Síða 1 af 2

taka video af ruv.is

Sent: Mið 15. Ágú 2018 21:21
af emil40
hvernig er best að taka video niður af ruv.is ?

Re: taka video af ruv.is

Sent: Mið 15. Ágú 2018 21:39
af PikNik
EF þú ert í Chrome, "Ctrl + u" leitar að ".mp4" opnar þann link og "Ctrl + s" ;)

Re: taka video af ruv.is

Sent: Mið 15. Ágú 2018 22:04
af Hjaltiatla
Fara í inspect element >> network >> spila video af sarp
og sjá rétta slóð á þeim video file sem á að downloada

t.d væri þetta lögleg skipun með ffmpeg (í terminal)

ffmpeg -protocol_whitelist file,http,https,tcp,tls,crypto -i "http://sip-ruv-vod.dcp.adaptive.level3.net/lokad/2018/04/21/2400kbps/4955007T0.mp4.m3u8" -c copy video.mp4

Re: taka video af ruv.is

Sent: Mán 10. Des 2018 19:17
af bjornvil
Hefur einhver fundið leið til að gera þetta??? Ég notaði einhverntíman eitthvað Chrome extension sem heitir Flashvideo Downloader og það virkaði á sínum tíma en ég ég fæ það ekki til að virka í dag. Guttinn minn elskar jóladagatalið Hvar er Völundur og mig langar til að eiga það svo hann geti horft á það allt í einu í Plexinu.

Re: taka video af ruv.is

Sent: Mán 10. Des 2018 19:33
af Hjaltiatla
bjornvil skrifaði:Hefur einhver fundið leið til að gera þetta??? Ég notaði einhverntíman eitthvað Chrome extension sem heitir Flashvideo Downloader og það virkaði á sínum tíma en ég ég fæ það ekki til að virka í dag. Guttinn minn elskar jóladagatalið Hvar er Völundur og mig langar til að eiga það svo hann geti horft á það allt í einu í Plexinu.

T.d svona, þetta er nýjasti þátturinn ef þú ákveður að nota ffmpeg til að sækja þáttinn.
ffmpeg -protocol_whitelist file,http,https,tcp,tls,crypto -i http://sip-ruv-vod.dcp.adaptive.level3. ... 0.mp4.m3u8 -c copy video.mp4

Mynd

Re: taka video af ruv.is

Sent: Mán 10. Des 2018 22:07
af emil40
Hjaltiatla skrifaði:Fara í inspect element >> network >> spila video af sarp
og sjá rétta slóð á þeim video file sem á að downloada

t.d væri þetta lögleg skipun með ffmpeg (í terminal)

ffmpeg -protocol_whitelist file,http,https,tcp,tls,crypto -i "http://sip-ruv-vod.dcp.adaptive.level3.net/lokad/2018/04/21/2400kbps/4955007T0.mp4.m3u8" -c copy video.mp4


þetta virkaði hjá mér þegar ég spila videoið þá koma file sem endar á .ts og vel þar copy link location og opna síðan annan gluggann og stroka allt út að .mp4 þá næ ég að seiva þetta :) takk fyrir hjálpina

Re: taka video af ruv.is

Sent: Mán 10. Des 2018 22:15
af bjornvil
Hjaltiatla skrifaði:
bjornvil skrifaði:Hefur einhver fundið leið til að gera þetta??? Ég notaði einhverntíman eitthvað Chrome extension sem heitir Flashvideo Downloader og það virkaði á sínum tíma en ég ég fæ það ekki til að virka í dag. Guttinn minn elskar jóladagatalið Hvar er Völundur og mig langar til að eiga það svo hann geti horft á það allt í einu í Plexinu.

T.d svona, þetta er nýjasti þátturinn ef þú ákveður að nota ffmpeg til að sækja þáttinn.
ffmpeg -protocol_whitelist file,http,https,tcp,tls,crypto -i http://sip-ruv-vod.dcp.adaptive.level3. ... 0.mp4.m3u8 -c copy video.mp4

Mynd


Frábært takk kærlega þetta virkaði!

Re: taka video af ruv.is

Sent: Mán 10. Des 2018 22:26
af Hjaltiatla
Gott mál,alveg sjálfsagt.

Re: taka video af ruv.is

Sent: Mán 10. Des 2018 22:29
af Hjaltiatla
emil40 skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Fara í inspect element >> network >> spila video af sarp
og sjá rétta slóð á þeim video file sem á að downloada

t.d væri þetta lögleg skipun með ffmpeg (í terminal)

ffmpeg -protocol_whitelist file,http,https,tcp,tls,crypto -i "http://sip-ruv-vod.dcp.adaptive.level3.net/lokad/2018/04/21/2400kbps/4955007T0.mp4.m3u8" -c copy video.mp4


þetta virkaði hjá mér þegar ég spila videoið þá koma file sem endar á .ts og vel þar copy link location og opna síðan annan gluggann og stroka allt út að .mp4 þá næ ég að seiva þetta :) takk fyrir hjálpina

Þú þarft að vera staddur inní network hlutanum á inspect element tólinu í Chrome áður en þú byrjar afspilun á video-inu.
Þá kemur file með ".m3u8" endingu, upp á listann í network inspection tólinu.

edit: þ.e video má helst ekki byrja á autoplay og vera byrjað að spila þegar þú gerir network inspection (þarft að byrja video-ið alveg frá byrjun) til að fá þessa ".m3u8" skrá á listann.

