Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 33
Staðsetning: Hvammstangi, Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf jonfr1900 » Mán 29. Apr 2019 00:08

Ég sá í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að Evrópusambandið hefur sett nýjar reglur um símtöl milli ríkja innan Evrópusambandsins. Þannig að núna má ekki kosta meira en 0,19€ að hringja á milli landa.

Síðan á næsta ári þá mun Evrópusambandið setja ný lög sem banna vefverslunum að neita fólki að kaupa frá þeim vegna þess að viðkomandi er búsettur í öðru ríki innan svæðisins. Þannig að maður losnar loksins við "This seller does not ship to Iceland" skilaboð.

Ég hef ekki fundið þessa frétt á vefsíðu Vísir.is ennþá.Skjámynd

Hauxon
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 64
Staða: Tengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf Hauxon » Mán 29. Apr 2019 11:09

Ísland er auðvitað ekki í ESB. Veit ekki hvort að þetta skilar sér hingað í gegnm EES samninginn. Líklega verður þetta nefnt 3. viðskiptapakki ESB og Íslenskt samfélag mun hrynja ef við samþykkjum "pakkann". :twisted:Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14056
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1069
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf GuðjónR » Mán 29. Apr 2019 11:31

Hauxon skrifaði:Ísland er auðvitað ekki í ESB. Veit ekki hvort að þetta skilar sér hingað í gegnm EES samninginn. Líklega verður þetta nefnt 3. viðskiptapakki ESB og Íslenskt samfélag mun hrynja ef við samþykkjum "pakkann". :twisted:

hehehehe...
...fyrst þú byrjaðir þetta offtopic þá langar mig aðeins að botna það, það hefur enginn bent okkur á hvað við græðum þessum orkupakka3 ...bara hverju við mögulega töpum.
...hvað græðum við?
HringduEgill
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 68
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf HringduEgill » Mán 29. Apr 2019 12:14

Hauxon skrifaði:Ísland er auðvitað ekki í ESB. Veit ekki hvort að þetta skilar sér hingað í gegnm EES samninginn. Líklega verður þetta nefnt 3. viðskiptapakki ESB og Íslenskt samfélag mun hrynja ef við samþykkjum "pakkann". :twisted:


Þessi breyting mun einnig ná til Íslands.
Hizzman
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf Hizzman » Mán 29. Apr 2019 12:24

GuðjónR skrifaði:
Hauxon skrifaði:Ísland er auðvitað ekki í ESB. Veit ekki hvort að þetta skilar sér hingað í gegnm EES samninginn. Líklega verður þetta nefnt 3. viðskiptapakki ESB og Íslenskt samfélag mun hrynja ef við samþykkjum "pakkann". :twisted:

hehehehe...
...fyrst þú byrjaðir þetta offtopic þá langar mig aðeins að botna það, það hefur enginn bent okkur á hvað við græðum þessum orkupakka3 ...bara hverju við mögulega töpum.
...hvað græðum við?


Almennar, vandaðar reglur um gagnsæi og neyendavernd. Sennilega framför, þar sem íslensk stjórnvöld eru ekkert sérlega upptekin af þessum atriðum!Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5669
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 263
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf worghal » Mán 29. Apr 2019 13:16

jonfr1900 skrifaði:Ég sá í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að Evrópusambandið hefur sett nýjar reglur um símtöl milli ríkja innan Evrópusambandsins. Þannig að núna má ekki kosta meira en 0,19€ að hringja á milli landa.

Síðan á næsta ári þá mun Evrópusambandið setja ný lög sem banna vefverslunum að neita fólki að kaupa frá þeim vegna þess að viðkomandi er búsettur í öðru ríki innan svæðisins. Þannig að maður losnar loksins við "This seller does not ship to Iceland" skilaboð.

Ég hef ekki fundið þessa frétt á vefsíðu Vísir.is ennþá.

cool, þá finnur pósturinn einhverja leið til að græða meira fyrst fleyri munu "geta" sent hingað.


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 3459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 261
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf appel » Mán 29. Apr 2019 13:41

Eitt varðandi vefverslun á netinu, sem ég þoli ekki, eru þessi íslensku aðflutningsgjöld, þ.e. virðisaukaskattur. Stundum eru virðisaukaskattur undanskilinn verði, og stundum er hann innifalinn í verði, þ.e. seljandi innheimtir hann.

Almennu reglurnar um þetta innan EES svæðisins er að vsk af vöruverði er innheimt í landi seljandans, og þá er greiddur vsk til þess lands. Landið sem kaupandinn er í fær ekki að innheimta nýjan vsk.
Þannig að evrópubúar sem panta á netinu sjá alltaf final verð, en íslendingar ekki því þessar evrópsku netverslanir rukka alltaf vsk sem þeir eiga ekki að gera ef varan er send til íslands.

Ég hef lent í því að kaupa vöru sem ég taldi að vsk væri innifalinn í verði, svo kom annað í ljós. En hef einnig keypt vöru þar sem vsk af innifalinn í því sem ég greiddi. Það virðist vera mjög erfitt að komast að þessu, því það eru bara einhver 2 lönd með kerfið svona, Noregur og Ísland, og það nennir enginn að svara manni um þetta.


*-*


Tbot
</Snillingur>
Póstar: 1096
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 185
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf Tbot » Mán 29. Apr 2019 13:44

Hizzman skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Hauxon skrifaði:Ísland er auðvitað ekki í ESB. Veit ekki hvort að þetta skilar sér hingað í gegnm EES samninginn. Líklega verður þetta nefnt 3. viðskiptapakki ESB og Íslenskt samfélag mun hrynja ef við samþykkjum "pakkann". :twisted:

hehehehe...
...fyrst þú byrjaðir þetta offtopic þá langar mig aðeins að botna það, það hefur enginn bent okkur á hvað við græðum þessum orkupakka3 ...bara hverju við mögulega töpum.
...hvað græðum við?


Almennar, vandaðar reglur um gagnsæi og neyendavernd. Sennilega framför, þar sem íslensk stjórnvöld eru ekkert sérlega upptekin af þessum atriðum!


