Game of Thrones (spoilerar 100%, ekki bara liðnir þættir heldur framundan einnig)

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%)

Pósturaf appel » Fim 02. Maí 2019 14:56

C2H5OH skrifaði:
appel skrifaði:minn skilningur á 3 eyed raven er að hann geti bara séð núið og fortíð.. en ekki framtíð.


Hvernig vissi hann þá af því að Jaime Lannister myndi mæta til Winterfell og ákvað því að bíða í portinu eftir honum ?


Afhví að hann sér allt það sem er núna að gerast, og hann sá að Jamie var á leiðinni.


*-*

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%)

Pósturaf appel » Mán 06. Maí 2019 23:17

SPOILERS!!!
























Jæja, 4 þáttur búinn, maður er doldið hugsi eftir hann og fyrirsjáanlegt hvernig serían þá endar.

Ósætti milli Sansa og Daenerys var nokkuð augljóst, og það er ljóst að það hélt áfram. Ég átti alveg eins von á að Sansa færi á hnén og þakkaði Daenerys fyrir hjálpina gegn þeim dauðu, en tortryggni hennar óx aðeins.

Nú er ljóst að það er orðið óumflýjanlegt að stóra leyndarmál seríunnar leki út, að Jon Snow er ekki bastarður, ekki lengur leyndarmál að mati spidersins, heldur "information" þegar svo margir vita af því.

Spinningarhjólið farið á fullt og ljóst að nú eru menn byrjaðir að velta alvarlega fyrir sér að Jon Snow taki við Iron Throne.


EN FYRST þarf auðvitað að sigra Cersei, og miðað við þátt 4 virðist það hægara sagt en gert. Hervirki Cersei minnir mig á hervirki vélanna úr The Matrix, nær algjörlega ósigrandi. Hví voru þau ekki þarna þegar army of the dead kom? Miklu hærri veggir!!

Jamie lagður af stað til kings landing, ásamt clegane og aryu. Einhvernveginn held ég að þau komi þangað á réttum tíma.


En þáttur 4 var svolítill svona millibilsþáttur fannst mér, uppbygging fyrir "lokastríðið", og mig grunar að 2 síðustu þættirnir verði einskonar duo þættir um lokastríðið og hver sest á járnsætið.


Ég hugsaði, það eru líkindi með Daenerys og Cersei, þau hafa misst börn sín. Þessvegna eru þær svona súrar orðnar, og Daenerys er á þeirri leið.

Mig grunar að pivot moment verði þegar Jon (Aegon Targaryan) verði þvingaður til að verja Sönsu Stark gegn Deanerys, sem virðist vera að umbreytast í "mad queen". Og þá muni koma fram sannleikurinn um hann.


*-*

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%)

Pósturaf appel » Þri 07. Maí 2019 00:07

Gæti verið að Daenerys reynist ólétt einnig? Cersei ólétt og líka Daenerys? Ég er að sjá ákveðna speglun í þessum tveimur drottningum.


*-*

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, ekki bara liðnir þættir heldur framundan einnig)

Pósturaf Squinchy » Þri 07. Maí 2019 00:56

Gaurinn sem gerði fjallið er að fara gera zombie dreka fyrir allan peninginn


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, ekki bara liðnir þættir heldur framundan einnig)

Pósturaf rbe » Þri 07. Maí 2019 01:20

batman deyr í síðasta þættinum !