Re: taka video af ruv.is

Sent: Mán 10. Des 2018 22:42
af Hjaltiatla
Hann/Hún fær 10 nördastig sem býr til einhverja bash/python scriptu til að downloada heilli viku af sarpinum/dagskrá rúv ;)

Re: taka video af ruv.is

Sent: Þri 11. Des 2018 05:44
af DJOli
Passið bara að í "xxxxkbps" hlutanum af urlinu, standi 3600kbps þegar hægt er að spila í 1080p, svona upp á að ef þið eruð að safna, að þið séuð þá að safna því í 1080p sem er fáanlegt (skv rúv amk) í 1080p.

Lenti í því áðan þegar ég var að sækja Atómstöðina, að ég sótti óvart 2500kbps eintakið í stað 3600kbps eintaksins, og fékk ég þá bara 1280x720 í stað 1920x1080 eintaksins. Leiðrétti það, og er nú að sækja 1080p, sem er 2,5gb að stærð skv Google Chrome.

*flýgur í burtu*

Re: taka video af ruv.is

Sent: Þri 11. Des 2018 07:51
af NiveaForMen
Hjaltiatla skrifaði:Hann/Hún fær 10 nördastig sem býr til einhverja bash/python scriptu til að downloada heilli viku af sarpinum/dagskrá rúv ;)


https://github.com/sverrirs/ruvsarpur

Re: taka video af ruv.is

Sent: Þri 11. Des 2018 08:02
af Hjaltiatla
NiveaForMen skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Hann/Hún fær 10 nördastig sem býr til einhverja bash/python scriptu til að downloada heilli viku af sarpinum/dagskrá rúv ;)


https://github.com/sverrirs/ruvsarpur


Nice.. Tékka á þessu :)

Re: taka video af ruv.is

Sent: Þri 11. Des 2018 09:32
af dori
Hjaltiatla skrifaði:
bjornvil skrifaði:Hefur einhver fundið leið til að gera þetta??? Ég notaði einhverntíman eitthvað Chrome extension sem heitir Flashvideo Downloader og það virkaði á sínum tíma en ég ég fæ það ekki til að virka í dag. Guttinn minn elskar jóladagatalið Hvar er Völundur og mig langar til að eiga það svo hann geti horft á það allt í einu í Plexinu.

T.d svona, þetta er nýjasti þátturinn ef þú ákveður að nota ffmpeg til að sækja þáttinn.
ffmpeg -protocol_whitelist file,http,https,tcp,tls,crypto -i http://sip-ruv-vod.dcp.adaptive.level3. ... 0.mp4.m3u8 -c copy video.mp4

Mynd

Þú getur líka bara klippt .m3u8 partinn af linknum.

http://sip-ruv-vod.dcp.adaptive.level3. ... 6029T0.mp4

Re: taka video af ruv.is

Sent: Sun 13. Jan 2019 04:24
af lyfsedill
dori skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
bjornvil skrifaði:Hefur einhver fundið leið til að gera þetta??? Ég notaði einhverntíman eitthvað Chrome extension sem heitir Flashvideo Downloader og það virkaði á sínum tíma en ég ég fæ það ekki til að virka í dag. Guttinn minn elskar jóladagatalið Hvar er Völundur og mig langar til að eiga það svo hann geti horft á það allt í einu í Plexinu.

T.d svona, þetta er nýjasti þátturinn ef þú ákveður að nota ffmpeg til að sækja þáttinn.
ffmpeg -protocol_whitelist file,http,https,tcp,tls,crypto -i http://sip-ruv-vod.dcp.adaptive.level3. ... 0.mp4.m3u8 -c copy video.mp4

Mynd

Þú getur líka bara klippt .m3u8 partinn af linknum.

http://sip-ruv-vod.dcp.adaptive.level3. ... 6029T0.mp4


Stend alveg á gati. hvernig getur maður notað þetta t.d svo maður geti dl þætti af rúv og horft á þegar maður vill eftir að það er dottið út af rúv vefnum? einhver?