Láttu þig dreyma. Eina neytendaverndin sem er hægt að ganga að vísu er hækkað raforkuverð.

Minnir að í pakka 1 eða 2 kom krafan um að vinnsla og dreifing raforku væri aðskilið. Sem hækkaði raforkuverð til landsmanna.
Að reka heilt nýtt battery er ekki gefins. Þ.e. forstjóri, næstráðendur og millistjórnendur.Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14056
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1069
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf GuðjónR » Mán 29. Apr 2019 13:48

appel skrifaði:Eitt varðandi vefverslun á netinu, sem ég þoli ekki, eru þessi íslensku aðflutningsgjöld, þ.e. virðisaukaskattur. Stundum eru virðisaukaskattur undanskilinn verði, og stundum er hann innifalinn í verði, þ.e. seljandi innheimtir hann.

Almennu reglurnar um þetta innan EES svæðisins er að vsk af vöruverði er innheimt í landi seljandans, og þá er greiddur vsk til þess lands. Landið sem kaupandinn er í fær ekki að innheimta nýjan vsk.
Þannig að evrópubúar sem panta á netinu sjá alltaf final verð, en íslendingar ekki því þessar evrópsku netverslanir rukka alltaf vsk sem þeir eiga ekki að gera ef varan er send til íslands.

Ég hef lent í því að kaupa vöru sem ég taldi að vsk væri innifalinn í verði, svo kom annað í ljós. En hef einnig keypt vöru þar sem vsk af innifalinn í því sem ég greiddi. Það virðist vera mjög erfitt að komast að þessu, því það eru bara einhver 2 lönd með kerfið svona, Noregur og Ísland, og það nennir enginn að svara manni um þetta.


Reglan á að vera sú að þú greiðir virðisaukaskatt í því landi sem þú notar vöruna.
Til dæmis ef þú kaupir dekk frá Bretlandi þá draga þeir VSK af áður en þeir senda og þú greiðir VSK hérna heima.
Ég keypti eitt sinn liti fyrir konuna frá Bretlandi, verðið var uppgefið með VSK sem var tekinn af þegar ég pantaði en bættist svo við þegar ég sótti á tollmiðlun.
Tbot
</Snillingur>
Póstar: 1096
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 185
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf Tbot » Mán 29. Apr 2019 13:49

appel skrifaði:Eitt varðandi vefverslun á netinu, sem ég þoli ekki, eru þessi íslensku aðflutningsgjöld, þ.e. virðisaukaskattur. Stundum eru virðisaukaskattur undanskilinn verði, og stundum er hann innifalinn í verði, þ.e. seljandi innheimtir hann.

Almennu reglurnar um þetta innan EES svæðisins er að vsk af vöruverði er innheimt í landi seljandans, og þá er greiddur vsk til þess lands. Landið sem kaupandinn er í fær ekki að innheimta nýjan vsk.
Þannig að evrópubúar sem panta á netinu sjá alltaf final verð, en íslendingar ekki því þessar evrópsku netverslanir rukka alltaf vsk sem þeir eiga ekki að gera ef varan er send til íslands.

Ég hef lent í því að kaupa vöru sem ég taldi að vsk væri innifalinn í verði, svo kom annað í ljós. En hef einnig keypt vöru þar sem vsk af innifalinn í því sem ég greiddi. Það virðist vera mjög erfitt að komast að þessu, því það eru bara einhver 2 lönd með kerfið svona, Noregur og Ísland, og það nennir enginn að svara manni um þetta.


Það er innan ESB sem þetta gildir, ekki EES.
Þetta er ástæða þess að þú getur keypt ákveðna vöru í ESB löndum og fengið taxfree miða til að sýna í tolli+brottfararsal í viðkomandi löndum þegar þú ferð heim til Íslands og fengið endurgreitt "vsk" viðkomandi lands -þóknun taxfree fyrirtækisins.Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5669
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 263
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf worghal » Mán 29. Apr 2019 14:00

appel skrifaði:Eitt varðandi vefverslun á netinu, sem ég þoli ekki, eru þessi íslensku aðflutningsgjöld, þ.e. virðisaukaskattur. Stundum eru virðisaukaskattur undanskilinn verði, og stundum er hann innifalinn í verði, þ.e. seljandi innheimtir hann.

Almennu reglurnar um þetta innan EES svæðisins er að vsk af vöruverði er innheimt í landi seljandans, og þá er greiddur vsk til þess lands. Landið sem kaupandinn er í fær ekki að innheimta nýjan vsk.
Þannig að evrópubúar sem panta á netinu sjá alltaf final verð, en íslendingar ekki því þessar evrópsku netverslanir rukka alltaf vsk sem þeir eiga ekki að gera ef varan er send til íslands.

Ég hef lent í því að kaupa vöru sem ég taldi að vsk væri innifalinn í verði, svo kom annað í ljós. En hef einnig keypt vöru þar sem vsk af innifalinn í því sem ég greiddi. Það virðist vera mjög erfitt að komast að þessu, því það eru bara einhver 2 lönd með kerfið svona, Noregur og Ísland, og það nennir enginn að svara manni um þetta.

það sem fer mest í mig er "frír sendingar kostnaður" en tollurinn tekur ekki í mál að það sé eitthvað til sem heitir "frír sendingar kostnaður" og áætlar að það sé sendingar kostnaður og skellir því automatic 10% ofan á upprunalegu upphæð.
en þar sem varan er bara aðeins dýrari til að dekka sendingar kostnaðinn þá er maður þegar búinn að borga hann, og tollurinn heldur að það hafi verið borgað sér og ætlast til að þú borgir fyrir það líka.


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL


Tbot
</Snillingur>
Póstar: 1096
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 185
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf Tbot » Mán 29. Apr 2019 14:17

worghal skrifaði:
appel skrifaði:Eitt varðandi vefverslun á netinu, sem ég þoli ekki, eru þessi íslensku aðflutningsgjöld, þ.e. virðisaukaskattur. Stundum eru virðisaukaskattur undanskilinn verði, og stundum er hann innifalinn í verði, þ.e. seljandi innheimtir hann.

