Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16266
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1987
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?

Pósturaf GuðjónR » Mið 26. Sep 2018 18:45

Spölur segir á heimasíðu sinni að hætta gjaldtöku 28 sept. sem er á föstudag en í auglýsingu segja þeir að lokadagur innheimtu sé 28. sept. sem þýðir í raun að gjaldtöku verður ekki hætt fyrr en 29. Hvort ætli sé rétt?
https://spolur.is/spolur/flutningur-hva ... ilagreinar
Viðhengi
spölur.jpg
spölur.jpg (208.9 KiB) Skoðað 1745 sinnum
lokadagur.PNG
lokadagur.PNG (50.99 KiB) Skoðað 1745 sinnum




Kull
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?

Pósturaf Kull » Mið 26. Sep 2018 20:33

"Veggjöld innheimt til 28. september, göngum skilað 30. september" stendur á spolur.is þannig að ég myndi halda að það verði frítt á föstudag.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16266
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1987
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?

Pósturaf GuðjónR » Mið 26. Sep 2018 20:42

Kull skrifaði:"Veggjöld innheimt til 28. september, göngum skilað 30. september" stendur á spolur.is þannig að ég myndi halda að það verði frítt á föstudag.

Það hélt ég líka, þangað til ég sá þessa auglýsingu frá þeim; "Lokadagur innheimtu veggjalds í Hvalfjarðargöngunum verður 28. september 2018".
Eftir það aka menn ókeypis um göngin.




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 661
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?

Pósturaf IL2 » Mið 26. Sep 2018 21:44

Þar til Sigurður Ingi byrjar með gjaldtöku í næstu viku! Verður allavega stutt í það.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6295
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 440
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?

Pósturaf worghal » Mið 26. Sep 2018 22:02

tekur íslenska ríkið ekki bara við posanum? :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?

Pósturaf pattzi » Mið 26. Sep 2018 22:34

Það er vonandi þarf í bæinn um helgina :P

og búinn að skila lyklunum 3 sem ég átti og fá allt endurgreitt frá þeim átti svosem bara þessa lykla inni og fáar ferðir



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?

Pósturaf Viktor » Mið 26. Sep 2018 22:54

Fyrsta skiptið í sögu lýðveldisins að “tímabundið” gjald sem hefur verið sett á sé tekið af aftur? 8-[


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?

Pósturaf MrIce » Fim 27. Sep 2018 03:17

Sallarólegur skrifaði:Fyrsta skiptið í sögu lýðveldisins að “tímabundið” gjald sem hefur verið sett á sé tekið af aftur? 8-[


Ætli það verði ekki endurnýjað og allavegana tvöfaldað eftir 1-2 mánuði


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?

Pósturaf Halli25 » Fim 27. Sep 2018 08:55

Sallarólegur skrifaði:Fyrsta skiptið í sögu lýðveldisins að “tímabundið” gjald sem hefur verið sett á sé tekið af aftur? 8-[

Rólegur, það var nú gjald að fara reykjanesbrautina ;)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?

Pósturaf pattzi » Fim 27. Sep 2018 11:48

Halli25 skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Fyrsta skiptið í sögu lýðveldisins að “tímabundið” gjald sem hefur verið sett á sé tekið af aftur? 8-[

Rólegur, það var nú gjald að fara reykjanesbrautina ;)



Hvenar var það????

Það getur ekki verið ...Nema þá fyrir þúsund árum c.a haha




SE-sPOON
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 09. Jan 2017 13:18
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?

Pósturaf SE-sPOON » Fim 27. Sep 2018 13:09

pattzi skrifaði:
Halli25 skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Fyrsta skiptið í sögu lýðveldisins að “tímabundið” gjald sem hefur verið sett á sé tekið af aftur? 8-[

Rólegur, það var nú gjald að fara reykjanesbrautina ;)



Hvenar var það????

Það getur ekki verið ...Nema þá fyrir þúsund árum c.a haha


http://www.ruv.is/frett/keflavikurvegurinn-50-ara




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?

Pósturaf J1nX » Fim 27. Sep 2018 13:24




Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16266
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1987
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?

Pósturaf GuðjónR » Fim 27. Sep 2018 13:28

J1nX skrifaði:http://www.visir.is/g/2018180929061/fritt-i-hvalfjardargongin-fra-og-med-eftirmiddegi-a-morgun

Yess!
Skutlast þá upp á skaga seinnipartinn á morgun og versla í matinn og kannski einn bjór!

Skrítið samt að þeir komist upp með að rukka þangað til þeim þóknast að hætta..
„Það verður laust upp úr klukkan eitt. Þetta er ekki alveg einfalt það er smá tæknivinnu að loka kerfinu. Þetta er ekki einn takki,“

Af hverju fara þeir þá ekki í þá tæknivinnu í dag og slökkva á kerfinu í kvöld kl 00:00 ? Auðveldara að vinna þessa vinnu í hádeginu á morgun? :megasmile