BNA bannar Huawei

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3579
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 312
Staða: Ótengdur

BNA bannar Huawei

Pósturaf appel » Mið 15. Maí 2019 22:55

https://www.reuters.com/article/us-usa- ... SL2W4?il=0

The U.S. Commerce Department said on Wednesday it is adding Huawei Technologies Co Ltd and 70 affiliates to its so-called “Entity List” - a move that bans the telecom giant from buying parts and components from U.S. companies without U.S. government approval.

U.S. officials told Reuters the decision would also make it difficult if not impossible for Huawei, the largest telecommunications equipment producer in the world, to sell some products because of its reliance on U.S. suppliers.


Ég veit ekki hvort menn átti sig á þessu. Þarna er t.d. verið að banna Google að selja til Huawei tækni sína, meðal annars Android stýrikerfið, þarna er verið að banna Qualcomm, bandarískt fyrirtæki, að selja til Huawei.

Þetta er risa frétt.


*-*

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2385
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 318
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 16. Maí 2019 00:14

Smá kalda stríðs fnykur af þessu.

Hins vegar eru Kínverjar ekki barnanna bestir þegar kemur að því að útiloka erlendar þjónustur .


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3579
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 312
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf appel » Sun 19. Maí 2019 21:29

Google reportedly pulls Huawei’s Android license
https://www.theverge.com/2019/5/19/1863 ... suspension


*-*

Skjámynd

mort
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf mort » Sun 19. Maí 2019 21:55

Huawei orðnir viðskiptaleg ógn við US, og þá gera þeir þetta. Engar sannanir, enda ef þær væru til þá væri lang besta move'ið að birta þær, það væri killerinn. Huawei að ógna Apple í þróun og sölu. Huawei núna að verða industry leader í networking, með eigin chipset. Market leaders í optical í EU og fleiri sviðum. US eiga að ég held engin fyrirtæki sem framleiða GSM senda, og eru takmarkaðir í mobile core. Huawei er/var árum á undan Ericsson og Nokia þar - sérstaklega í 5G.

þetta verður áhugavert. Mörg fyrirtæki í US munu tapa miklu á þessu, t.d. Broadcom og Qualcomm sem selja componenta til Huawei, sem þá hægir á þróun og við töpum öll.

Spurning hvernig þetta virkar allt, ef kína fer virkilega í hart, þá eru nær allar verksmiðjur US fyritækjana í kína, allt Cisco dót er framleitt í kína.. undarlegur heimur ;)


---
starfsmaður á burðarneti Vodafone

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2385
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 318
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 19. Maí 2019 22:14

Kína eru mjög framarlega í framðleiðslu á róbotum þannig að paranojan hjá BNA gæti legið þar.
Huawei er í þeim bransa líka.


Just do IT
  √

Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf Revenant » Sun 19. Maí 2019 22:26

mort skrifaði:þetta verður áhugavert. Mörg fyrirtæki í US munu tapa miklu á þessu, t.d. Broadcom og Qualcomm sem selja componenta til Huawei, sem þá hægir á þróun og við töpum öll.


Vert er að minnast þá ZTE en þeir fóru nánast á hausinn þegar Qualcomm mátti ekki selja þeim búnað.


i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X


jonfr1900
Ofur-Nörd
Póstar: 253
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf jonfr1900 » Sun 19. Maí 2019 22:45

Þessir Trump liðar ætlar að verða heiminum dýrir (samansafn af paranojuðum fábjánum sem eru að auki sjúkir í stríðsátök auk þess að vera gráðugir). Það er einnig ljóst að allir farsímar frá Huawei munu hætta að virka þar sem Google hefur bannað Play Store á þeim farsímum frá og með deginum í dag. Það mun hafa áhrif um allan heim.

Google reportedly ends business with Huawei, will cut it off from Play Store (Ars Technica)Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3579
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 312
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf appel » Sun 19. Maí 2019 23:59

Það er erfitt að sjá að Huawei geti haldið áfram einsog það hefur gert. Fyrirtækið er að missa aðgang að mikilvægri tækni. Bara það að missa aðgang að android og Google þjónustum þýðir að enginn mun kaupa slíka síma fyrir utan Kína.
En Huawei missir líka aðgang að mikilvægu hardware, örgjörvum og slíku.

Þeir segjast geta framleitt sína eigin örgjörva, og eru að því. En maður er skeptískur á að þeim takist það, þ.e. að skipta út öllu því sem það kaupir af bandarískum fyrirtækjum.

En þetta snýst ekki bara um farsíma, heldur líka annan tæknibúnað sem þeir framleiða. T.d. má Microsoft ekki selja þeim Windows. Það er fullt af búnaði frá BNA sem gerir Huawei kleift að smíða vörur og þjónustu, ef þeir eru ekki með aðgang að þessu þá verður mun erfiðara fyrir þá að smíða þessar vörur og þjónustur.

