráðleggingar

Pósturaf rickyhien » Þri 28. Maí 2019 11:03

Ja herna..held að eg er búinn að ákveða mig að safna meira..takk fyrir svörin allir.


Antec P280 | móðurborð selt | örri seldur örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition | 1 TB HDD | 2x 120 GB SSD | RAM selt | Thermaltake EVO Blue 850W aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sony MDR1000X & Ultrasone Tio heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz | Netgear Nighthawk AC1900 router


kjartanbj
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 380
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: []Bílakaup ráðleggingar

Pósturaf kjartanbj » Þri 28. Maí 2019 11:34

Ef þú þolir ekki veghljóð þá færðu þér ekki svona benz á low profile :) en gott að þú sért búin að ákveða þig
Mossi__
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 76
Staða: Tengdur

Re: []Bílakaup ráðleggingar

Pósturaf Mossi__ » Þri 28. Maí 2019 12:29

Flottur!
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2175
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 78
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: []Bílakaup ráðleggingar

Pósturaf littli-Jake » Þri 28. Maí 2019 19:20

Blessaður ef veghljóð er að bögga þig er ekkert mál að kaupa einhverjar hljóðeinangrandi mottur undir teppin og inn í hjólaskálarnar


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5580
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 408
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Bílakaup ráðleggingar

Pósturaf rapport » Þri 28. Maí 2019 20:10

rickyhien skrifaði:Ja herna..held að eg er búinn að ákveða mig að safna meira..takk fyrir svörin allir.


Ef þú ert sannarlega að hlusta á þessi ráð þá færðu mikið hrós frá mér, ekki var ég svona klár í bílakaupum og versta ákvörðun sem ég hef tekið var að kaupa benz, reyndar A benz en seinasta árið sem ég átti hann þá eyddi ég meira í viðgerðir en ég fékk til baka þegar ég loks náði að selja hann.

Ræsir var með svo lélega þjónustu að það kom mér ekki á óvart þegar þeir fóru á hausinn.Skjámynd

Höfundur
rickyhien
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: []Bílakaup ráðleggingar

Pósturaf rickyhien » Þri 28. Maí 2019 21:10

littli-Jake skrifaði:Blessaður ef veghljóð er að bögga þig er ekkert mál að kaupa einhverjar hljóðeinangrandi mottur undir teppin og inn í hjólaskálarnar

Hvar finnur maður þannig mottu?

rapport skrifaði:Ef þú ert sannarlega að hlusta á þessi ráð þá færðu mikið hrós frá mér, ekki var ég svona klár í bílakaupum og versta ákvörðun sem ég hef tekið var að kaupa benz, reyndar A benz en seinasta árið sem ég átti hann þá eyddi ég meira í viðgerðir en ég fékk til baka þegar ég loks náði að selja hann.
Ræsir var með svo lélega þjónustu að það kom mér ekki á óvart þegar þeir fóru á hausinn.


Ja hef heyrt margar svona sögur með benz og bmw xD


Antec P280 | móðurborð selt | örri seldur örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition | 1 TB HDD | 2x 120 GB SSD | RAM selt | Thermaltake EVO Blue 850W aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sony MDR1000X & Ultrasone Tio heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz | Netgear Nighthawk AC1900 router

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2342
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 305
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: []Bílakaup ráðleggingar

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 28. Maí 2019 22:16

Bílar sem bila mest og minnst skv skýrslu hjá Sænsku tryggingarfélagi (árgerðir 20007 - 2013)
Heimild:https://www.fib.is/is/um-fib/frettir/enginn-titill-5

Mynd


Just do IT
  √

Skjámynd

pattzi
ÜberAdmin
Póstar: 1305
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 19
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: []Bílakaup ráðleggingar

Pósturaf pattzi » Þri 28. Maí 2019 23:55

Ég myndi halda í mözduna

Ég keyri um á Corollu 93 og skoda octaviu 2006 keypi hana 2017 á 100% láni og það klárast í mars 2020 og þá ætla ég að kaupa mér einmitt 2011-2014 skoda octaviu býst ég við .. Þarf ekkert að hafa lánið á bílnum sjálfum sérstaklega ef eldri en 7 ára en dýrasta sem hægt er að gera er að taka lán fyrir bíl