tengja jbl t450bt bluetooth á windows 7

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 963
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

tengja jbl t450bt bluetooth á windows 7

Pósturaf emil40 » Fim 03. Jan 2019 01:27

Sælir félagar.

Vinkona mín fékk jbl t450bt headphone í jólagjöf og er með windows 7. Ég er með alveg eins og er með windows 10 og það virkar flott hjá mér en við erum ekki að ná því inn hjá henni. Það kemur alltaf need troubleshooting og driver not installed succesfully. Er einhver hérna sem gæti hjálpað okkur með þetta :)


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: tengja jbl t450bt bluetooth á windows 7

Pósturaf upg8 » Fim 03. Jan 2019 07:58

Hví ekki setja upp Windows 10 hjá henni?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: tengja jbl t450bt bluetooth á windows 7

Pósturaf Sporður » Fim 03. Jan 2019 13:16

Hefurðu prufað eitthvað annað með bluetooth við tölvuna hennar til að sannreyna að bluetooth virki í tölvunni yfirhöfuð?

Hvað er tölvan gömul. Þetta er fartölva væntanlega?




Höfundur
emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 963
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: tengja jbl t450bt bluetooth á windows 7

Pósturaf emil40 » Fim 03. Jan 2019 14:08

Þetra wr eldri borðtölva


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |


Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: tengja jbl t450bt bluetooth á windows 7

Pósturaf Sporður » Fim 03. Jan 2019 23:46

Er yfirhöfuð bluetooth sendir/búnaður til staðar?

Þarftu ekki að fá þér eitthvað dongle til að tölvan geti talað blutooth?




Höfundur
emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 963
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: tengja jbl t450bt bluetooth á windows 7

Pósturaf emil40 » Fös 04. Jan 2019 03:27

við erum með bluetooth sendir en tölvan nær ekki að installa driver


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |

Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 969
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: tengja jbl t450bt bluetooth á windows 7

Pósturaf brain » Fös 04. Jan 2019 08:35

Fór í gegnum þetta með nýuppsetta win7 tölvu

https://www.dummies.com/computers/opera ... bluetooth/

virkaði flott. Ef þið báið' því ekki inn þá eru sennilegast einhverjar villur í stýrikerfinu.