Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Allt utan efnis

Höfundur
simmisj
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 25. Sep 2018 21:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf simmisj » Þri 25. Sep 2018 22:03

Sælir.
Mig langar í dashcam fyrir bílinn minn og hef verið að skoða þetta soldið síðustu daga. Hérna inni, á Íslenskum síðum sem selja dashcam, og á þessum kínasíðum eins og AliExpress.
Ég er að reyna að halda mér í kringum 100 dollara sirka og vill fá einhverja myndavél sem hentar fyrir Íslenskar aðstæður. Þar er aðalega málið að hún þarf að taka upp ágætlega í skammdeginu.

Hefur einhver keypt sér svona dashcam og getur mælt með einhverju góðu? Það væri æðislegt að fá sýnishorn af gæðum ef þið hafið það.

Takk takk.Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1462
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 102
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf audiophile » Þri 25. Sep 2018 22:51

Techmoan á Youtube hefur fjallað ýtarlega um margar vélar

Dash Cam REVIEWS: https://www.youtube.com/playlist?list=P ... 4F24001328


Have spacesuit. Will travel.


odduro
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fim 20. Sep 2012 23:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf odduro » Þri 25. Sep 2018 23:03

Er sjálfur með svona vél. Mjög ánægður með hana
https://s.click.aliexpress.com/e/u1mWJGc


MSI B450M Mortar
AMD Ryzen 7 2700X
NZXT x52
G.Skill Trident 2X8 16GB @3200
MSI RTX 2070 super gaming x
Corsair RM750x

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4414
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 630
Staða: Tengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf appel » Þri 25. Sep 2018 23:18

Er til cam sem tekur 360°í kringum bílinn? Það er alltof oft sem einhver keyrir á mann frá hlið eða aftan á.
Og líka cam sem er on 24/7


*-*

Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 170
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf nidur » Mið 26. Sep 2018 08:49

Ég er með þessa, fín vél.

https://www.blackvue.com/dr900s-2ch/
mikkimás
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf mikkimás » Mið 26. Sep 2018 09:00

appel skrifaði:Er til cam sem tekur 360°í kringum bílinn? Það er alltof oft sem einhver keyrir á mann frá hlið eða aftan á.

Þarf hún þá ekki að vera staðsett á þakinu?

Hef annars lengi velt því fyrir mér af hverju nýir bílar koma ekki með 360° innbyggða 24/7 myndavél, eða fjórar venjulegar á hvorri hlið.

Kannski persónuverndarsjónarmið spili inn í.


Alþjóðlegur jarðskjálfta- og eldfjallasérfræðingur.

Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 717
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 94
Staða: Tengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf jericho » Mið 26. Sep 2018 11:25

Var að panta mér þessa í síðustu viku. Sendi update þegar hún hefur verið prufukeyrð.
Síðast breytt af jericho á Þri 26. Júl 2022 08:21, breytt samtals 2 sinnum.5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf arons4 » Mið 26. Sep 2018 12:34

mikkimás skrifaði:
appel skrifaði:Er til cam sem tekur 360°í kringum bílinn? Það er alltof oft sem einhver keyrir á mann frá hlið eða aftan á.

Þarf hún þá ekki að vera staðsett á þakinu?

Hef annars lengi velt því fyrir mér af hverju nýir bílar koma ekki með 360° innbyggða 24/7 myndavél, eða fjórar venjulegar á hvorri hlið.

Kannski persónuverndarsjónarmið spili inn í.

Dýrari bílar í dag eru með 360° mynd sem er samsett úr 4 gleiðlinsu myndum á hvorri hlið og svo myndinni púslað saman í tölvu. Skapar mjög sannfærandi loftmynd af bílnum.
B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 236
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf B0b4F3tt » Mið 26. Sep 2018 14:07

arons4 skrifaði:
mikkimás skrifaði:
appel skrifaði:Er til cam sem tekur 360°í kringum bílinn? Það er alltof oft sem einhver keyrir á mann frá hlið eða aftan á.

Þarf hún þá ekki að vera staðsett á þakinu?

Hef annars lengi velt því fyrir mér af hverju nýir bílar koma ekki með 360° innbyggða 24/7 myndavél, eða fjórar venjulegar á hvorri hlið.