Almennu reglurnar um þetta innan EES svæðisins er að vsk af vöruverði er innheimt í landi seljandans, og þá er greiddur vsk til þess lands. Landið sem kaupandinn er í fær ekki að innheimta nýjan vsk.
Þannig að evrópubúar sem panta á netinu sjá alltaf final verð, en íslendingar ekki því þessar evrópsku netverslanir rukka alltaf vsk sem þeir eiga ekki að gera ef varan er send til íslands.

Ég hef lent í því að kaupa vöru sem ég taldi að vsk væri innifalinn í verði, svo kom annað í ljós. En hef einnig keypt vöru þar sem vsk af innifalinn í því sem ég greiddi. Það virðist vera mjög erfitt að komast að þessu, því það eru bara einhver 2 lönd með kerfið svona, Noregur og Ísland, og það nennir enginn að svara manni um þetta.

það sem fer mest í mig er "frír sendingar kostnaður" en tollurinn tekur ekki í mál að það sé eitthvað til sem heitir "frír sendingar kostnaður" og áætlar að það sé sendingar kostnaður og skellir því automatic 10% ofan á upprunalegu upphæð.
en þar sem varan er bara aðeins dýrari til að dekka sendingar kostnaðinn þá er maður þegar búinn að borga hann, og tollurinn heldur að það hafi verið borgað sér og ætlast til að þú borgir fyrir það líka.


Vísu er rétt hjá tollinum að það sé ekkert sem heitir frír sendingarkostnaður.
Þá er spurning að svara til baka að heildarupphæð sem var borguð er x og þá sé hægt að lækka upphæðina um Y sem væri þá flutningskostnaður.
sbr cif. Fob/cif eru þekktar aðferðir við flutning/verðlagningu á vöru.Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 3459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 261
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf appel » Mán 29. Apr 2019 14:19

Tbot skrifaði:
worghal skrifaði:
appel skrifaði:Eitt varðandi vefverslun á netinu, sem ég þoli ekki, eru þessi íslensku aðflutningsgjöld, þ.e. virðisaukaskattur. Stundum eru virðisaukaskattur undanskilinn verði, og stundum er hann innifalinn í verði, þ.e. seljandi innheimtir hann.

Almennu reglurnar um þetta innan EES svæðisins er að vsk af vöruverði er innheimt í landi seljandans, og þá er greiddur vsk til þess lands. Landið sem kaupandinn er í fær ekki að innheimta nýjan vsk.
Þannig að evrópubúar sem panta á netinu sjá alltaf final verð, en íslendingar ekki því þessar evrópsku netverslanir rukka alltaf vsk sem þeir eiga ekki að gera ef varan er send til íslands.

Ég hef lent í því að kaupa vöru sem ég taldi að vsk væri innifalinn í verði, svo kom annað í ljós. En hef einnig keypt vöru þar sem vsk af innifalinn í því sem ég greiddi. Það virðist vera mjög erfitt að komast að þessu, því það eru bara einhver 2 lönd með kerfið svona, Noregur og Ísland, og það nennir enginn að svara manni um þetta.

það sem fer mest í mig er "frír sendingar kostnaður" en tollurinn tekur ekki í mál að það sé eitthvað til sem heitir "frír sendingar kostnaður" og áætlar að það sé sendingar kostnaður og skellir því automatic 10% ofan á upprunalegu upphæð.
en þar sem varan er bara aðeins dýrari til að dekka sendingar kostnaðinn þá er maður þegar búinn að borga hann, og tollurinn heldur að það hafi verið borgað sér og ætlast til að þú borgir fyrir það líka.


Vísu er rétt hjá tollinum að það sé ekkert sem heitir frír sendingarkostnaður.
Þá er spurning að svara til baka að heildarupphæð sem var borguð er x og þá sé hægt að lækka upphæðina um Y sem væri þá flutningskostnaður.
sbr cif. Fob/cif eru þekktar aðferðir við flutning/verðlagningu á vöru.


Hvaða bull er það. Ef sendandinn vill gefa þér ókeypis sendingu, hví á tollurinn að skattleggja hana?

Hvað með þegar þú pantar 2 fyrir 1 tilboð á netinu, borgar bara fyrir eina vöruna, fer tollurinn að leggja vsk miðað við verðið á 2 vörum? Hvað ef þú pantar vörur á afslætti, 50% afslátt, á tollurinn að rukka einsog um 100% verð sé að ræða?

Frír sendingarkostnaður er bara notað þannig, einsog afsláttur.


*-*

Skjámynd

Hauxon
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 64
Staða: Tengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf Hauxon » Mán 29. Apr 2019 14:37

GuðjónR skrifaði:
Hauxon skrifaði:Ísland er auðvitað ekki í ESB. Veit ekki hvort að þetta skilar sér hingað í gegnm EES samninginn. Líklega verður þetta nefnt 3. viðskiptapakki ESB og Íslenskt samfélag mun hrynja ef við samþykkjum "pakkann". :twisted:

hehehehe...
...fyrst þú byrjaðir þetta offtopic þá langar mig aðeins að botna það, það hefur enginn bent okkur á hvað við græðum þessum orkupakka3 ...bara hverju við mögulega töpum.
...hvað græðum við?


Við getum sagt að "umræða" sem byggist á þjóðerniskennd, upphrópunum og heimsendaspám sé að mínu mati leiðigjörn og heimsk. Hef heldur ekki orðið var við vitræna umræðu um kosti eða galla orkupakkana, hún virðist vandfundin. Eiginlega bara sorglegt hvernig popúlistar eru búnir að yfirtaka vitiborna umræðu. :pjuke
Tbot
</Snillingur>
Póstar: 1096
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 185
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf Tbot » Mán 29. Apr 2019 15:08

appel skrifaði:
Tbot skrifaði:
worghal skrifaði:
appel skrifaði:Eitt varðandi vefverslun á netinu, sem ég þoli ekki, eru þessi íslensku aðflutningsgjöld, þ.e. virðisaukaskattur. Stundum eru virðisaukaskattur undanskilinn verði, og stundum er hann innifalinn í verði, þ.e. seljandi innheimtir hann.