Re: taka video af ruv.is

Sent: Sun 13. Jan 2019 20:01
af russi
Hjaltiatla skrifaði:Fara í inspect element >> network >> spila video af sarp
og sjá rétta slóð á þeim video file sem á að downloada

t.d væri þetta lögleg skipun með ffmpeg (í terminal)

ffmpeg -protocol_whitelist file,http,https,tcp,tls,crypto -i "http://sip-ruv-vod.dcp.adaptive.level3.net/lokad/2018/04/21/2400kbps/4955007T0.mp4.m3u8" -c copy video.mp4



Hmm hef aldrei notað -protocol. Það gæti kannski hjálpað mér á öðrum stöðum :hjarta

Hingað til hef ég notað þetta fyrir RUV -> ffmpeg -i URL -c copy Output.mp4
Hef líka bætt við ef það er íslenskt audio þá er skipunin -> ffmpeg -i URL -c copy -metadata:s:a:0 language=ice Output.mp4.

Svo ef það er eitthvað í gangi á RUV sem fer ekki á Sarpinn þá set ég timer á upptökuna, þeas segi hversu löng upptakan á að vera, er þá með schedule á hvenar hún keyrir upptöku script sem inniheldur live-slóðina -> ffmpeg -i URL -c:a copy -c:v copy -t 02:00:00 Output.mp4
Fæ þá tveggja tíma upptöku, snyrti það svo til aftur með ffmpeg til klippa af það sem var fyrir framan dagskrárliðinn og aftan hann.

Re: taka video af ruv.is

Sent: Mán 14. Jan 2019 16:41
af afrika
Þið getið líka bara tekið "http://sip-ruv-vod.dcp.adaptive.level3.net/opid/2018/12/31/3600kbps/5009059T0.mp4" hlekkinn og sett í vafra, hann opnar spilaran í öðrum ham og leifir download


https://imgur.com/a/Yj1yKgT

Re: taka video af ruv.is

Sent: Þri 29. Jan 2019 16:16
af lyfsedill
enginn með einfaldar leiðbeiningar fyrir þá sem eru ekki inni i html skipunum og þannig?

Re: taka video af ruv.is

Sent: Mán 11. Feb 2019 12:36
af JReykdal
lyfsedill skrifaði:enginn með einfaldar leiðbeiningar fyrir þá sem eru ekki inni i html skipunum og þannig?

Þetta voru einföldu leiðbeiningarnar.

Re: taka video af ruv.is

Sent: Lau 28. Des 2019 16:01
af bjornvil
Hjaltiatla skrifaði:
bjornvil skrifaði:Hefur einhver fundið leið til að gera þetta??? Ég notaði einhverntíman eitthvað Chrome extension sem heitir Flashvideo Downloader og það virkaði á sínum tíma en ég ég fæ það ekki til að virka í dag. Guttinn minn elskar jóladagatalið Hvar er Völundur og mig langar til að eiga það svo hann geti horft á það allt í einu í Plexinu.

T.d svona, þetta er nýjasti þátturinn ef þú ákveður að nota ffmpeg til að sækja þáttinn.
ffmpeg -protocol_whitelist file,http,https,tcp,tls,crypto -i http://sip-ruv-vod.dcp.adaptive.level3. ... 0.mp4.m3u8 -c copy video.mp4

Mynd


Sæll aftur og gleðilega hátíð :) Nú er ég að reyna þetta aftur, en eitthvað hafa þeir breytt hjá RUV þar sem ég fæ ekki link á mp4 skránna eins og áður.

Það sem ég fæ lítur svona út:
Mynd

og linkurinn sem ég fæ lítur svona út:
https://ruv-vod-app-dcp-v4.secure.footp ... .m3u8:3600

Get ég smíðað nothæfan link úr þessu til að nota í ffmpeg?

Re: taka video af ruv.is

Sent: Lau 28. Des 2019 16:25
af Hjaltiatla
Hmmm.. Spurning um að prófa þessa aðferð.

https://github.com/sverrirs/ruvsarpur

Re: taka video af ruv.is

Sent: Lau 28. Des 2019 17:14
af HalistaX
Eða bara nota þetta snilldar Extension á Chrome:

https://chrome.google.com/webstore/deta ... cjoilcjbhf

Var bennt á þetta á einhverjum öðrum þræði hérna á Vaktinni!

Re: taka video af ruv.is

Sent: Lau 28. Des 2019 18:02
af bjornvil
Hjaltiatla skrifaði:Hmmm.. Spurning um að prófa þessa aðferð.

https://github.com/sverrirs/ruvsarpur


Kærar þakkir þetta virkar, þurfti að læra á þetta python stuff en fékk þetta til að virka á endanum :)

Re: taka video af ruv.is

Sent: Fös 24. Apr 2020 10:20
af bjornvil
Þið sem hafið verið að nota https://github.com/sverrirs/ruvsarpur til að sækja af RÚV, eruð þið að lenda í að hann er ekki að finna suma þætti eða myndir, þótt það sé aðgengilegt á RUV.is?

Re: taka video af ruv.is

Sent: Fös 23. Jún 2023 23:37
af Raidmax
Eitthvað nýtt í þessu?