Kannski persónuverndarsjónarmið spili inn í.

Dýrari bílar í dag eru með 360° mynd sem er samsett úr 4 gleiðlinsu myndum á hvorri hlið og svo myndinni púslað saman í tölvu. Skapar mjög sannfærandi loftmynd af bílnum.


Er með svoleiðis í mínum bíl í dag og er það algjör snilld þegar maður er að leggja bílnum. Verst að það er ekki hægt að nota þessar myndavélar til þess að taka upp videó :)
mikkimás
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf mikkimás » Mið 26. Sep 2018 16:05

arons4 skrifaði:Dýrari bílar í dag eru með 360° mynd sem er samsett úr 4 gleiðlinsu myndum á hvorri hlið og svo myndinni púslað saman í tölvu. Skapar mjög sannfærandi loftmynd af bílnum.

Ég er meira að hugsa um tryggingarleg sjónarmið.

Finnst þetta ekki það merkileg tækni að ekki megi setja í middle-class bíla með lágmarks tilkostnaði.


Alþjóðlegur jarðskjálfta- og eldfjallasérfræðingur.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4227
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 610
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf jonsig » Mið 26. Sep 2018 17:57

Kom helvíti vel út hjá mér þessi sem fæst í costco. Sem hefur yfir margar aðrar að hún actually gerir eitthvað þegar farið er að skyggja.

Ég byrjaði á ebay vélum sem voru svosem fínar, en algerlega gagnslausar á kvöldin. Sérstaklega þá á þjóðvegunum.


Mobo:Strix x570 Cpu:5800x. RTX3080Ti Palit Gaming Pro. PSU:Seasonic Prime 1kW. Display:32" Oddisey 240Hz Qled. Kassi Bequiet! DarkBase 700. EkWb custom loop. Seasonic SSR-1000GD REV.A (Resurrected)


MrIce
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf MrIce » Fim 27. Sep 2018 03:22

nidur skrifaði:Ég er með þessa, fín vél.

https://www.blackvue.com/dr900s-2ch/


Hvar fékkstu þessa? Lúkkar helvíti vel


-Need more computer stuff-

Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 170
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf nidur » Fim 27. Sep 2018 10:58

MrIce skrifaði:
nidur skrifaði:Ég er með þessa, fín vél.

https://www.blackvue.com/dr900s-2ch/


Hvar fékkstu þessa? Lúkkar helvíti vel


Ég verslaði hana bara beint frá þeim, er send frá suður kóreu með dhl. Tekur nokkra daga.

Leigubílarnir niðri í bæ eru líka með svona vélar, það er eitthvað fyrirtæki að selja þær hérna heima með uppsetningu.Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 170
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf nidur » Fim 27. Sep 2018 18:13

Fyrir þá sem eru að spá í Blackvue,

þá eru þetta einstaklega erfiðar vélar til að finna MicroSD kort í, keypti á endanum 3 kort frá þeim beint til að hafa þetta í lagi.

Einnig var að koma uppfærsla á afspilunarforritið hjá þeim, það var ekki að virka nógu vel með 4K x265, virkar fínt núna.

Og parking mode virkar fínt á meðan rafgeymirinn er með 12v+ og þú ert að nota þetta unit hérna https://www.blackvue.com/power-magic-pro

En þú þarft helst að vera með Wifi hotspot í bílnum til að nýta Cloud Service og það þarf að vera í gangi þegar þú skilur bílinn eftir.

Ég verslaði eftirfarandi til að leysa hotspot vesenið og stakk því í samband við Power magic pro
Huawei E5577 Black 4G Low-cost Travel Wi-Fi - https://www.amazon.co.uk/gp/product/B011YM0OXU/
Cigarette Lighter Socket, 3.4A Dual USB Car Charger Adapter - https://www.amazon.co.uk/gp/product/B01CL3JJT6/

Ég fæ allavega tilkynningar í símann þegar eitthvað gerist í kringum bílinn.
Og ég er ekki með motion detection í gangi af því að það er bara geðveiki.
falcon1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 28
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf falcon1 » Fim 01. Ágú 2019 18:58