Almennu reglurnar um þetta innan EES svæðisins er að vsk af vöruverði er innheimt í landi seljandans, og þá er greiddur vsk til þess lands. Landið sem kaupandinn er í fær ekki að innheimta nýjan vsk.
Þannig að evrópubúar sem panta á netinu sjá alltaf final verð, en íslendingar ekki því þessar evrópsku netverslanir rukka alltaf vsk sem þeir eiga ekki að gera ef varan er send til íslands.

Ég hef lent í því að kaupa vöru sem ég taldi að vsk væri innifalinn í verði, svo kom annað í ljós. En hef einnig keypt vöru þar sem vsk af innifalinn í því sem ég greiddi. Það virðist vera mjög erfitt að komast að þessu, því það eru bara einhver 2 lönd með kerfið svona, Noregur og Ísland, og það nennir enginn að svara manni um þetta.

það sem fer mest í mig er "frír sendingar kostnaður" en tollurinn tekur ekki í mál að það sé eitthvað til sem heitir "frír sendingar kostnaður" og áætlar að það sé sendingar kostnaður og skellir því automatic 10% ofan á upprunalegu upphæð.
en þar sem varan er bara aðeins dýrari til að dekka sendingar kostnaðinn þá er maður þegar búinn að borga hann, og tollurinn heldur að það hafi verið borgað sér og ætlast til að þú borgir fyrir það líka.


Vísu er rétt hjá tollinum að það sé ekkert sem heitir frír sendingarkostnaður.
Þá er spurning að svara til baka að heildarupphæð sem var borguð er x og þá sé hægt að lækka upphæðina um Y sem væri þá flutningskostnaður.
sbr cif. Fob/cif eru þekktar aðferðir við flutning/verðlagningu á vöru.


Hvaða bull er það. Ef sendandinn vill gefa þér ókeypis sendingu, hví á tollurinn að skattleggja hana?

Hvað með þegar þú pantar 2 fyrir 1 tilboð á netinu, borgar bara fyrir eina vöruna, fer tollurinn að leggja vsk miðað við verðið á 2 vörum? Hvað ef þú pantar vörur á afslætti, 50% afslátt, á tollurinn að rukka einsog um 100% verð sé að ræða?

Frír sendingarkostnaður er bara notað þannig, einsog afsláttur.


Ef vörureikningur segir tvær vörur á x verði er tollinum alveg sama.

Það er ekkert til sem heitir frír sendingarkostnaður.
þú ert annað hvort með fob eða cif, í tilfelli þess að sendandi pakkans dekkar sendingarkostnað þá er það cif.
og þú getur fundið út hvað fob og cif þýða.
Höfundur
jonfr1900
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 33
Staðsetning: Hvammstangi, Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf jonfr1900 » Mán 29. Apr 2019 15:39

Hauxon skrifaði:Ísland er auðvitað ekki í ESB. Veit ekki hvort að þetta skilar sér hingað í gegnm EES samninginn. Líklega verður þetta nefnt 3. viðskiptapakki ESB og Íslenskt samfélag mun hrynja ef við samþykkjum "pakkann". :twisted:


Þetta er hluti af EES samningum. Þannig að þessi lög taka gildi á Íslandi. Annað hvort á sama tíma og innan ESB eða nokkrum mánuðum seinna. Það veltur á afgreiðsluhraða Alþingis og EFTA-ESB nefndarinnar.

Orkupakki 3 mun litlu breyta fyrir íslendinga. Þetta snýst að mestu leiti um að styrkja lagaheimildir Orkustofnunar. Það er fullt í þessum lögum sem íslendingar fengu undanþágu frá eða á ekki við á Íslandi (sala á rafmagni yfir landamæri). Þar er helst að aðskilja þarf Landsvirkjun (framleiðandi) og Landsvirkjun (dreifaðili). Það er ekki heimilt í Orkupakka 3. Ísland fékk undanþágu frá því í þessum lögum en mér sýnist að það eigi samt að skilja þetta að og það sé í undirbúningi núna hjá ríkisstjórninni að gera það. Frétt Rúv um þann undirbúning er hérna.
Tbot
</Snillingur>
Póstar: 1096
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 185
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf Tbot » Mán 29. Apr 2019 16:01

jonfr1900 skrifaði:
Hauxon skrifaði:Ísland er auðvitað ekki í ESB. Veit ekki hvort að þetta skilar sér hingað í gegnm EES samninginn. Líklega verður þetta nefnt 3. viðskiptapakki ESB og Íslenskt samfélag mun hrynja ef við samþykkjum "pakkann". :twisted:


Þetta er hluti af EES samningum. Þannig að þessi lög taka gildi á Íslandi. Annað hvort á sama tíma og innan ESB eða nokkrum mánuðum seinna. Það veltur á afgreiðsluhraða Alþingis og EFTA-ESB nefndarinnar.

Orkupakki 3 mun litlu breyta fyrir íslendinga. Þetta snýst að mestu leiti um að styrkja lagaheimildir Orkustofnunar. Það er fullt í þessum lögum sem íslendingar fengu undanþágu frá eða á ekki við á Íslandi (sala á rafmagni yfir landamæri). Þar er helst að aðskilja þarf Landsvirkjun (framleiðandi) og Landsvirkjun (dreifaðili). Það er ekki heimilt í Orkupakka 3. Ísland fékk undanþágu frá því í þessum lögum en mér sýnist að það eigi samt að skilja þetta að og það sé í undirbúningi núna hjá ríkisstjórninni að gera það. Frétt Rúv um þann undirbúning er hérna.


Ef þetta skiptir engu máli fyrir Íslendinga, þá hvers vegna samþykkja þetta.
Því miður er þetta ekki nándar nærri svona einfalt.

Aðskilnaður er nú þegar á milli Landsvirkjunar og Landsnets.

