Að bora í vatnslögn

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7059
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Að bora í vatnslögn

Pósturaf rapport » Mið 02. Maí 2018 19:50

Daginn

Hefur einhver reynslu af því að bora í vatnslögn og lenda í tjóni í kjölfarið og vera ekki með húseigendatryggingu?

Ef lagnir eru ekki skv. teikningu, á maður einhverja kröfu á byggingaraðila?

Asking for a friend...




afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Að bora í vatnslögn

Pósturaf afrika » Mið 02. Maí 2018 20:57

Þú borgar alltaf einhverja trygginu er það ekki ? hélt að það væri skylda, annað hvort í húsgjöldum eða eitthvað þannig..



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7059
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Að bora í vatnslögn

Pósturaf rapport » Mið 02. Maí 2018 20:59

afrika skrifaði:Þú borgar alltaf einhverja trygginu er það ekki ? hélt að það væri skylda, annað hvort í húsgjöldum eða eitthvað þannig..


Nýtt hús, nýtt húsfélag, ekki búið að taka tilboði í tryggingar...

Húseigendatrygging er að euki ekki skylda, bara brunatrygging.

Margir bankar gera reyndar kröfu um þessa tryggingu ef eign er mikið veðsett.




afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Að bora í vatnslögn

Pósturaf afrika » Mið 02. Maí 2018 21:06

rapport skrifaði:
afrika skrifaði:Þú borgar alltaf einhverja trygginu er það ekki ? hélt að það væri skylda, annað hvort í húsgjöldum eða eitthvað þannig..


Nýtt hús, nýtt húsfélag, ekki búið að taka tilboði í tryggingar...

Húseigendatrygging er að euki ekki skylda, bara brunatrygging.

Margir bankar gera reyndar kröfu um þessa tryggingu ef eign er mikið veðsett.


Fudge... gangi þér vel með málið "friend of a friend" Verktakar eiga það til að komast undan svona ábyrgð allt of oft.




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Að bora í vatnslögn

Pósturaf vesley » Mið 02. Maí 2018 21:58

Þegar þú talar um að lögn sé ekki skv teikningu, hvað ertu þá að tala um mikla skekkju ?



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að bora í vatnslögn

Pósturaf andribolla » Mið 02. Maí 2018 22:42

Ef staðsetningarnar á rörunum eru ekki málsettar á teikninguni hefur píparinn nokkuð frjálsar hendur með þetta.
eins með rafvirkja, þeir eru ekki að mæla upp á cm hvar rörin liggja, frekar bara að þau lendi inn í réttum vegg.

eða eins og teiknararnir segja alltaf, "þessar teikningar eru bara til viðmiðunar"

kv. Andri



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7059
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Að bora í vatnslögn

Pósturaf rapport » Mið 02. Maí 2018 23:05

andribolla skrifaði:Ef staðsetningarnar á rörunum eru ekki málsettar á teikninguni hefur píparinn nokkuð frjálsar hendur með þetta.
eins með rafvirkja, þeir eru ekki að mæla upp á cm hvar rörin liggja, frekar bara að þau lendi inn í réttum vegg.

eða eins og teiknararnir segja alltaf, "þessar teikningar eru bara til viðmiðunar"

kv. Andri
vesley skrifaði:Þegar þú talar um að lögn sé ekki skv teikningu, hvað ertu þá að tala um mikla skekkju ?



Á teikningu stendur eitthvað eins og "lagnir við gólf" eða "lagnir í gólf" en þær eru í 80-100cm hæð frá gólfinu, akkúrat þeirri hæð sem eðlilegt væri að hafa sjónvarpið sitt...



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að bora í vatnslögn

Pósturaf andribolla » Fim 03. Maí 2018 08:22

Smelltu bara inn mynd af teikninguni og setttu x þar sem borað var.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að bora í vatnslögn

Pósturaf GuðjónR » Fim 03. Maí 2018 10:06

Sá sem boraði í rörið mun sitja uppi með tjónið.




Bacon4Islam
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Þri 16. Maí 2017 23:44
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Að bora í vatnslögn

Pósturaf Bacon4Islam » Fim 03. Maí 2018 10:18

rapport skrifaði:Daginn

Hefur einhver reynslu af því að bora í vatnslögn og lenda í tjóni í kjölfarið og vera ekki með húseigendatryggingu?

Ef lagnir eru ekki skv. teikningu, á maður einhverja kröfu á byggingaraðila?

Asking for a friend...


Drills a hole in the country, place bursts open with crime and filth, calls you a racist and runs away from the problem.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7059
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Að bora í vatnslögn

Pósturaf rapport » Fim 03. Maí 2018 12:03

teikn.jpg
teikn.jpg (249.73 KiB) Skoðað 1601 sinnum
andribolla skrifaði:Smelltu bara inn mynd af teikninguni og setttu x þar sem borað var.



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1984
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 260
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að bora í vatnslögn

Pósturaf einarhr » Fim 03. Maí 2018 12:08

Bacon4Islam skrifaði:
rapport skrifaði:Daginn

Hefur einhver reynslu af því að bora í vatnslögn og lenda í tjóni í kjölfarið og vera ekki með húseigendatryggingu?

Ef lagnir eru ekki skv. teikningu, á maður einhverja kröfu á byggingaraðila?

Asking for a friend...


Drills a hole in the country, place bursts open with crime and filth, calls you a racist and runs away from the problem.

:face


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að bora í vatnslögn

Pósturaf andribolla » Fim 03. Maí 2018 12:16

Þar sem þu gerir hring utanum röralögnina liggja þau loðrett. Og ekkert sem segir til um það hvar i veggnum þau eiga nakvæmlega að vera +/- 50-100cm
Og þar sem þessi rör liggja niður i golfplötuna eru þau i öðru röri svo hægt se að skipta um þau ef þau skemmast

Kv. Andri



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7059
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Að bora í vatnslögn

Pósturaf rapport » Fim 03. Maí 2018 16:41

andribolla skrifaði:Þar sem þu gerir hring utanum röralögnina liggja þau loðrett. Og ekkert sem segir til um það hvar i veggnum þau eiga nakvæmlega að vera +/- 50-100cm
Og þar sem þessi rör liggja niður i golfplötuna eru þau i öðru röri svo hægt se að skipta um þau ef þau skemmast

Kv. Andri


Capture.JPG
Capture.JPG (208.26 KiB) Skoðað 1507 sinnum


Lykkjan er viðgerðin, það er rör sem kemur upp úr gólfinu hægramegin í gatinu.

Þetta er svolítið magn af lögnum á vegg þar sem fyrirséð er að fólk hengi upp sjónvarpið sitt.