En svo eru það "holdsveikiáhrifin" sem er erfitt að sjá fyrir hver verða. Ég velti fyrir mér framtíðaráformum í 5G uppbyggingu hjá slatta af fjarskiptafyrirtækjum. Munu fjarskiptafyrirtæki vera jafn viljug að eiga í viðskiptum við fyrirtæki sem er undir "export ban" hjá BNA? Ef BNA eru viljug til að stíga þetta skref, þá gæti ég ímyndað mér að eftir einhvern tíma verði sett á "export ban" til fyrirtækja sem nota Huawei í fjarskiptakerfinu, t.d. að fjarskiptafyrirtæki í Evrópu geti ekki keypt bandarískar vörur eða þjónustur nema það geti vottað að það sé laust við Huawei. Er bara doldið að giska, líklega láta BNA menn þetta export ban gagnvart Huawei nægja.


*-*

Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf Baldurmar » Mán 20. Maí 2019 00:44

jonfr1900 skrifaði:Þessir Trump liðar ætlar að verða heiminum dýrir (samansafn af paranojuðum fábjánum sem eru að auki sjúkir í stríðsátök auk þess að vera gráðugir). Það er einnig ljóst að allir farsímar frá Huawei munu hætta að virka þar sem Google hefur bannað Play Store á þeim farsímum frá og með deginum í dag. Það mun hafa áhrif um allan heim.

Google reportedly ends business with Huawei, will cut it off from Play Store (Ars Technica)


Símarnir munu ekki hætta að virka, Huawei er bara ekki með leyfi lengur setja vörur frá á "næstu" síma:
The real killer is the loss of the Google Play Store and Google Play Services, which unlocks access to the billions of Android apps and popular Google apps like Gmail and Maps. Reuters claims this will only happen to "the next version" of Huawei's smartphones, presumably meaning existing devices with the Play Store will continue to work.


Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1060 6GB


jonfr1900
Ofur-Nörd
Póstar: 253
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf jonfr1900 » Mán 20. Maí 2019 03:52

Mig grunar að ríkisstjórn Bandaríkjanna muni þrýsta á að öll tæki verði útilokuð. Þetta fólk er alveg nógu klikkað til þess að krefjast þess eða setja skipun um slíkt. Skaðinn af þessu rugli mun vara langt fram á næsta áratug (2030) og allan komandi áratug (2020).Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2385
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 318
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 20. Maí 2019 04:01

appel skrifaði:En þetta snýst ekki bara um farsíma, heldur líka annan tæknibúnað sem þeir framleiða. T.d. má Microsoft ekki selja þeim Windows. Það er fullt af búnaði frá BNA sem gerir Huawei kleift að smíða vörur og þjónustu, ef þeir eru ekki með aðgang að þessu þá verður mun erfiðara fyrir þá að smíða þessar vörur og þjónustur.


Enda eru hátæknilönd frá Asíu eins og Suður Kórea að fara skipta úr Windows 7 yfir í Linux =D>
https://betanews.com/2019/05/18/korea-linux/


Just do IT
  √


Raskolnikov
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mið 22. Jan 2014 02:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf Raskolnikov » Fim 06. Jún 2019 09:35

Ég er að spá að kaupa Huawei P Smart (2019) síma. Er það staðfest að þessi ákvörðun hafi ekki áhrif á síma sem eru þegar á markaði?Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3579
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 312
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf appel » Fim 06. Jún 2019 20:07

Raskolnikov skrifaði:Ég er að spá að kaupa Huawei P Smart (2019) síma. Er það staðfest að þessi ákvörðun hafi ekki áhrif á síma sem eru þegar á markaði?


Ég held að bannið eigi við að Google megi ekki vinna lengur með Huawei að innleiðingu á sínum þjónustu fyrir ný módel af Huawei símum.
Held að bannið eigi ekki við að þú megir ekki nota þjónustur Google ef þú ert með Huawei síma.

En ég er ekki 100% viss um hvernig þetta er. Ég heyri lítið um að Google þjónustur virki ekki á Huawei símum, það eru bara þessi ný módel sem eru enn í þróun sem eru sett á ís.

“We assure you while we are complying with all US gov’t requirements, services like Google Play & security from Google Play Protect will keep functioning on your existing Huawei device,” said Google on Twitter.

Google allows smartphone manufacturers to use Android and its basic services for free. But transfer of hardware, software or services to Huawei or technical interaction would be restricted by the U.S. order.

That would strip Huawei phones of Google maps and other services that require direct support. That might hurt Huawei where consumers can pick other brands that carry the full suite of Google features.

http://time.com/5592088/huawei-phones-l ... -services/

Þetta "direct support" þýðir Google<->Huawei samband, ekki Google<->consumer samband.

En þetta getur haft áhrif á framtíðaruppfærslur, þar sem þær þarfnast að einhverju leyti stundum samstarf við Google.


