Síða 1 af 1

Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Þri 08. Jan 2019 14:37
af lyfsedill
Hæ, er að velta fyrir mér hvaða þjónusta eins og dropbox eða þjónustur þar sem þú getur keypt þér pláss á netinu, geymslupláss.

Það sem ég er að hugsa nefnilega er að ég er mikið erlendis og tengist minni tölvu heima og sæki þar t.d efni (torrent) og vil svo geta sett það í geymslu á netinu svo ég geti þaðan sótt það í tölvuna erlendis (það er fært fyrst frá tölvu heima á skyið og svo af skyinu erlendis í tölvuna þar?

Einhver sem getur gefið ráðleggingar hvernig best er að gera þetta og þá hvaða ský þjónustur eru bestar og kannski ódýrastar?

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Þri 08. Jan 2019 14:42
af Benzmann
ég nota onedrive.

það fylgir 1tb pláss þar með office365

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Þri 08. Jan 2019 16:04
af lyfsedill
Er ekki með office pakkann frá windows

þannig þá virkar ekki one drive held ég og auk þess tölvan sem ég er með er með win 7 á báðum stöðum og ef ég veit rétt er one drive bara nothæft í win 10 (kannski vitleysa) en þarf maður ekki að hafa office pakkann til að nota one drive?

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Mið 09. Jan 2019 05:41
af lyfsedill
fleiri með ráð?

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Mið 09. Jan 2019 09:20
af ZiRiuS
Onedrive, Dropbox, Amazon drive og Google drive eru svona helstu myndi ég segja. Virka öll nánast eins og enginn þannig séð munur á þjónustunni þeirra. Ég myndi bara gera verðsamanburð og velja það sem hentar þér best.

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Mið 09. Jan 2019 13:50
af bigggan
lyfsedill skrifaði:Er ekki með office pakkann frá windows

þannig þá virkar ekki one drive held ég og auk þess tölvan sem ég er með er með win 7 á báðum stöðum og ef ég veit rétt er one drive bara nothæft í win 10 (kannski vitleysa) en þarf maður ekki að hafa office pakkann til að nota one drive?


Nei Onedrive er með office 365 fyrir 70$ á ári þá færð þú 1 TB + fylgir með office pakkan fritt. Eða þú getur keyft bara Onedrive með 50 gb fyrir 2 dollara/mán. Eru til fleiri leiðir, og virkar lika fyrir Windows 7

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Fös 11. Jan 2019 20:04
af jklol
Það fer auðvitað svolítið eftir því hvað menn vilja fá út úr þessu. Hjá mér var það öryggi, dulkóðun og nafnleynd. Kann illa við að fyrirtæki úti í heimi séu með gögnin mín og missa þau jafnvel úr höndum sér, svipað og Dropbox gerði 2012 þegar fullt af upplýsingum frá þeim láku út.

Ég nota Sync.com. Ég borga fyrir það $50 á ári minnir mig, 500GB og það er í raun svona nokkuð eins öruggt og það gerist. Það dulkóðar allt þannig þeir sjá ekkert hvaða gögn þú ert með inni á skýinu og þetta virkar mjög vel. Það er einnig Kanadísk þjónusta þannig Bandaríska ríkið er ekki heldur að vesenast í þessu, eins og þeir hafa gert stundum. Web interface og app virka líka mjög vel.

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Fös 11. Jan 2019 20:33
af Moldvarpan
Afhverju að nota ský?

Afhverju stream-aru ekki bara beint úr tölvunni hjá þér?

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Lau 12. Jan 2019 05:09
af lyfsedill
Moldvarpan skrifaði:Afhverju að nota ský?

Afhverju stream-aru ekki bara beint úr tölvunni hjá þér?


meinaru af hverju ég horfi bara ekki á efnið í tölvunni á íslandi þegar ég er úti?

eða hvað meinaru?

ef þú meinar sem ég skrifaði fyrst þá er það vegna þess að það hökktir svo mikið t.d þegar ég horfi á rúv beint úr tölvu heima (þar sem ip blokk t.d er á efni rúv) þýðir ekki að horfa á það þannig milli landana útaf hökti.