Í grunninn gengur þetta meðal annars út á að markaðsvæða raforku og að yfirvaldið yfir auðlindinni sé úti í Brussel.
En ekki í viðkomandi landi.
Höfundur
jonfr1900
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 33
Staðsetning: Hvammstangi, Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf jonfr1900 » Mán 29. Apr 2019 16:32

Tbot skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
Hauxon skrifaði:Ísland er auðvitað ekki í ESB. Veit ekki hvort að þetta skilar sér hingað í gegnm EES samninginn. Líklega verður þetta nefnt 3. viðskiptapakki ESB og Íslenskt samfélag mun hrynja ef við samþykkjum "pakkann". :twisted:


Þetta er hluti af EES samningum. Þannig að þessi lög taka gildi á Íslandi. Annað hvort á sama tíma og innan ESB eða nokkrum mánuðum seinna. Það veltur á afgreiðsluhraða Alþingis og EFTA-ESB nefndarinnar.

Orkupakki 3 mun litlu breyta fyrir íslendinga. Þetta snýst að mestu leiti um að styrkja lagaheimildir Orkustofnunar. Það er fullt í þessum lögum sem íslendingar fengu undanþágu frá eða á ekki við á Íslandi (sala á rafmagni yfir landamæri). Þar er helst að aðskilja þarf Landsvirkjun (framleiðandi) og Landsvirkjun (dreifaðili). Það er ekki heimilt í Orkupakka 3. Ísland fékk undanþágu frá því í þessum lögum en mér sýnist að það eigi samt að skilja þetta að og það sé í undirbúningi núna hjá ríkisstjórninni að gera það. Frétt Rúv um þann undirbúning er hérna.


Ef þetta skiptir engu máli fyrir Íslendinga, þá hvers vegna samþykkja þetta.
Því miður er þetta ekki nándar nærri svona einfalt.

Aðskilnaður er nú þegar á milli Landsvirkjunar og Landsnets.

Í grunninn gengur þetta meðal annars út á að markaðsvæða raforku og að yfirvaldið yfir auðlindinni sé úti í Brussel.
En ekki í viðkomandi landi.


Þetta er kjaftæði. Þá ekki nema vegna þeirrar staðreyndar að Evrópusambandið stjórnar ekki auðlindum aðildarríkja sinna. Það er ekki lagaheimild fyrir þessu sem þú heldur fram í lögum Evrópusambandsins. Þessi fullyrðing sem þú setur fram er skáldskapur andstæðinga Evrópusambandsins og ég er orðin afskaplega þreyttur á að sjá þetta kjaftæði endurtekið eins og þetta sé staðreynd. Vegna þess að þetta er ekki staðreynd, þetta er lygi samin af andstæðingum Evrópusambandsins á Íslandi.

Það er ekki aðskilnaður milli Landsvirkjunar og Landsnets. Það var ein af þeim undanþágum sem Ísland fékk í Orkupakka 3. Ísland má halda núverandi fyrirkomulagi áfram.

Síðan er Ísland búið að innleiða meirihluta af lögum Orkupakka 3 nú þegar. Það var Sigmundur Davíð sem gerði það. Þessi sami sem er á móti Orkupakka 3 í dag.

Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs innleiddi reglur úr þriðja orkupakkanum áður en EES-nefndin samþykkti þær (Stundin)
Tbot
</Snillingur>
Póstar: 1096
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 185
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf Tbot » Mán 29. Apr 2019 16:56

jonfr1900 skrifaði:
Tbot skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
Hauxon skrifaði:Ísland er auðvitað ekki í ESB. Veit ekki hvort að þetta skilar sér hingað í gegnm EES samninginn. Líklega verður þetta nefnt 3. viðskiptapakki ESB og Íslenskt samfélag mun hrynja ef við samþykkjum "pakkann". :twisted:


Þetta er hluti af EES samningum. Þannig að þessi lög taka gildi á Íslandi. Annað hvort á sama tíma og innan ESB eða nokkrum mánuðum seinna. Það veltur á afgreiðsluhraða Alþingis og EFTA-ESB nefndarinnar.

Orkupakki 3 mun litlu breyta fyrir íslendinga. Þetta snýst að mestu leiti um að styrkja lagaheimildir Orkustofnunar. Það er fullt í þessum lögum sem íslendingar fengu undanþágu frá eða á ekki við á Íslandi (sala á rafmagni yfir landamæri). Þar er helst að aðskilja þarf Landsvirkjun (framleiðandi) og Landsvirkjun (dreifaðili). Það er ekki heimilt í Orkupakka 3. Ísland fékk undanþágu frá því í þessum lögum en mér sýnist að það eigi samt að skilja þetta að og það sé í undirbúningi núna hjá ríkisstjórninni að gera það. Frétt Rúv um þann undirbúning er hérna.


Ef þetta skiptir engu máli fyrir Íslendinga, þá hvers vegna samþykkja þetta.
Því miður er þetta ekki nándar nærri svona einfalt.

Aðskilnaður er nú þegar á milli Landsvirkjunar og Landsnets.

Í grunninn gengur þetta meðal annars út á að markaðsvæða raforku og að yfirvaldið yfir auðlindinni sé úti í Brussel.
En ekki í viðkomandi landi.


Þetta er kjaftæði. Þá ekki nema vegna þeirrar staðreyndar að Evrópusambandið stjórnar ekki auðlindum aðildarríkja sinna. Það er ekki lagaheimild fyrir þessu sem þú heldur fram í lögum Evrópusambandsins. Þessi fullyrðing sem þú setur fram er skáldskapur andstæðinga Evrópusambandsins og ég er orðin afskaplega þreyttur á að sjá þetta kjaftæði endurtekið eins og þetta sé staðreynd. Vegna þess að þetta er ekki staðreynd, þetta er lygi samin af andstæðingum Evrópusambandsins á Íslandi.

Það er ekki aðskilnaður milli Landsvirkjunar og Landsnets. Það var ein af þeim undanþágum sem Ísland fékk í Orkupakka 3. Ísland má halda núverandi fyrirkomulagi áfram.