*-*

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1938
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 2
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf elv » Lau 15. Jún 2019 09:32

netkaffi
Tölvutryllir
Póstar: 607
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf netkaffi » Mán 24. Jún 2019 12:09

Mynd

The updates of security and Android os will continue normal in actual phones, in fact Huawei is promoving refund if phones dont update in a 2 years time. The trouble is in future phones

https://www.reddit.com/r/Huawei/comment ... r/erwl3sz/
Tbot
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 211
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf Tbot » Mið 03. Júl 2019 09:11

Held að þetta hjálpi ekki með að auka trúnað á Huawei að þeir stundi engar njósnir.
Huawei fær ekki að starfa nema með leyfi kínverska ríkisins og hvað kemur í staðinn!

https://www.theguardian.com/world/2019/ ... sts-phones
netkaffi
Tölvutryllir
Póstar: 607
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf netkaffi » Mið 03. Júl 2019 18:12

Þið vitið að fullt af stofnunum í bandaríkjunum stunda njósnir? Á alla Android símana og Microsoft kerfin?
Tbot
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 211
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf Tbot » Sun 07. Júl 2019 19:32

netkaffi skrifaði:Þið vitið að fullt af stofnunum í bandaríkjunum stunda njósnir? Á alla Android símana og Microsoft kerfin?Þetta snýst um aðeins meiraen android síma og slíkt,
Þetta er aðgangur að grunninum þar sem ekki er hægt að koma neinum vörnum við.
Tbot
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 211
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf Tbot » Sun 07. Júl 2019 19:32

Þar bætist meira við upplýsingarnar

https://www.telegraph.co.uk/news/2019/0 ... -agencies/Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5933
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 502
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf Sallarólegur » Mán 08. Júl 2019 13:18

Tbot skrifaði:Þar bætist meira við upplýsingarnar

https://www.telegraph.co.uk/news/2019/0 ... -agencies/


Loksins.

Það fyndna við þetta er að það hefur verið staðfest að USA er búið að gera þetta á miklu stærri skala í áratugi.

https://en.wikipedia.org/wiki/National_ ... n_overseas

https://en.wikipedia.org/wiki/National_ ... litigation

Félagi minn var stoppaður á flugvelli í BNA og sendur í yfirheyrslu, þá kom tollurinn með útprentaða tölvupósta úr Gmail-inu hans. Hann hafði aldrei gefið þeim aðgang eða loggað sig inn fyrir þau :lol:


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14684
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1249
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf GuðjónR » Mán 08. Júl 2019 18:36

Sallarólegur skrifaði:Félagi minn var stoppaður á flugvelli í BNA og sendur í yfirheyrslu, þá kom tollurinn með útprentaða tölvupósta úr Gmail-inu hans. Hann hafði aldrei gefið þeim aðgang eða loggað sig inn fyrir þau :lol:
:shock:
jonfr1900
Ofur-Nörd
Póstar: 253
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf jonfr1900 » Mán 08. Júl 2019 23:28

Sallarólegur skrifaði:
Tbot skrifaði:Þar bætist meira við upplýsingarnar

https://www.telegraph.co.uk/news/2019/0 ... -agencies/


Loksins.

Það fyndna við þetta er að það hefur verið staðfest að USA er búið að gera þetta á miklu stærri skala í áratugi.

https://en.wikipedia.org/wiki/National_ ... n_overseas

https://en.wikipedia.org/wiki/National_ ... litigation

Félagi minn var stoppaður á flugvelli í BNA og sendur í yfirheyrslu, þá kom tollurinn með útprentaða tölvupósta úr Gmail-inu hans. Hann hafði aldrei gefið þeim aðgang eða loggað sig inn fyrir þau :lol:


Þess vegna fer ég ekki til Bandaríkjanna.Skjámynd

AlexJones
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 03. Okt 2013 21:06
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf AlexJones » Þri 09. Júl 2019 00:47

Áður en þið farið að ausa yfir hatri ykkar á BNA og ást ykkar á Kína, googlið hvernig kínverski kommúnistaflokkurinn hefur farið með falun gong meðlimi, fangelsað þá og notað sem líffærabanka! En nei, þið trúið því ekki, þó ég bendi líka á að þeir eru búnir að fangelsa milljón múslima í Xinjiang héraði, bara fyrir að vera til... og eru einnig byrjaðir að "harvesta" líffæri úr "óæskilegum þegnum".

Svo haldiði að þetta land sé traustsins vert þegar kemur að grundvallarinnviðum í hinum vestræna heimi? Eitthvað vantar í hausinn ykkar.Skjámynd

AlexJones
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 03. Okt 2013 21:06
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf AlexJones » Þri 09. Júl 2019 00:55

Gerðu Pepsi-test, farðu til BNA og segðust tilheyra Falun Gong. Farðu til Kína og segðust tilheyra Falun Gong. Segðu okkur svo frá upplifun þinni, ef þú kemst til baka.

https://en.wikipedia.org/wiki/Organ_har ... s_in_China


Ekki bera saman illsku við forvitni. BNA eru forvitin, en Kína er illskt.Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2385
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 318
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: BNA bannar Huawei

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 09. Júl 2019 17:03

jonfr1900 skrifaði:Þess vegna fer ég ekki til Bandaríkjanna.


Þú getur bætt Kína á listann \:D/
https://github.com/motherboardgithub/bxaq


Just do IT
  √