Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is


Höfundur
andriv83
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 04. Ágú 2016 01:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is

Pósturaf andriv83 » Lau 09. Mar 2019 18:33

Eruð þið með einhver tips til að download-a streymi t.d. á sjonvarp.stod2.is?

Guttinn dýrkar eina mynd á Stöð 2 Maraþoninu sem ég hef aldrei séð á DVD neins staðar. Ég er að hætta með áskriftina og væri alveg til í að geta leyft honum að horfa á þetta áfram.

Það er hægt að nota t.d. Stream Video Downloader plugin í Chrome fyrir Rúv Sarpinn en Stöð 2 virðist vera með einhverja vörn fyrir þessu.


Kv. Andri Viðar
869-3370

Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is

Pósturaf tanketom » Lau 09. Mar 2019 18:53

bara downloada upptökuforriti í tölvuna og taka upp myndina


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is

Pósturaf DJOli » Sun 10. Mar 2019 02:05

OBS (Open Broadcast Software) er til dæmis frábær frí lausn sem leyfir þér bæði að taka upp og streyma á einfaldan hátt.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Höfundur
andriv83
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 04. Ágú 2016 01:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is

Pósturaf andriv83 » Sun 10. Mar 2019 23:56

tanketom skrifaði:bara downloada upptökuforriti í tölvuna og taka upp myndina


Mælirðu með einhverju sérstöku upptöuforriti?


Kv. Andri Viðar
869-3370


Höfundur
andriv83
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 04. Ágú 2016 01:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is

Pósturaf andriv83 » Sun 10. Mar 2019 23:56

DJOli skrifaði:OBS (Open Broadcast Software) er til dæmis frábær frí lausn sem leyfir þér bæði að taka upp og streyma á einfaldan hátt.


Takk fyrir þetta. Ég skoða þetta


Kv. Andri Viðar
869-3370