Síða 1 af 1

Amazon Fire - Rantur um ísl okur

Sent: Fös 14. Sep 2018 12:16
af Hizzman
Mynd

10þ vs 18þ !! er þetta vara sem hreyfist lítið?

Re: Amazon Fire - Rantur um ísl okur

Sent: Fös 14. Sep 2018 12:45
af worghal
þetta kemur bara nákvæmlega ekkert á óvart.

Re: Amazon Fire - Rantur um ísl okur

Sent: Fös 14. Sep 2018 13:05
af CendenZ
Þú getur tvöfaldað þessa upphæð hingað komið, þá áttu eftir að bæta við álagningu smásöluaðila.
Þetta er ekkert flókið, það er virkilega dýrt að reka fyrirtæki hér miðað við erlendis.

Ég er að taka inn vörur erlendis frá í þokkalegu magni, spara mér um helming.
En ef ég væri að reka heildsölu með sömu vörurnar þyrfti ég að leggja helming ofan á. Það eru ekki einu sinni ýkjur.

Re: Amazon Fire - Rantur um ísl okur

Sent: Fös 14. Sep 2018 13:07
af Nuubzta
Ef að Amazon mundi senda þetta til Íslands þá væriru samt að borga tæplega 14.000kr komið hingað heim, gefið að Amazon Global Shipping er á bilinu 30-35USD.

Re: Amazon Fire - Rantur um ísl okur

Sent: Fös 14. Sep 2018 15:35
af Icarus
Þetta kostar 13.471 krónu þegar þú hefur bætt við VSK og þá er eftir að borga shippin og tollmeðferðargjald. Er eflaust dýrara komið hingað heim heldur en að kaupa bara frá att.is

Re: Amazon Fire - Rantur um ísl okur

Sent: Fös 14. Sep 2018 17:34
af Hizzman
Icarus skrifaði:Þetta kostar 13.471 krónu þegar þú hefur bætt við VSK og þá er eftir að borga shippin og tollmeðferðargjald. Er eflaust dýrara komið hingað heim heldur en að kaupa bara frá att.is


þýska verðið er með þýskum VSK, sem er reyndar eitthvað lægri en íslenskur.

Re: Amazon Fire - Rantur um ísl okur

Sent: Fös 14. Sep 2018 18:07
af zetor
ég keypti mér svona um daginn á 34 evrur...tilboð hjá þýska amazon... bý úti. Þetta eru snildar græjur

Re: Amazon Fire - Rantur um ísl okur

Sent: Fös 14. Sep 2018 21:21
af Hizzman
CendenZ skrifaði:Þú getur tvöfaldað þessa upphæð hingað komið, þá áttu eftir að bæta við álagningu smásöluaðila.
Þetta er ekkert flókið, það er virkilega dýrt að reka fyrirtæki hér miðað við erlendis.

Ég er að taka inn vörur erlendis frá í þokkalegu magni, spara mér um helming.
En ef ég væri að reka heildsölu með sömu vörurnar þyrfti ég að leggja helming ofan á. Það eru ekki einu sinni ýkjur.


erlenda verðið er ekki úr heildsölu eða netverslun. Þetta er venjulegur rafvörumarkaður svipaður og Elko og erlenda verðið er með smásöluálgningu og vsk (? 19% í þýskalandi).