Síða 1 af 1

Gaming stólar [vantar álit]

Sent: Fim 27. Des 2018 19:40
af Stingray80
Sælir piltar,

Er alveg tómur þegar það kemur að racing stólum, en í stuttri setu virka þeir æðislegir..

https://elko.is/akracing-onyx-deluxe-ekta-ledjur

Er eitthvað vit í að fara í svona?
Eða er maður kannnski bara alveg jafn góður í þessum mid range stólum?

Á það alveg til að taka löng session en erfitt að prófa það þannig, eh reynsluboltar hérna 8) öll ráð þegin vinir

Mbk
Stingray80

Re: Gaming stólar [vantar álit]

Sent: Fim 27. Des 2018 19:55
af Bourne
Epal var að selja stól sem heitir Knoll Chadwick og er nokkurnveginn kópering á Herman Miller Aeron.
Myndi athuga það, hann var að kosta uþb. 80þ minnir mig og er töluvert vandaðri og professional en svona leikjastólar.
Next best thing ef þú vilt ekki eyða 150þ+ í Herman Miller, IMO.

edit:
https://www.epal.is/tag/knoll/

Re: Gaming stólar [vantar álit]

Sent: Fös 28. Des 2018 10:34
af Hjaltiatla
Sjálfur á ég tvö stykki stuðningspúða fyrir bakið bæði fyrir skrifstofustólinn heima og í vinnuni.
Getur prófað að google-a "lumbar pillows for office chairs" og sjá hvað kemur upp.
svona púðar fást hjá rúmfatalagernum og hjá einhverjum kírópraktorum.

edit: sjálfur nota ég MARKUS stólinn frá Ikea og er nokkuð sáttur (miðað við verð og þægindi)

Re: Gaming stólar [vantar álit]

Sent: Fös 28. Des 2018 17:32
af siggik
Hjaltiatla skrifaði:Sjálfur á ég tvö stykki stuðningspúða fyrir bakið bæði fyrir skrifstofustólinn heima og í vinnuni.
Getur prófað að google-a "lumbar pillows for office chairs" og sjá hvað kemur upp.
svona púðar fást hjá rúmfatalagernum og hjá einhverjum kírópraktorum.

edit: sjálfur nota ég MARKUS stólinn frá Ikea og er nokkuð sáttur (miðað við verð og þægindi)



sammála með markus stólinn, besta sem ég hef notað (tími ekki að kaupa mér stóla fyrir 40k+ reyndar)

Re: Gaming stólar [vantar álit]

Sent: Fös 28. Des 2018 18:04
af Hjaltiatla
siggik skrifaði:sammála með markus stólinn, besta sem ég hef notað (tími ekki að kaupa mér stóla fyrir 40k+ reyndar)


Haha jamm, sumir stólar finnst manni frekar overpriced en gera eflaust sitt gagn að einhverju leiti margir hverjir.
Mín leið var að kaupa mér púða til að styðja við mjóbakið því mér finnst flestir stólar gera það illa.

Mynd