Síðan er Ísland búið að innleiða meirihluta af lögum Orkupakka 3 nú þegar. Það var Sigmundur Davíð sem gerði það. Þessi sami sem er á móti Orkupakka 3 í dag.

Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs innleiddi reglur úr þriðja orkupakkanum áður en EES-nefndin samþykkti þær (Stundin)


Stjórnun auðlinda frá ESB er ekkert kjaftæði. Sem segir að þú veist ansi takmarkað um þessi mál.

Það er ESB sem gefur út kvóta í fiskveiðum.
Þetta er eitt að þeim málum sem var hampað í britexit málinu, að þeir næðu aftur stjórn á fiskimiðum sínum í kringum Bretland.Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5669
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 263
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf worghal » Mán 29. Apr 2019 18:26

Tbot skrifaði:
worghal skrifaði:
appel skrifaði:Eitt varðandi vefverslun á netinu, sem ég þoli ekki, eru þessi íslensku aðflutningsgjöld, þ.e. virðisaukaskattur. Stundum eru virðisaukaskattur undanskilinn verði, og stundum er hann innifalinn í verði, þ.e. seljandi innheimtir hann.

Almennu reglurnar um þetta innan EES svæðisins er að vsk af vöruverði er innheimt í landi seljandans, og þá er greiddur vsk til þess lands. Landið sem kaupandinn er í fær ekki að innheimta nýjan vsk.
Þannig að evrópubúar sem panta á netinu sjá alltaf final verð, en íslendingar ekki því þessar evrópsku netverslanir rukka alltaf vsk sem þeir eiga ekki að gera ef varan er send til íslands.

Ég hef lent í því að kaupa vöru sem ég taldi að vsk væri innifalinn í verði, svo kom annað í ljós. En hef einnig keypt vöru þar sem vsk af innifalinn í því sem ég greiddi. Það virðist vera mjög erfitt að komast að þessu, því það eru bara einhver 2 lönd með kerfið svona, Noregur og Ísland, og það nennir enginn að svara manni um þetta.

það sem fer mest í mig er "frír sendingar kostnaður" en tollurinn tekur ekki í mál að það sé eitthvað til sem heitir "frír sendingar kostnaður" og áætlar að það sé sendingar kostnaður og skellir því automatic 10% ofan á upprunalegu upphæð.
en þar sem varan er bara aðeins dýrari til að dekka sendingar kostnaðinn þá er maður þegar búinn að borga hann, og tollurinn heldur að það hafi verið borgað sér og ætlast til að þú borgir fyrir það líka.


Vísu er rétt hjá tollinum að það sé ekkert sem heitir frír sendingarkostnaður.
Þá er spurning að svara til baka að heildarupphæð sem var borguð er x og þá sé hægt að lækka upphæðina um Y sem væri þá flutningskostnaður.
sbr cif. Fob/cif eru þekktar aðferðir við flutning/verðlagningu á vöru.

búinn að reyna að tala við þá oft, þeir tala bara í hringi og halda áfram að rukka 10% auka fyrir eitthvað sem er nú þegar innifalið í verðinu.


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL


Höfundur
jonfr1900
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 33
Staðsetning: Hvammstangi, Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf jonfr1900 » Mán 29. Apr 2019 18:27

Tbot skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
Tbot skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
Hauxon skrifaði:Ísland er auðvitað ekki í ESB. Veit ekki hvort að þetta skilar sér hingað í gegnm EES samninginn. Líklega verður þetta nefnt 3. viðskiptapakki ESB og Íslenskt samfélag mun hrynja ef við samþykkjum "pakkann". :twisted:


Þetta er hluti af EES samningum. Þannig að þessi lög taka gildi á Íslandi. Annað hvort á sama tíma og innan ESB eða nokkrum mánuðum seinna. Það veltur á afgreiðsluhraða Alþingis og EFTA-ESB nefndarinnar.

Orkupakki 3 mun litlu breyta fyrir íslendinga. Þetta snýst að mestu leiti um að styrkja lagaheimildir Orkustofnunar. Það er fullt í þessum lögum sem íslendingar fengu undanþágu frá eða á ekki við á Íslandi (sala á rafmagni yfir landamæri). Þar er helst að aðskilja þarf Landsvirkjun (framleiðandi) og Landsvirkjun (dreifaðili). Það er ekki heimilt í Orkupakka 3. Ísland fékk undanþágu frá því í þessum lögum en mér sýnist að það eigi samt að skilja þetta að og það sé í undirbúningi núna hjá ríkisstjórninni að gera það. Frétt Rúv um þann undirbúning er hérna.


Ef þetta skiptir engu máli fyrir Íslendinga, þá hvers vegna samþykkja þetta.
Því miður er þetta ekki nándar nærri svona einfalt.

Aðskilnaður er nú þegar á milli Landsvirkjunar og Landsnets.

Í grunninn gengur þetta meðal annars út á að markaðsvæða raforku og að yfirvaldið yfir auðlindinni sé úti í Brussel.
En ekki í viðkomandi landi.


Þetta er kjaftæði. Þá ekki nema vegna þeirrar staðreyndar að Evrópusambandið stjórnar ekki auðlindum aðildarríkja sinna. Það er ekki lagaheimild fyrir þessu sem þú heldur fram í lögum Evrópusambandsins. Þessi fullyrðing sem þú setur fram er skáldskapur andstæðinga Evrópusambandsins og ég er orðin afskaplega þreyttur á að sjá þetta kjaftæði endurtekið eins og þetta sé staðreynd. Vegna þess að þetta er ekki staðreynd, þetta er lygi samin af andstæðingum Evrópusambandsins á Íslandi.

Það er ekki aðskilnaður milli Landsvirkjunar og Landsnets. Það var ein af þeim undanþágum sem Ísland fékk í Orkupakka 3. Ísland má halda núverandi fyrirkomulagi áfram.

Síðan er Ísland búið að innleiða meirihluta af lögum Orkupakka 3 nú þegar. Það var Sigmundur Davíð sem gerði það. Þessi sami sem er á móti Orkupakka 3 í dag.

Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs innleiddi reglur úr þriðja orkupakkanum áður en EES-nefndin samþykkti þær (Stundin)


Stjórnun auðlinda frá ESB er ekkert kjaftæði. Sem segir að þú veist ansi takmarkað um þessi mál.

Það er ESB sem gefur út kvóta í fiskveiðum.
Þetta er eitt að þeim málum sem var hampað í britexit málinu, að þeir næðu aftur stjórn á fiskimiðum sínum í kringum Bretland.


Tbot. Sannaðu mál þig. Komdu með eitt dæmi og ein lög sem sýna fram á þessa stjórnun.

Varðandi Common Fishery Policy. Þá hafa Bretar alltaf verið við stjórnina enda komu þeir að öllum ákvörðunum sem vörðuðu fiskveiðar innan þeirra eigin lögsögu. Staða Bretlands varðandi fiskveiðar er hinsvegar mjög flókin enda margir stofnar af fiskum sem skiptast á milli margra ríkja á þessu svæði eins og sést á þessu korti hérna.

Það eina sem Evrópusambandið hefur varðandi auðlyndir er áætlun sem öll aðildarríkin samþykktu árið 2005 varðandi sjálfbæra notkun auðlynda innan sinna landamæra auk náttúruverndar. Þetta eru ekki lög. Þú getur lesið áætlunina hérna.

Þessi fullyrðing er svo fáránleg og séríslensk að hana er ekki einu sinni að finna á lista yfir helstu goðsagnir um Evrópusambandið.
Tbot
</Snillingur>
Póstar: 1096
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 185
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf Tbot » Mán 29. Apr 2019 19:12

jonfr1900 skrifaði:
Tbot skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
Tbot skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
Hauxon skrifaði:Ísland er auðvitað ekki í ESB. Veit ekki hvort að þetta skilar sér hingað í gegnm EES samninginn. Líklega verður þetta nefnt 3. viðskiptapakki ESB og Íslenskt samfélag mun hrynja ef við samþykkjum "pakkann". :twisted:


Þetta er hluti af EES samningum. Þannig að þessi lög taka gildi á Íslandi. Annað hvort á sama tíma og innan ESB eða nokkrum mánuðum seinna. Það veltur á afgreiðsluhraða Alþingis og EFTA-ESB nefndarinnar.

Orkupakki 3 mun litlu breyta fyrir íslendinga. Þetta snýst að mestu leiti um að styrkja lagaheimildir Orkustofnunar. Það er fullt í þessum lögum sem íslendingar fengu undanþágu frá eða á ekki við á Íslandi (sala á rafmagni yfir landamæri). Þar er helst að aðskilja þarf Landsvirkjun (framleiðandi) og Landsvirkjun (dreifaðili). Það er ekki heimilt í Orkupakka 3. Ísland fékk undanþágu frá því í þessum lögum en mér sýnist að það eigi samt að skilja þetta að og það sé í undirbúningi núna hjá ríkisstjórninni að gera það. Frétt Rúv um þann undirbúning er hérna.


Ef þetta skiptir engu máli fyrir Íslendinga, þá hvers vegna samþykkja þetta.
Því miður er þetta ekki nándar nærri svona einfalt.

Aðskilnaður er nú þegar á milli Landsvirkjunar og Landsnets.

Í grunninn gengur þetta meðal annars út á að markaðsvæða raforku og að yfirvaldið yfir auðlindinni sé úti í Brussel.
En ekki í viðkomandi landi.


Þetta er kjaftæði. Þá ekki nema vegna þeirrar staðreyndar að Evrópusambandið stjórnar ekki auðlindum aðildarríkja sinna. Það er ekki lagaheimild fyrir þessu sem þú heldur fram í lögum Evrópusambandsins. Þessi fullyrðing sem þú setur fram er skáldskapur andstæðinga Evrópusambandsins og ég er orðin afskaplega þreyttur á að sjá þetta kjaftæði endurtekið eins og þetta sé staðreynd. Vegna þess að þetta er ekki staðreynd, þetta er lygi samin af andstæðingum Evrópusambandsins á Íslandi.

Það er ekki aðskilnaður milli Landsvirkjunar og Landsnets. Það var ein af þeim undanþágum sem Ísland fékk í Orkupakka 3. Ísland má halda núverandi fyrirkomulagi áfram.

Síðan er Ísland búið að innleiða meirihluta af lögum Orkupakka 3 nú þegar. Það var Sigmundur Davíð sem gerði það. Þessi sami sem er á móti Orkupakka 3 í dag.

Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs innleiddi reglur úr þriðja orkupakkanum áður en EES-nefndin samþykkti þær (Stundin)


Stjórnun auðlinda frá ESB er ekkert kjaftæði. Sem segir að þú veist ansi takmarkað um þessi mál.

Það er ESB sem gefur út kvóta í fiskveiðum.
Þetta er eitt að þeim málum sem var hampað í britexit málinu, að þeir næðu aftur stjórn á fiskimiðum sínum í kringum Bretland.


Tbot. Sannaðu mál þig. Komdu með eitt dæmi og ein lög sem sýna fram á þessa stjórnun.

Varðandi Common Fishery Policy. Þá hafa Bretar alltaf verið við stjórnina enda komu þeir að öllum ákvörðunum sem vörðuðu fiskveiðar innan þeirra eigin lögsögu. Staða Bretlands varðandi fiskveiðar er hinsvegar mjög flókin enda margir stofnar af fiskum sem skiptast á milli margra ríkja á þessu svæði eins og sést á þessu korti hérna.

Það eina sem Evrópusambandið hefur varðandi auðlyndir er áætlun sem öll aðildarríkin samþykktu árið 2005 varðandi sjálfbæra notkun auðlynda innan sinna landamæra auk náttúruverndar. Þetta eru ekki lög. Þú getur lesið áætlunina hérna.