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Lau 12. Jan 2019 05:14
af lyfsedill
jklol skrifaði:Það fer auðvitað svolítið eftir því hvað menn vilja fá út úr þessu. Hjá mér var það öryggi, dulkóðun og nafnleynd. Kann illa við að fyrirtæki úti í heimi séu með gögnin mín og missa þau jafnvel úr höndum sér, svipað og Dropbox gerði 2012 þegar fullt af upplýsingum frá þeim láku út.

Ég nota Sync.com. Ég borga fyrir það $50 á ári minnir mig, 500GB og það er í raun svona nokkuð eins öruggt og það gerist. Það dulkóðar allt þannig þeir sjá ekkert hvaða gögn þú ert með inni á skýinu og þetta virkar mjög vel. Það er einnig Kanadísk þjónusta þannig Bandaríska ríkið er ekki heldur að vesenast í þessu, eins og þeir hafa gert stundum. Web interface og app virka líka mjög vel.



Nú erum við að tala um að það sem ég set á skýið er bara t.d isl.þættir og bíómyndir, hugsanlega eitthvað af erlendum þáttum og myndum. spurning hvað mikið öryggi eða dulkóðun þarf fyrir það og nafnleynd, veit ekki?

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Lau 12. Jan 2019 14:07
af ZiRiuS
Ef þú ert að pæla í sjónvarpsefni væri þá ekki Plex eða Kodi betri kostur?

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Lau 12. Jan 2019 16:03
af lyfsedill
er ekki svo mikið inni í þessu er ekki plex eða kodi spilunar forrit eins og vlc. ég er að tala um efni sem eg sæki heima á torrent og vil geta fært á ský t.d til að geta horft á í tölvunni erlendis

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Lau 12. Jan 2019 17:43
af ZiRiuS
lyfsedill skrifaði:er ekki svo mikið inni í þessu er ekki plex eða kodi spilunar forrit eins og vlc. ég er að tala um efni sem eg sæki heima á torrent og vil geta fært á ský t.d til að geta horft á í tölvunni erlendis


Plex og Kodi spila efnið sem er í tölvunni þinni hvar sem er, þetta er beisiklí eins og persónulegt Netflix.

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Lau 12. Jan 2019 18:07
af jklol
lyfsedill skrifaði:
jklol skrifaði:Það fer auðvitað svolítið eftir því hvað menn vilja fá út úr þessu. Hjá mér var það öryggi, dulkóðun og nafnleynd. Kann illa við að fyrirtæki úti í heimi séu með gögnin mín og missa þau jafnvel úr höndum sér, svipað og Dropbox gerði 2012 þegar fullt af upplýsingum frá þeim láku út.

Ég nota Sync.com. Ég borga fyrir það $50 á ári minnir mig, 500GB og það er í raun svona nokkuð eins öruggt og það gerist. Það dulkóðar allt þannig þeir sjá ekkert hvaða gögn þú ert með inni á skýinu og þetta virkar mjög vel. Það er einnig Kanadísk þjónusta þannig Bandaríska ríkið er ekki heldur að vesenast í þessu, eins og þeir hafa gert stundum. Web interface og app virka líka mjög vel.



Nú erum við að tala um að það sem ég set á skýið er bara t.d isl.þættir og bíómyndir, hugsanlega eitthvað af erlendum þáttum og myndum. spurning hvað mikið öryggi eða dulkóðun þarf fyrir það og nafnleynd, veit ekki?


Ég er nú mest bara með námsskjöl og annað frekar saklaust en ég geri þetta frekar bara upp á princip. Ég meina Dropbox rukkar þig $10 á mánuði þannig þetta er frekar ódýrt og maður þarf líka ekki öll þessi terabyte sem fyrirtæki eru oft að troða að manni til að hafa afsökun til að rukka meira. En nei, þú þarft líklega ekki nafnleynd frekar en þú vilt það.

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Lau 12. Jan 2019 19:16
af kubbur
þú getur sett upp svokallaðan plex server á heimatölvunni hjá þér, eftir stillingar þá geturðu opnað plex í fartölvunni þinni og spilað fælinn þaðan

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Lau 12. Jan 2019 21:54
af lyfsedill
jklol skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
jklol skrifaði:Það fer auðvitað svolítið eftir því hvað menn vilja fá út úr þessu. Hjá mér var það öryggi, dulkóðun og nafnleynd. Kann illa við að fyrirtæki úti í heimi séu með gögnin mín og missa þau jafnvel úr höndum sér, svipað og Dropbox gerði 2012 þegar fullt af upplýsingum frá þeim láku út.

