Síða 2 af 2

Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)

Sent: Mið 08. Ágú 2018 09:38
af hagur
Pepp - Svepp - Piparostur/rjómaostur

Allt annað álegg er bara óþarfi.

Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)

Sent: Mið 08. Ágú 2018 13:01
af Dropi
Skinka pepperóní og rjómaostur, vil ekki sjá annað ;)

Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)

Sent: Mið 08. Ágú 2018 19:01
af Aimar
Pepp
Bananar
Ananas.
Flatbakan kopavogi.

Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)

Sent: Mið 08. Ágú 2018 21:34
af appel
Ég get ekki experimentað neitt með pizzur, því ég panta bara þegar það er tilboð, og þá er alltaf tilboð af þeim pizzum sem eru á matseðli.
Ég vil nefnilega geta staflað mörgum álegstegundum á pizzuna, 5-6 talsins með allskonar kryddum og sósum og ostum. 3 "aint cutting it" fyrir mig. I'm a toppings guy!
En ef þú ætlar að vera með svo margar álegstegundir á "custom" pizzu þá kostar slík dominos pizza nærri 6 þús kr.

Þannig að það er frekar sorglegt verðlagið á þessum áleggjum.

Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)

Sent: Fim 09. Ágú 2018 05:18
af Moldvarpan
appel skrifaði:Ég get ekki experimentað neitt með pizzur, því ég panta bara þegar það er tilboð, og þá er alltaf tilboð af þeim pizzum sem eru á matseðli.
Ég vil nefnilega geta staflað mörgum álegstegundum á pizzuna, 5-6 talsins með allskonar kryddum og sósum og ostum. 3 "aint cutting it" fyrir mig. I'm a toppings guy!
En ef þú ætlar að vera með svo margar álegstegundir á "custom" pizzu þá kostar slík dominos pizza nærri 6 þús kr.

Þannig að það er frekar sorglegt verðlagið á þessum áleggjum.


Aldrei þessu vant að þá er ég hjartanlega sammála með áleggin.

Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)

Sent: Fim 09. Ágú 2018 06:43
af HalistaX
appel skrifaði:Ég get ekki experimentað neitt með pizzur, því ég panta bara þegar það er tilboð, og þá er alltaf tilboð af þeim pizzum sem eru á matseðli.
Ég vil nefnilega geta staflað mörgum álegstegundum á pizzuna, 5-6 talsins með allskonar kryddum og sósum og ostum. 3 "aint cutting it" fyrir mig. I'm a toppings guy!
En ef þú ætlar að vera með svo margar álegstegundir á "custom" pizzu þá kostar slík dominos pizza nærri 6 þús kr.

Þannig að það er frekar sorglegt verðlagið á þessum áleggjum.

Ég finn á mér að þú ert svona Meat and Cheese maður! Er það ekki? Juuuuuuuuuuu, ekki ljúga! Deep Pan Meat and Ceese með glassúr sem ídýfu er svo mikið secret shame allra!

Er ekki að dæma sko, ég er svona líka, ég gæti verið íslandsmeistarinn í því að vera svona...

En þú ert samt alveg þessi týpa, right? :guy :guy

Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)

Sent: Fim 09. Ágú 2018 09:16
af worghal
appel skrifaði:Ég get ekki experimentað neitt með pizzur, því ég panta bara þegar það er tilboð, og þá er alltaf tilboð af þeim pizzum sem eru á matseðli.
Ég vil nefnilega geta staflað mörgum álegstegundum á pizzuna, 5-6 talsins með allskonar kryddum og sósum og ostum. 3 "aint cutting it" fyrir mig. I'm a toppings guy!
En ef þú ætlar að vera með svo margar álegstegundir á "custom" pizzu þá kostar slík dominos pizza nærri 6 þús kr.

Þannig að það er frekar sorglegt verðlagið á þessum áleggjum.

prufaðu það sem ég nefndi :D
þriðjudags tilboð dominos, skipt í tvent. 3 álegg per hlið :D
stundum dekra ég aðeins við sjálfann mig og set Hunangs sinnep í pöntunina og set það yfir pizzuna :droolboy

Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)

Sent: Fim 09. Ágú 2018 12:18
af Halli25
Pepperoní-bananar-Rjómaostur og svo svartur pipar dreift yfir.. virkar samt best á eldbakaðar...