Að „Jinxa“ hlutunum...

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1990
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að „Jinxa“ hlutunum...

Pósturaf GuðjónR » Sun 29. Júl 2018 13:47

Hversu oft hefur maður asnast til að jinxa einhverju og fá það svo í bakið...OF OFT!

Hitti bróðir minn á föstudag og hann sýndi mér mánaðar gamla símann sinn sem var með tvíbrotinn skjá, ég sýndi honum stoltur símann minn og sagði „ekki rispa og keyptur árið 2011“, til að gera langa sögu stutta þá missti ég símann áður en dagurinn var liðinn og skemmdi skjáinn. :dead

Ég veit það er löngu kominn tími á uppfærslu, en þetta var samt ekki endirinn sem ég vildi sjá eftir allan þennan tíma, eitt jinx og búmm!
Lumar einhver á gömlum iphone 4s sem er ekki í notkun? skiptir ekki máli þótt glerið sé brotið og takkar og batterí ónýtt, í raun má allt vera ónýtt nema lcd skjárinn, myndi þá rífa hann í sundur og svissa skjám.

Hef áður rifið hann í sundur og skipt um batterý og power takka.
Viðhengi
IMG_0537.jpg
IMG_0537.jpg (405.62 KiB) Skoðað 2207 sinnum
IMG_0536.jpg
IMG_0536.jpg (634.64 KiB) Skoðað 2207 sinnum



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Að „Jinxa“ hlutunum...

Pósturaf vikingbay » Sun 29. Júl 2018 18:29

Hehe æjæj, kannast við þetta :D
Ég held ég eigi einn svona liggjandi einhversstaðar, ég skal athuga málið!




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Að „Jinxa“ hlutunum...

Pósturaf J1nX » Sun 29. Júl 2018 20:05

i am innocent!



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Að „Jinxa“ hlutunum...

Pósturaf ZiRiuS » Sun 29. Júl 2018 21:02

J1nX skrifaði:i am innocent!


Kaupi það ekki fyrir túkall!



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1990
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að „Jinxa“ hlutunum...

Pósturaf GuðjónR » Sun 29. Júl 2018 21:16

vikingbay skrifaði:Hehe æjæj, kannast við þetta :D
Ég held ég eigi einn svona liggjandi einhversstaðar, ég skal athuga málið!

Muchas gracias. [-o<

J1nX skrifaði:i am innocent!

Nei þetta er allt þér að kenna! =;



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Að „Jinxa“ hlutunum...

Pósturaf tanketom » Mán 30. Júl 2018 13:28



Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1990
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að „Jinxa“ hlutunum...

Pósturaf GuðjónR » Mán 30. Júl 2018 13:39

tanketom skrifaði:https://tolvutek.is/vara/ifixit-lcd-skjar-og-digitizer-fyrir-iphone-4s-hvitur

Þetta er bara glerið. ;)



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1820
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Að „Jinxa“ hlutunum...

Pósturaf Nariur » Mán 30. Júl 2018 13:56

GuðjónR skrifaði:
tanketom skrifaði:https://tolvutek.is/vara/ifixit-lcd-skjar-og-digitizer-fyrir-iphone-4s-hvitur

Þetta er bara glerið. ;)


"LCD skjár". Þeir hafa þá gengið OF langt ef það er ekki skjár í þessum pakka.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: Að „Jinxa“ hlutunum...

Pósturaf Njall_L » Mán 30. Júl 2018 14:12

Þetta er kit með skjáassemblyinu og verkfærum
https://tolvutek.is/vara/ifixit-lcd-skj ... -svart-kit


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1990
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að „Jinxa“ hlutunum...

Pósturaf GuðjónR » Mán 30. Júl 2018 14:13

Nariur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
tanketom skrifaði:https://tolvutek.is/vara/ifixit-lcd-skjar-og-digitizer-fyrir-iphone-4s-hvitur

Þetta er bara glerið. ;)


"LCD skjár". Þeir hafa þá gengið OF langt ef það er ekki skjár í þessum pakka.


Þetta er algengur "misskilningur".
Ég fór á ebay og gerði SEARCH
Fannst skrítið að hægt væri að kaupa LCD skjá á innan við 10 dollara svo ég kynnti mér þetta betur og fann ágæta útskýringu.
Well, hopefully to end most of the confusion, it IS NOT an LCD. The LCD (Liquid Crystal Display) is like a super thin and fragile computer monitor, it's the source of the image displayed on your phone. The digitizer by definition is a device used to convert analog signals into digitial signals.


Touch screen er ekki sama og monitor, mig vantar monitorinn, þ.e. LCD panelinn, ekki glerið.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1820
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Að „Jinxa“ hlutunum...

Pósturaf Nariur » Mán 30. Júl 2018 17:33

GuðjónR skrifaði:
Nariur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
tanketom skrifaði:https://tolvutek.is/vara/ifixit-lcd-skjar-og-digitizer-fyrir-iphone-4s-hvitur

Þetta er bara glerið. ;)


"LCD skjár". Þeir hafa þá gengið OF langt ef það er ekki skjár í þessum pakka.