Ég nota Sync.com. Ég borga fyrir það $50 á ári minnir mig, 500GB og það er í raun svona nokkuð eins öruggt og það gerist. Það dulkóðar allt þannig þeir sjá ekkert hvaða gögn þú ert með inni á skýinu og þetta virkar mjög vel. Það er einnig Kanadísk þjónusta þannig Bandaríska ríkið er ekki heldur að vesenast í þessu, eins og þeir hafa gert stundum. Web interface og app virka líka mjög vel.



Nú erum við að tala um að það sem ég set á skýið er bara t.d isl.þættir og bíómyndir, hugsanlega eitthvað af erlendum þáttum og myndum. spurning hvað mikið öryggi eða dulkóðun þarf fyrir það og nafnleynd, veit ekki?


Ég er nú mest bara með námsskjöl og annað frekar saklaust en ég geri þetta frekar bara upp á princip. Ég meina Dropbox rukkar þig $10 á mánuði þannig þetta er frekar ódýrt og maður þarf líka ekki öll þessi terabyte sem fyrirtæki eru oft að troða að manni til að hafa afsökun til að rukka meira. En nei, þú þarft líklega ekki nafnleynd frekar en þú vilt það.



já sá það er ódyrar líka sjá að google drive t.d þú getur haft 15 gb frítt spyr sá sem heimskur er en ég held þó að getur maður ekki alltaf hent út fælum úr skýinu og þá myndast pláss fyrir að setja inn nýja fæla, t.d þegar ég hef fært fæl af skýinu í tölvuna úti get ég þá ekki deletað í skyinu og sett inn nýjan fæl af tölvunni heima? einhver?

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Lau 12. Jan 2019 21:55
af lyfsedill
ZiRiuS skrifaði:
lyfsedill skrifaði:er ekki svo mikið inni í þessu er ekki plex eða kodi spilunar forrit eins og vlc. ég er að tala um efni sem eg sæki heima á torrent og vil geta fært á ský t.d til að geta horft á í tölvunni erlendis


Plex og Kodi spila efnið sem er í tölvunni þinni hvar sem er, þetta er beisiklí eins og persónulegt Netflix.


vá svalt en ég kann bara ekkert á þetta. er einhverstaðar á netinu kennsluefni í að nota þetta?

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Lau 12. Jan 2019 21:56
af lyfsedill
kubbur skrifaði:þú getur sett upp svokallaðan plex server á heimatölvunni hjá þér, eftir stillingar þá geturðu opnað plex í fartölvunni þinni og spilað fælinn þaðan



Ok ef maður væri nú góður í þessum málum væri það svalt er einhversstaðar kennsluefni um þetta á netinu, hvernig á að nota t.d plex server og setja upp etc.?

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Lau 12. Jan 2019 23:09
af Tiger
lyfsedill skrifaði:
kubbur skrifaði:þú getur sett upp svokallaðan plex server á heimatölvunni hjá þér, eftir stillingar þá geturðu opnað plex í fartölvunni þinni og spilað fælinn þaðan



Ok ef maður væri nú góður í þessum málum væri það svalt er einhversstaðar kennsluefni um þetta á netinu, hvernig á að nota t.d plex server og setja upp etc.?


www.plex.tv

þarna eru alla upplýsingar, þetta er mjög einfalt og þægilegt. Nota þetta einmitt mikið á ferðalögum.

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Sun 13. Jan 2019 04:23
af lyfsedill
Tiger skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
kubbur skrifaði:þú getur sett upp svokallaðan plex server á heimatölvunni hjá þér, eftir stillingar þá geturðu opnað plex í fartölvunni þinni og spilað fælinn þaðan



Ok ef maður væri nú góður í þessum málum væri það svalt er einhversstaðar kennsluefni um þetta á netinu, hvernig á að nota t.d plex server og setja upp etc.?


http://www.plex.tv

þarna eru alla upplýsingar, þetta er mjög einfalt og þægilegt. Nota þetta einmitt mikið á ferðalögum.



