Þjónaleigur/Advania alternatives?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Þjónaleigur/Advania alternatives?

Pósturaf DJOli » Mán 31. Des 2018 08:44

Hæhæ kæru vaktarar.
Nú er komin upp sú staða að ég er að leita mér að þjónaleigu/einhverju fyrirtæki sem getur leigt mér leikjaþjón/server.
Ég er ekki með alveg nógu aflmikla tengingu sjálfur til að geta reddað þessu, og hef ofan á það ekki efni á að fjárfesta í heljarinnar þjón úr eigin vasa.
Ég er búinn að hafa samband við Advaniu, og bíð eftir svörum frá þeim, og mun að öllum líkindum enda á að taka það sem mér er boðið, nema hagstæðari díll bjóðist annarsstaðar.

En já, nú leita ég til ykkar, kæru vaktarar, vegna þess að mig vantar lista yfir fyrirtæki hérlendis (önnur en Advaniu) sem eru í því að hýsa vefþjóna sem hægt er að leigja. Það er stór og mikilvægur punktur að fyrirtækið sé að hýsa þjóna hérlendis. Langar ekki í þjón í UK, Svíþjóð, Danmörku eða Noregi.
Síðast breytt af DJOli á Mið 15. Apr 2020 16:15, breytt samtals 1 sinni.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1547
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Þjónaleigur/Advania alternatives?

Pósturaf depill » Mán 31. Des 2018 11:23

Hvernig "netþjónn" er þetta og hvaða specca þarf hann. Er þetta netþjónn til að hýsa leiki og latnecy skiptir svona miklu máli fyrir fyrirtækið. Þar sem jafn leiðinlegt og það er að segja það að þá eru mjög fá rök fyrir að hýsa á Íslandi fyrir utan latency vs EU lönd þar sem EES samningurinn tryggir okkur nokkuð vel. ( Enn latency til til dæmis Hetzner er samt bara um 50 ms, aðeins styttra til London ).

Annars leigja öll helstu þjónustufyrirtækin netþjóna ( dedicated server ), Virtual netþjóna og pláss fyrir netþjóna ( co-lo )
Opin Kerfi
Sensa
Advania
Premis
1984 ( virtual netþjónar )
Netheimur

eru svona suspects sem mér dettur í hug.

Ég er með netþjón á leigu hjá Hetzner er frekar ánægður með það. Vel speccaður og skítódýrt.



Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Þjónaleigur/Advania alternatives?

Pósturaf DJOli » Mán 31. Des 2018 11:58

depill skrifaði:Hvernig "netþjónn" er þetta og hvaða specca þarf hann. Er þetta netþjónn til að hýsa leiki og latnecy skiptir svona miklu máli fyrir fyrirtækið. Þar sem jafn leiðinlegt og það er að segja það að þá eru mjög fá rök fyrir að hýsa á Íslandi fyrir utan latency vs EU lönd þar sem EES samningurinn tryggir okkur nokkuð vel. ( Enn latency til til dæmis Hetzner er samt bara um 50 ms, aðeins styttra til London ).

Annars leigja öll helstu þjónustufyrirtækin netþjóna ( dedicated server ), Virtual netþjóna og pláss fyrir netþjóna ( co-lo )
Opin Kerfi
Sensa
Advania
Premis
1984 ( virtual netþjónar )
Netheimur

eru svona suspects sem mér dettur í hug.

Ég er með netþjón á leigu hjá Hetzner er frekar ánægður með það. Vel speccaður og skítódýrt.



Ætlunin er að reyna að koma á laggirnar nokkrum innlendum leikjaþjónum sem geta svarað eftirspurn Íslenska spilenda. Líkt og var í gamla daga þegar fyrirtæki eins og Síminn og Vodafone voru með counter-strike þjóna hýsta hérlendis, mörgum Íslenskum spilurum til mikillar ánægju.

Hvaða spekka þyrfti þjónninn að hafa? Ég bara þekki það ekki nógu vel. Yfirleitt eru leikjaþjónar kröfulægri á vinnsluhliðinni en tölvuleikirnir sjálfir, en á sama tíma þurfa þeir yfirleitt að vera gæddir einhverjum krafti, svo að já, hlutir eins og latency og seek-times eru gífurlega mikilvægir.

Takk fyrir listann :)


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 658
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 109
Staða: Ótengdur

Re: Þjónaleigur/Advania alternatives?