Þetta er algengur "misskilningur".
Ég fór á ebay og gerði SEARCH
Fannst skrítið að hægt væri að kaupa LCD skjá á innan við 10 dollara svo ég kynnti mér þetta betur og fann ágæta útskýringu.
Well, hopefully to end most of the confusion, it IS NOT an LCD. The LCD (Liquid Crystal Display) is like a super thin and fragile computer monitor, it's the source of the image displayed on your phone. The digitizer by definition is a device used to convert analog signals into digitial signals.


Touch screen er ekki sama og monitor, mig vantar monitorinn, þ.e. LCD panelinn, ekki glerið.


TT eru samt að auglýsa skjá OG digitizer.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1990
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að „Jinxa“ hlutunum...

Pósturaf GuðjónR » Mán 30. Júl 2018 18:37

Nariur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Nariur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
tanketom skrifaði:https://tolvutek.is/vara/ifixit-lcd-skjar-og-digitizer-fyrir-iphone-4s-hvitur

Þetta er bara glerið. ;)


"LCD skjár". Þeir hafa þá gengið OF langt ef það er ekki skjár í þessum pakka.


Þetta er algengur "misskilningur".
Ég fór á ebay og gerði SEARCH
Fannst skrítið að hægt væri að kaupa LCD skjá á innan við 10 dollara svo ég kynnti mér þetta betur og fann ágæta útskýringu.
Well, hopefully to end most of the confusion, it IS NOT an LCD. The LCD (Liquid Crystal Display) is like a super thin and fragile computer monitor, it's the source of the image displayed on your phone. The digitizer by definition is a device used to convert analog signals into digitial signals.


Touch screen er ekki sama og monitor, mig vantar monitorinn, þ.e. LCD panelinn, ekki glerið.


TT eru samt að auglýsa skjá OG digitizer.

Er þá þetta sama dótið? 1k og free shipping? Spurning hvort svona 3d party sé þess virði?
MacSales eru að selja OEM sem er örugglega skárra en 3d party en þá er verðið komið í 15k með shipping og vsk.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Að „Jinxa“ hlutunum...

Pósturaf Klemmi » Mán 30. Júl 2018 19:43

Geta verið mjög misjöfn gæði í þessum skjám. Keypti og skipti um skjá hjá kærustunni í ódýrum síma, pantaði því eins ódýran skjá og ég komst upp með, en það sést greinilegur munur, þ.e. birtan er mikið blárri, hann verður ekki jafn bjartur í hæstu stillingu, og plastið í kringum hann byrjaði nær strax að brotna þó að skjárinn sjálfur sé heill.

Ég veit samt ekki hvort að verð og gæði haldist endilega í hendur, þ.e. hvort að ALLIR $50 skjáir séu betri en ALLIR $25...



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1990
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að „Jinxa“ hlutunum...

Pósturaf GuðjónR » Mán 30. Júl 2018 20:46

Klemmi skrifaði:Geta verið mjög misjöfn gæði í þessum skjám. Keypti og skipti um skjá hjá kærustunni í ódýrum síma, pantaði því eins ódýran skjá og ég komst upp með, en það sést greinilegur munur, þ.e. birtan er mikið blárri, hann verður ekki jafn bjartur í hæstu stillingu, og plastið í kringum hann byrjaði nær strax að brotna þó að skjárinn sjálfur sé heill.

Ég veit samt ekki hvort að verð og gæði haldist endilega í hendur, þ.e. hvort að ALLIR $50 skjáir séu betri en ALLIR $25...

Einmitt, þess vegna væri best að geta nýtt original skjá or original síma.
Eða hætta þrjóskunni og uppfæra...



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Að „Jinxa“ hlutunum...

Pósturaf dori » Þri 31. Júl 2018 00:38

iFixit er solid, ég myndi klárlega nota tækifærið og uppfæra í eitthvað nýrra en ef þú vilt vera þrjóskur kaupa þetta af Tölvutek.

Ég hef sett svona kínaskjá sem kostaði eitthvað um 5000 kall af ebay á iPhone 6 og glerið er svo mjúkt að það komu fínar rispur á það við að anda á símann.



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Að „Jinxa“ hlutunum...

Pósturaf vikingbay » Þri 31. Júl 2018 03:25

vikingbay skrifaði:Hehe æjæj, kannast við þetta :D
Ég held ég eigi einn svona liggjandi einhversstaðar, ég skal athuga málið!


Jæja ég gaf hann víst fyrir einhverjum árum því miður :/



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Að „Jinxa“ hlutunum...

Pósturaf ChopTheDoggie » Þri 31. Júl 2018 10:47

Ég mæli með iFixit, ódýra kínverska dótið mun ekki endast lengi og færð rispur strax :)


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1990
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að „Jinxa“ hlutunum...

Pósturaf GuðjónR » Þri 31. Júl 2018 20:12

Takk fyrir aðstoðina!
Ég keypti iFix kittið og svo er bara að henda sér í djúpu laugina og græja þetta, hef reyndar smá reynslu því ég skipti um power takka fyrir nokkrum mánuðum og þurfti að rífa símann í spað, nánast allt nema skjáinn.
Viðhengi
IMG_0555.jpg
IMG_0555.jpg (562.17 KiB) Skoðað 1411 sinnum
IMG_6995.JPG
IMG_6995.JPG (457.71 KiB) Skoðað 1411 sinnum