Hvað er best á markaðnum í dag? :)Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 863
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 97
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf brain » Fim 01. Ágú 2019 22:48

Er með þessa:
https://www.nextbase.com/en-gb/dash-cam ... -dash-cam/

Keypt í costco.
Mjög ánægður. hún með 1440 og einstaklega góða næturupptöku.Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf HalistaX » Fim 01. Ágú 2019 23:37

Ein pæling:

Nú þegar bakkmyndavélar og myndavélar í húddi eru að birtast innbyggðar í allar þessar helstu bílategundir, hvenær má eiga von á því að dashcams komi stock með nýjum bílum?

Mér persónulega finnst svona dæmi eins og í Rússlandi, þar sem þú færð ekki bílinn tryggðann nema að vera með dashcam, mjög sniðugt og væri ég til í að sjá það gert að staðli annars staðar í heiminum í dag! Fylgja góðu fordæmi Rússana!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3782
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 252
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf Tiger » Fös 10. Apr 2020 00:04

nidur skrifaði:
MrIce skrifaði:
nidur skrifaði:Ég er með þessa, fín vél.

https://www.blackvue.com/dr900s-2ch/


Hvar fékkstu þessa? Lúkkar helvíti vel


Ég verslaði hana bara beint frá þeim, er send frá suður kóreu með dhl. Tekur nokkra daga.

Leigubílarnir niðri í bæ eru líka með svona vélar, það er eitthvað fyrirtæki að selja þær hérna heima með uppsetningu.Veistu hverjir eru að selja þetta hérna heima og setja í? Nýr flottur bíll = þá vill maður hafa þetta á hreinu og vel gert. Sýnist ennþá 2 árum seinna að þessi dr900s-2ch sé sú besta á markaðnum.


Mynd


olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf olihar » Fös 10. Apr 2020 00:20

Tiger skrifaði:
nidur skrifaði:
MrIce skrifaði:
nidur skrifaði:Ég er með þessa, fín vél.

https://www.blackvue.com/dr900s-2ch/


Hvar fékkstu þessa? Lúkkar helvíti vel


Ég verslaði hana bara beint frá þeim, er send frá suður kóreu með dhl. Tekur nokkra daga.

Leigubílarnir niðri í bæ eru líka með svona vélar, það er eitthvað fyrirtæki að selja þær hérna heima með uppsetningu.Veistu hverjir eru að selja þetta hérna heima og setja í? Nýr flottur bíll = þá vill maður hafa þetta á hreinu og vel gert. Sýnist ennþá 2 árum seinna að þessi dr900s-2ch sé sú besta á markaðnum.


Ég Google-aði bara...

https://www.blackvue.is/

7.500kr Ísetning er það ekki bara fair.
Síðast breytt af olihar á Fös 10. Apr 2020 00:21, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf razrosk » Fös 10. Apr 2020 00:34

olihar skrifaði:
Tiger skrifaði:
nidur skrifaði:
MrIce skrifaði:
nidur skrifaði:Ég er með þessa, fín vél.

https://www.blackvue.com/dr900s-2ch/


Hvar fékkstu þessa? Lúkkar helvíti vel


Ég verslaði hana bara beint frá þeim, er send frá suður kóreu með dhl. Tekur nokkra daga.

Leigubílarnir niðri í bæ eru líka með svona vélar, það er eitthvað fyrirtæki að selja þær hérna heima með uppsetningu.Veistu hverjir eru að selja þetta hérna heima og setja í? Nýr flottur bíll = þá vill maður hafa þetta á hreinu og vel gert. Sýnist ennþá 2 árum seinna að þessi dr900s-2ch sé sú besta á markaðnum.


Ég Google-aði bara...

https://www.blackvue.is/

7.500kr Ísetning er það ekki bara fair.


nei [-( , virkilega ekki flókið að setja þetta upp sjálfur.. ekkert betra að gera í þessu "fríi"


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3782
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 252
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf Tiger » Fös 10. Apr 2020 01:05

olihar skrifaði:
Tiger skrifaði:
nidur skrifaði:
MrIce skrifaði:
nidur skrifaði:Ég er með þessa, fín vél.

https://www.blackvue.com/dr900s-2ch/


Hvar fékkstu þessa? Lúkkar helvíti vel


Ég verslaði hana bara beint frá þeim, er send frá suður kóreu með dhl. Tekur nokkra daga.