Pósturaf Televisionary » Mán 31. Des 2018 13:38

Eru einhverjir með "self service" á þessu aðrir en 1984 þ.e.a.s. hægt að setja upp án þess að tala við nokkurn og notast bara við kreditkort?

depill skrifaði:Hvernig "netþjónn" er þetta og hvaða specca þarf hann. Er þetta netþjónn til að hýsa leiki og latnecy skiptir svona miklu máli fyrir fyrirtækið. Þar sem jafn leiðinlegt og það er að segja það að þá eru mjög fá rök fyrir að hýsa á Íslandi fyrir utan latency vs EU lönd þar sem EES samningurinn tryggir okkur nokkuð vel. ( Enn latency til til dæmis Hetzner er samt bara um 50 ms, aðeins styttra til London ).

Annars leigja öll helstu þjónustufyrirtækin netþjóna ( dedicated server ), Virtual netþjóna og pláss fyrir netþjóna ( co-lo )
Opin Kerfi
Sensa
Advania
Premis
1984 ( virtual netþjónar )
Netheimur

eru svona suspects sem mér dettur í hug.

Ég er með netþjón á leigu hjá Hetzner er frekar ánægður með það. Vel speccaður og skítódýrt.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1547
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Þjónaleigur/Advania alternatives?

Pósturaf depill » Mán 31. Des 2018 15:58

Televisionary skrifaði:Eru einhverjir með "self service" á þessu aðrir en 1984 þ.e.a.s. hægt að setja upp án þess að tala við nokkurn og notast bara við kreditkort?


Fræðilega séð er Netheimur með það ( X.is ) enn það er samt hálfkripplað og ég myndi ekki treysta því fyrir neinu critical.

https://flokinet.is/ held ég að sé með instant provisioning. Annars er það umhverfi bara svo erfitt þar sem erlendu playerarnir eru mjög competitive í pricing og mikið öflugri í heildarumhverfi.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3100
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 525
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Þjónaleigur/Advania alternatives?

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 31. Des 2018 16:22

DJOli skrifaði:Hvaða spekka þyrfti þjónninn að hafa? Ég bara þekki það ekki nógu vel. Yfirleitt eru leikjaþjónar kröfulægri á vinnsluhliðinni en tölvuleikirnir sjálfir, en á sama tíma þurfa þeir yfirleitt að vera gæddir einhverjum krafti, svo að já, hlutir eins og latency og seek-times eru gífurlega mikilvægir.


Mér sýnist þetta ágætis þráður á Reddit t.d hvernig CS:GO Tournament Infrastructure málum er háttað.
https://www.reddit.com/r/GlobalOffensive/comments/a8yp9m/csgo_tournament_infrastructure_this_is_how_we_do/

Ættir allavegana að geta prófað að kaupa prufu netþjón hjá Hetzner (t.d af auction síðunni þeirra).
Mæli hins vegar með að biðja sérstaklega um Remote Console (KVM) aðgang ef út í það er farið til að geta mountað sjálfur iso skrám og sett upp stýrikerfi á þjóninn.
En auðvitað fara speccar eftir því hversu margir eru að nota þjóninn og þess háttar.


Just do IT
  √

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1877
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þjónaleigur/Advania alternatives?

Pósturaf emmi » Mán 31. Des 2018 16:33

OVH bjóða líka uppá leigu á sérstökum leikjaþjónum. Ég myndi reyna að fá server í Bretlandi ef hægt er, styðsta leiðin frá Íslandi, 40ms vs 55-60ms hjá Hetzner (Þýskakand).



Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Þjónaleigur/Advania alternatives?

Pósturaf DJOli » Þri 01. Jan 2019 04:33

emmi skrifaði:OVH bjóða líka uppá leigu á sérstökum leikjaþjónum. Ég myndi reyna að fá server í Bretlandi ef hægt er, styðsta leiðin frá Íslandi, 40ms vs 55-60ms hjá Hetzner (Þýskakand).

vs >10ms ef þjónninn væri á Íslandi, sem segir MJÖG mikið í tölvuleikjum sem eru að senda þér chunks vs. "constant" spil.
Suma leiki/servera er bara hægt að optimiza upp að vissu marki, unfortunately.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1877
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þjónaleigur/Advania alternatives?

Pósturaf emmi » Þri 01. Jan 2019 12:11

Þetta verður spurning um latency vs kostnað. Prófaðu að senda á Origo og OK líka.



Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Þjónaleigur/Advania alternatives?

Pósturaf DJOli » Mið 02. Jan 2019 04:05

emmi skrifaði:Þetta verður spurning um latency vs kostnað. Prófaðu að senda á Origo og OK líka.


Geri það. Takk.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|