Þessi fullyrðing er svo fáránleg og séríslensk að hana er ekki einu sinni að finna á lista yfir helstu goðsagnir um Evrópusambandið.https://ec.europa.eu/fisheries/cfp_en
The CFP is a set of rules for managing European fishing fleets and for conserving fish stocks. Designed to manage a common resource, it gives all European fishing fleets equal access to EU waters and fishing grounds and allows fishermen to compete fairly.

rules eru reglur ekki áætlun.
Höfundur
jonfr1900
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 33
Staðsetning: Hvammstangi, Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf jonfr1900 » Mán 29. Apr 2019 19:32

Tbot skrifaði:https://ec.europa.eu/fisheries/cfp_en
The CFP is a set of rules for managing European fishing fleets and for conserving fish stocks. Designed to manage a common resource, it gives all European fishing fleets equal access to EU waters and fishing grounds and allows fishermen to compete fairly.

rules eru reglur ekki áætlun.


Ef þetta var það besta hjá þér. Þá hef ég slæmar fréttir fyrir þig. Staðreyndin er að öll stóru fiskvinnslunnar á Íslandi starfa innan Evrópusambandsins í dag og hafa gert núna í áratugi. Hérna er eingöngu um að ræða sameiginlega fiskistofna innan lögsögu aðildarríkja Evrópusambandsins. Þar sem löndin deila efnahagslögsögum á flest alla kanta og því þarf að leysa þessi fiskveiðimál á sem einfaldan og skynsamlegan hátt. CFP er stefna sem öll aðildarríki Evrópusambandsins samþykktu. Þetta er ekki einhliða stefna og lög sem voru sett af Evrópusambandinu enda starfar Evrópusambandið ekki þannig og hefur aldrei gert. Reglur og stefnur innan Evrópusambandsins á grundvelli Evrópusambandsins eru ekki settar einhliða. Ríkjum er frjálst að ákveða hluti innan sinna landamæra svo lengi sem það er ekki andstætt lögum Evrópusambandsins enda fylgja aðild skyldur og kröfur eins og eðlilegt er.

Síðan var þessi grein birt á Kjarnanum í gær (28.04.2019).

Sæstrengur fjarlægist Ísland
Tbot
</Snillingur>
Póstar: 1096
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 185
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf Tbot » Mán 29. Apr 2019 19:45

jonfr1900 skrifaði:
Tbot skrifaði:https://ec.europa.eu/fisheries/cfp_en
The CFP is a set of rules for managing European fishing fleets and for conserving fish stocks. Designed to manage a common resource, it gives all European fishing fleets equal access to EU waters and fishing grounds and allows fishermen to compete fairly.

rules eru reglur ekki áætlun.


Ef þetta var það besta hjá þér. Þá hef ég slæmar fréttir fyrir þig. Staðreyndin er að öll stóru fiskvinnslunnar á Íslandi starfa innan Evrópusambandsins í dag og hafa gert núna í áratugi. Hérna er eingöngu um að ræða sameiginlega fiskistofna innan lögsögu aðildarríkja Evrópusambandsins. Þar sem löndin deila efnahagslögsögum á flest alla kanta og því þarf að leysa þessi fiskveiðimál á sem einfaldan og skynsamlegan hátt. CFP er stefna sem öll aðildarríki Evrópusambandsins samþykktu. Þetta er ekki einhliða stefna og lög sem voru sett af Evrópusambandinu enda starfar Evrópusambandið ekki þannig og hefur aldrei gert. Reglur og stefnur innan Evrópusambandsins á grundvelli Evrópusambandsins eru ekki settar einhliða. Ríkjum er frjálst að ákveða hluti innan sinna landamæra svo lengi sem það er ekki andstætt lögum Evrópusambandsins enda fylgja aðild skyldur og kröfur eins og eðlilegt er.

Síðan var þessi grein birt á Kjarnanum í gær (28.04.2019).

Sæstrengur fjarlægist Ísland


Það er einmitt stóra málið, ef evrópuþingið ákveður einhvað þá verða öll löndin að taka það upp.
Fyrir c.a. 10-15 árum var vægi atkvæða breytt þannig að það öll ríki höfðu sama atkvæðamagn yfir í að vægi ræðst af fólkfjölda í viðkomandi landi.

Nei þetta er ekki það besta en textinn er ansi skýr. þetta snýst ekki bara um flökkustofna.

Þú mannst greinilega ekki eftir því sem hefur verið að gerast í kringum markrílinn sem kemur hingað til lands og samningaviðræður Íslands - Noregs - EU um kvóta á þeim flökkustofni.
Þar sem bæði EU og Noregur vilja ekki eftirláta Íslandi neitt.

Varðandi greinina í kjarnanum, þá skautar hann yfir breytingar sem eru að gerast á meginlandinu, þar sem loka á kolaorkuverum og jafnvel kjarnorkuverum... hvaðan á orkan að koma þá.

Til þess að bæta einnig við þá er vindorka ekki stöðugur orkugjafi líkt og vatnsaflsvirkjanir, kola- og kjarnorkuver.

Einnig að Kjarninn er með þvílíka vinstri slagsíðu þar sem ekkert slæmt er sagt um EU, einhvað af eigendum er í Samfylkingunni.


ASÍ er loksins farið að standa í lappirnar, eftir að Gylfa var hent öfugum út.

https://kjarninn.is/frettir/2019-04-29- ... kupakkann/Skjámynd

DJOli
Of mikill frítími
Póstar: 1983
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 134
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Pósturaf DJOli » Mán 29. Apr 2019 20:10

Mér datt svolítið í hug, ég heyrði minnst á að ef þetta taki gilidi þá muni "geo-blocking" heyra sögunni til.
Hvað þýðir þetta fyrir streymisþjónustur eins og Netflix, Hulu osfv?
Og í kjölfarið, ef Netflix mega ekki mismuna efnismagni á milli landa, hvað þýðir það þá fyrir t.d. Stöð 2 sem kaupa sýningarrétt á x efni?
Breytist það eitthvað?


"eg er með tölvu með gtx 1070 sem runnar alla leiki helviti vel en svo for eg með hana i viðgerð og nuna fæ eg engin fps." - Notandi á vaktinni.