Leigubílarnir niðri í bæ eru líka með svona vélar, það er eitthvað fyrirtæki að selja þær hérna heima með uppsetningu.Veistu hverjir eru að selja þetta hérna heima og setja í? Nýr flottur bíll = þá vill maður hafa þetta á hreinu og vel gert. Sýnist ennþá 2 árum seinna að þessi dr900s-2ch sé sú besta á markaðnum.


Ég Google-aði bara...

https://www.blackvue.is/

7.500kr Ísetning er það ekki bara fair.


Já var búinn að finna þessa en finnst var svo mikið af stafsettningarvillum ofl á síðunni að ég fékk svona "stay away hroll"...... I might be wrong :roll:


Mynd


olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf olihar » Fös 10. Apr 2020 01:41

Tiger skrifaði:
olihar skrifaði:
Tiger skrifaði:
nidur skrifaði:
MrIce skrifaði:
nidur skrifaði:Ég er með þessa, fín vél.

https://www.blackvue.com/dr900s-2ch/


Hvar fékkstu þessa? Lúkkar helvíti vel


Ég verslaði hana bara beint frá þeim, er send frá suður kóreu með dhl. Tekur nokkra daga.

Leigubílarnir niðri í bæ eru líka með svona vélar, það er eitthvað fyrirtæki að selja þær hérna heima með uppsetningu.Veistu hverjir eru að selja þetta hérna heima og setja í? Nýr flottur bíll = þá vill maður hafa þetta á hreinu og vel gert. Sýnist ennþá 2 árum seinna að þessi dr900s-2ch sé sú besta á markaðnum.


Ég Google-aði bara...

https://www.blackvue.is/

7.500kr Ísetning er það ekki bara fair.


Já var búinn að finna þessa en finnst var svo mikið af stafsettningarvillum ofl á síðunni að ég fékk svona "stay away hroll"...... I might be wrong :roll:


Eru þetta ekki bara einhver erlendir aðilar sem skeltu þessu í gegnum Google translate, rak einmitt augun í þetta líka.Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1740
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 333
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf ZiRiuS » Fös 10. Apr 2020 03:16

80þús fyrir dashcam? Get ég ekki alveg eins splæst bara í Canon vél og haft hana í bílnum? Þetta verð er beyond rugl...


Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 165
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf kizi86 » Fös 10. Apr 2020 03:57

olihar skrifaði:
Tiger skrifaði:
olihar skrifaði:
Tiger skrifaði:
nidur skrifaði:
MrIce skrifaði:
nidur skrifaði:Ég er með þessa, fín vél.

https://www.blackvue.com/dr900s-2ch/


Hvar fékkstu þessa? Lúkkar helvíti vel


Ég verslaði hana bara beint frá þeim, er send frá suður kóreu með dhl. Tekur nokkra daga.

Leigubílarnir niðri í bæ eru líka með svona vélar, það er eitthvað fyrirtæki að selja þær hérna heima með uppsetningu.Veistu hverjir eru að selja þetta hérna heima og setja í? Nýr flottur bíll = þá vill maður hafa þetta á hreinu og vel gert. Sýnist ennþá 2 árum seinna að þessi dr900s-2ch sé sú besta á markaðnum.


Ég Google-aði bara...

https://www.blackvue.is/

7.500kr Ísetning er það ekki bara fair.


Já var búinn að finna þessa en finnst var svo mikið af stafsettningarvillum ofl á síðunni að ég fékk svona "stay away hroll"...... I might be wrong :roll:


Eru þetta ekki bara einhver erlendir aðilar sem skeltu þessu í gegnum Google translate, rak einmitt augun í þetta líka.

https://www.blackvue.is/pages/um-okkur

tengiliður er gefinn upp með nafnið halldór...


AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1462
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 102
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf audiophile » Fös 10. Apr 2020 09:01

ELKO hefur eitthvað verið með Blackvue.


Have spacesuit. Will travel.