Síða 2 af 2

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Sent: Fös 10. Apr 2020 14:26
af kjartanbj
Fínt að vera bara með þetta innbyggt í bílinn tekur upp allan hringinn og með Sentry mode þegar maður er ekki í bílnum :)

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Sent: Fös 10. Apr 2020 14:53
af einarn
Ég keypti fyrir mömmu 7 mai dash cam frá Kína. Þetta voru ágætis vélar sem kostuðu hingað rúmlega 50$ hægt að nálgast myndir í gegnum wifi o.f.l svo er til pro útgafa sem er með skjá og fleiri fítusum. Hún var í kringum 90-100$ Held að vélin sé framleidd af xiaomi undir 7 mai merkinu

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Sent: Fös 10. Apr 2020 14:58
af einarn
jericho skrifaði:Var að panta mér þessa í síðustu viku. Sendi update þegar hún hefur verið prufukeyrð.



Keypti nokkrar svona fyrir bílaleigu sem mamma var með. Þær eru furðu góðar miðað við verð. Svo er líka til pro útgáfa með skjá.

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Sent: Fös 10. Apr 2020 14:58
af Tiger
kjartanbj skrifaði:Fínt að vera bara með þetta innbyggt í bílinn tekur upp allan hringinn og með Sentry mode þegar maður er ekki í bílnum :)


Já ég vildi samt frekar bíl sem gæti keyrt allan hringinn :sleezyjoe

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Sent: Fös 10. Apr 2020 21:22
af mikkimás
Ef ég vil bara einfalt dash cam, þarf ég þá eitthvað merkilegra en þetta?

Raddstýring, app tenging og skýgeymsla er eitthvað sem ég hef hvorki áhuga né not fyrir.

Ég vil bara góða myndavél sem tekur skýr myndbönd að degi og nóttu og vistar á SD kort.

Mér dettur helst í hug að þurfa eitthvað í dýrari kantinum til að ná skýru myndefni á nóttunni.

Eða hvað?

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Sent: Lau 11. Apr 2020 02:06
af L0ftur
Ég nota Garmin. Mjög sáttur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Sent: Þri 28. Jún 2022 17:26
af gRIMwORLD
Eitthvað update á áliti hérna?

Stelpan farin að keyra og fyrst þá spáir maður í dashcam :catgotmyballs

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Sent: Þri 28. Jún 2022 18:32
af ColdIce
70mai er snilld. Verið leeeengi með hana í jeppanum og hún tekur stanslaust upp og overwrite-ar þegar kortið fyllist bara. Ef æað koma högg á bílinn þá vistar hún myndskeiðið.
Var oft að fá viðvörun á morgnana síðasta vetur því þá var einhver stormur yfir nóttina sem triggeraði hana hehe

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Sent: Fim 07. Júl 2022 06:45
af DoofuZ
Ég er að fara í hringferð um landið á næstunni og væri til í að vera með svona vél til að taka upp alla keyrsluna, kannski bara í time lapse sem ég myndi svo gera video úr. Hvaða svona vél er best að nota í það? Er það kannski ekki hægt með svona vélum? Verð ég kannski of fljótur að fylla eitt minniskort? :-k

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Sent: Fim 07. Júl 2022 11:23
af falcon1
Ef þú tekur upp á jpeg þá ættirðu nú að geta tekið mynd á 30-60 sek fresti á sama minniskort ef það er ágætlega stórt. :)
Fer auðvitað eftir hversu góð gæði dashcamið/myndavélin tekur myndina í hversu stórt kort þú þarft en full-hd stærð ætti hver mynd ekki að taka svo mikið pláss, kannski 1-2mb hver mynd ef það. Þá erum við að tala um 500-1000 myndir per gb.
Ef ég reikna rétt og miða við 7 daga ferð og mynd tekin á 30sek fresti, þá erum við að tala um sirka 20 þúsund myndir.

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Sent: Þri 26. Júl 2022 06:50
af Bengal
Hef verið með dashcam frá Viofo (front+back) í að verða fimmta ár. Algjört bang for the buck, finnur þær á aliexpress (eru með sitt eigið store þar).

Þessi gæji hefur mælt með þeim í mörg ár, getur séð reviews hjá honum og samanburð við dýrari dashcams eins og thinkware og blackvue.
https://www.vortexradar.com/best-dashcams/

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Sent: Þri 26. Júl 2022 08:18
af Njall_L
Ég er með Garmin Dash Cam Mini og Garmin Dash Cam Mini 2 í sitthvorum bílnum hjá mér og mjög sáttur með þær báðar. Þær eru litlar og enginn skjár svo þær komast fyrir aftan baksýnisspegilinn og eru bara að gera sitt án þess að vera fyrir mér

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Sent: Þri 26. Júl 2022 08:20
af jericho
jericho skrifaði:Var að panta mér þessa í síðustu viku. Sendi update þegar hún hefur verið prufukeyrð.


Update:
Búinn að vera með þessa vél núna í fjögur ár. Hún er allt í lagi. Hún kveikir á sér þegar hún fær straum og byrja að taka upp (vélin segir "start recording"). Vélin tekur upp og yfirskrifar elstu upptökurnar. En það kemur fyrir, stundum með viku millibili og stundum með hálfsárs millibili, að vélin segir "please format the TF card". Þá þarf maður bara að kveikja á hotspotinu með einum takka á vélinni sjálfri, tengjast henni með 70mai appinu og formata minniskortið.

Fyrir utan þetta, þá er þetta ágætis vél fyrir peninginn. Í dag myndi ég samt velja að fara í aðeins dýrari vél með betri upplausn.

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Sent: Þri 26. Júl 2022 11:25
af siggik
keypti þessa, er á leiðinni til landsins, spenntur að prufa
https://www.aliexpress.com/item/3293128 ... 2778%21sea