Einhver myndbönd um hvernig maður notar plex? Þarf ekki að gerast áskrifandi og borga eitthvað af þessu líka?

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Sun 13. Jan 2019 08:37
af ElGorilla
https://www.resilio.com - Prívat p2p ský.

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Sun 13. Jan 2019 18:58
af arons4
lyfsedill skrifaði:
Tiger skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
kubbur skrifaði:þú getur sett upp svokallaðan plex server á heimatölvunni hjá þér, eftir stillingar þá geturðu opnað plex í fartölvunni þinni og spilað fælinn þaðan



Ok ef maður væri nú góður í þessum málum væri það svalt er einhversstaðar kennsluefni um þetta á netinu, hvernig á að nota t.d plex server og setja upp etc.?


http://www.plex.tv

þarna eru alla upplýsingar, þetta er mjög einfalt og þægilegt. Nota þetta einmitt mikið á ferðalögum.



Einhver myndbönd um hvernig maður notar plex? Þarf ekki að gerast áskrifandi og borga eitthvað af þessu líka?

Kostar ekkert, hýsir gögnin sjálfur, þarft að opna port 32400 á routernum. Installar plex media server þar sem gögnin eru geymd og notar svo annaðhvort https://app.plex.tv til þess að horfa eða installar plex appi fyrir síma eða client fyrir tölvu.

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Þri 29. Jan 2019 16:18
af lyfsedill
arons4 skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
Tiger skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
kubbur skrifaði:þú getur sett upp svokallaðan plex server á heimatölvunni hjá þér, eftir stillingar þá geturðu opnað plex í fartölvunni þinni og spilað fælinn þaðan



Ok ef maður væri nú góður í þessum málum væri það svalt er einhversstaðar kennsluefni um þetta á netinu, hvernig á að nota t.d plex server og setja upp etc.?


http://www.plex.tv

þarna eru alla upplýsingar, þetta er mjög einfalt og þægilegt. Nota þetta einmitt mikið á ferðalögum.



Einhver myndbönd um hvernig maður notar plex? Þarf ekki að gerast áskrifandi og borga eitthvað af þessu líka?

Kostar ekkert, hýsir gögnin sjálfur, þarft að opna port 32400 á routernum. Installar plex media server þar sem gögnin eru geymd og notar svo annaðhvort https://app.plex.tv til þess að horfa eða installar plex appi fyrir síma eða client fyrir tölvu.


málið er hvar ég bý get ég ekki opnað port á router, leigi hja öðrum og sá er ekkert inn í tölvumálum og fer ekki að biðja hann um að hringja í netfyrirtækið til að bíðja þá um að opna port og kann ekki sjalfur að opna port gegnum router (ef það er þá hægt)

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Þri 29. Jan 2019 19:20
af depill
Hetzner Storage Box er frekar hagkvæmt í svona pælingar
https://www.hetzner.com/storage/storage-box

Getur meiri segja leigt ódýran VPS hjá Hetzner til að detta ofan á og fá út úr því Plex user interface

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Sent: Mið 30. Jan 2019 01:11
af g0tlife
arons4 skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
Tiger skrifaði:
lyfsedill skrifaði:
kubbur skrifaði:þú getur sett upp svokallaðan plex server á heimatölvunni hjá þér, eftir stillingar þá geturðu opnað plex í fartölvunni þinni og spilað fælinn þaðan



Ok ef maður væri nú góður í þessum málum væri það svalt er einhversstaðar kennsluefni um þetta á netinu, hvernig á að nota t.d plex server og setja upp etc.?


http://www.plex.tv

þarna eru alla upplýsingar, þetta er mjög einfalt og þægilegt. Nota þetta einmitt mikið á ferðalögum.



Einhver myndbönd um hvernig maður notar plex? Þarf ekki að gerast áskrifandi og borga eitthvað af þessu líka?

Kostar ekkert, hýsir gögnin sjálfur, þarft að opna port 32400 á routernum. Installar plex media server þar sem gögnin eru geymd og notar svo annaðhvort https://app.plex.tv til þess að horfa eða installar plex appi fyrir síma eða client fyrir tölvu.



Ég opnaði ekkert port og ég get horft á þetta hvar sem er :-k