Kaupa fartölvu af overclockers.

Allt utan efnis

Höfundur
tRyx
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2008 00:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Kaupa fartölvu af overclockers.

Pósturaf tRyx » Þri 29. Maí 2018 09:06

Daginn, Er að spá að kaupa mér fartölvu að utan af overclockers.co.uk, Hefur eitthver reynslu að panta tölvu þaðan? Var að hugsa um MSI tölvu. :happy



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa fartölvu af overclockers.

Pósturaf Njall_L » Þri 29. Maí 2018 09:47

Hef ekki pantað fartölvu en hef pantað mikið af öðru dóti og get mælt með Overclockers. Þeir draga VAT í UK frá verðinu þegar þú velur Iceland í shipping. Sending með DHL hefur yfirleitt tekið 2-3 daga og maður borgar bara vsk hérna heima af heildarverðinu. Ekkert vesen.

Það eina sem þú þarft að vera tilbúinn fyrir er að senda tölvuna út til MSI ef hún bilar innan ábyrgðartímans. Það er enginn sem getur gert við MSI fartölvur innan ábyrgðar hér á landi.


Löglegt WinRAR leyfi


Höfundur
tRyx
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2008 00:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa fartölvu af overclockers.

Pósturaf tRyx » Þri 29. Maí 2018 10:39

Njall_L skrifaði:Hef ekki pantað fartölvu en hef pantað mikið af öðru dóti og get mælt með Overclockers. Þeir draga VAT í UK frá verðinu þegar þú velur Iceland í shipping. Sending með DHL hefur yfirleitt tekið 2-3 daga og maður borgar bara vsk hérna heima af heildarverðinu. Ekkert vesen.

Það eina sem þú þarft að vera tilbúinn fyrir er að senda tölvuna út til MSI ef hún bilar innan ábyrgðartímans. Það er enginn sem getur gert við MSI fartölvur innan ábyrgðar hér á landi.


Aa okei, Fann reyndar Asus tölvu, kostar hérna heima 160.000kr en að kaupa hana þarna og hingað heim komin um 110.000kr! Aðeins betri örgjafi 8300H í Asus og 7300HQ MSi. Rest er það sama.