Greiðslur í útlöndum?

Allt utan efnis

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2073
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 48
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Greiðslur í útlöndum?

Pósturaf littli-Jake » Sun 15. Apr 2018 22:42

Er að fara út eftir nokkrar vikur og fór að spá. Er það þess virði að standa í að vera með gjaldeyri? Fyrir utan að maður ruglast alltaf á þessum evrum þá fer svo mikið af klinki "til spillis". Er ekki best að vera bara með kort. Getur varla verið svo há færslu gjöld á þessu í dag....


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Hizzman
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Greiðslur í útlöndum?

Pósturaf Hizzman » Sun 15. Apr 2018 22:51

það er soldið riskí að vera bara með eitt kort, vertu með bakkupp, annað kort eða einhvern sem gæti lánað ef kort klikar af einhverri ástæðu. Ódýrast er að nota debetkort (frekar en kredit) til að taka út í hraðbönkum.

btw það er sko ekki ódýrt að kaupa seðla sem gjaldeyri, skoðið bara mun á kaup og sölu í seðlagengi bankanna.

enn ein góð ástæða til að hætta að halda úti þessari örmynt!!Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5401
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 289
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Greiðslur í útlöndum?

Pósturaf Sallarólegur » Sun 15. Apr 2018 23:14

Alltaf góð regla að vera með pening sem myndi duga þér til að lifa af í 1-2 daga ef allt fer á versta veg. Til dæmis ef posakerfi og hraðbankar bila, þá ertu alls laus ef þú ert ekki með neinn gjaldeyri á þér. Geyma peninginn svo á mörgum stöðum. Smá í veski, smá í sokki, smá í tösku, smá á herbergi osfrv.

Svo að vera að minnsta kosti með tvö mismunandi kort, eitt kreditkort og eitt debitkort til dæmis.


ASRock Z270M Pro4 • i5-7600K @ 4.5Ghz • GTX 980Ti 6GB • G.Skill 16GB 2400Mhz • WD 512GB Black M.2 • Tt Smart M 750W • CM Silencio 352 mATX • NF-S12A @ CM 212 Evo • BenQ XL2720 144Hz • Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

FreeNAS • Plex & Transmission • P35 Neo2-FR • Intel Q6600 • 8GB DDR2 • 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 • 2× Unifi AP AC LITE • TP Link TL-SG105E

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3219
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 248
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Greiðslur í útlöndum?

Pósturaf urban » Mán 16. Apr 2018 07:27

Spurningunni er í rauninni bara hægt að svara á einn veg.

Nei það er ekki best að vera bara með kort og það tengist færslugjöldunum bara akkurat ekki neitt.
Reyndar mismunandi eftir því hvert þú ert að fara, en það má alls ekki reikna með því að geta notað kort jafn víða og hérna á klakanum.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 13957
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1039
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Greiðslur í útlöndum?

Pósturaf GuðjónR » Mán 16. Apr 2018 09:58

Mér var ráðlagt í fyrra að nota alls ekki debetkort erlendis, bæði væri það miklu dýrara (millilanda færslugjöld) og óöruggara.
Ég var með tvö kreditkort, venjulegt Vísa frá Íslandsbanka og Platínu kort frá Arion. Fína Platínu kortið var alltaf að beila en ódýra kortið frá Íslandsbanka virkaði alltaf 100%.

Ég myndi taka með pening, amk 60k. fyrir hverja viku og svo tvö Vísakort frá sitthvorum bankanum. Við ferðumst fimm saman.Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3461
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 97
Staða: Ótengdur

Re: Greiðslur í útlöndum?

Pósturaf dori » Mán 16. Apr 2018 10:04

GuðjónR skrifaði:Mér var ráðlagt í fyrra að nota alls ekki debetkort erlendis, bæði væri það miklu dýrara (millilanda færslugjöld) og óöruggara.
Debetkort er ódýrara í hraðbönkum og kreditkort ódýrari í verslunum (og öruggari, ég geri ráð fyrir að þar sé talað um að geta ógilt færslu?).Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 13957
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1039
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Greiðslur í útlöndum?

Pósturaf GuðjónR » Mán 16. Apr 2018 10:12

dori skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Mér var ráðlagt í fyrra að nota alls ekki debetkort erlendis, bæði væri það miklu dýrara (millilanda færslugjöld) og óöruggara.
Debetkort er ódýrara í hraðbönkum og kreditkort ódýrari í verslunum (og öruggari, ég geri ráð fyrir að þar sé talað um að geta ógilt færslu?).

Já, að ógilda færslu.
Ég tek aldrei peninga út úr hraðbönkum með þessum kortum.Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5401
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 289
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Greiðslur í útlöndum?

Pósturaf Sallarólegur » Mán 16. Apr 2018 10:42

GuðjónR skrifaði:Mér var ráðlagt í fyrra að nota alls ekki debetkort erlendis


Það eru fáránlegar ráðleggingar. Það á alltaf að nota debitkort í hraðbönkum og kreditkort í verslunum, hvort sem það er hér á landi eða í útlöndum :happy

Svo að sjálfsögðu að nota bara hraðbanka hjá viðurkenndum STÓRUM bönkum, helst í útibúum, ekki einhverjum 50 ára gömlum rykföllnum hraðbönkum inni í klámmyndabúðum.


ASRock Z270M Pro4 • i5-7600K @ 4.5Ghz • GTX 980Ti 6GB • G.Skill 16GB 2400Mhz • WD 512GB Black M.2 • Tt Smart M 750W • CM Silencio 352 mATX • NF-S12A @ CM 212 Evo • BenQ XL2720 144Hz • Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

FreeNAS • Plex & Transmission • P35 Neo2-FR • Intel Q6600 • 8GB DDR2 • 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 • 2× Unifi AP AC LITE • TP Link TL-SG105E


Tbot
</Snillingur>
Póstar: 1029
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 173
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Greiðslur í útlöndum?

Pósturaf Tbot » Mán 16. Apr 2018 11:31

Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Mér var ráðlagt í fyrra að nota alls ekki debetkort erlendis


Það eru fáránlegar ráðleggingar. Það á alltaf að nota debitkort í hraðbönkum og kreditkort í verslunum, hvort sem það er hér á landi eða í útlöndum :happy

Svo að sjálfsögðu að nota bara hraðbanka hjá viðurkenndum STÓRUM bönkum, helst í útibúum, ekki einhverjum 50 ára gömlum rykföllnum hraðbönkum inni í klámmyndabúðum.Ertu að tala af eigin reynslu í þessu kommenti ????Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5401
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 289
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Greiðslur í útlöndum?

Pósturaf Sallarólegur » Mán 16. Apr 2018 16:42

Tbot skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Mér var ráðlagt í fyrra að nota alls ekki debetkort erlendis


Það eru fáránlegar ráðleggingar. Það á alltaf að nota debitkort í hraðbönkum og kreditkort í verslunum, hvort sem það er hér á landi eða í útlöndum :happy

Svo að sjálfsögðu að nota bara hraðbanka hjá viðurkenndum STÓRUM bönkum, helst í útibúum, ekki einhverjum 50 ára gömlum rykföllnum hraðbönkum inni í klámmyndabúðum.Ertu að tala af eigin reynslu í þessu kommenti ????


:oops:


ASRock Z270M Pro4 • i5-7600K @ 4.5Ghz • GTX 980Ti 6GB • G.Skill 16GB 2400Mhz • WD 512GB Black M.2 • Tt Smart M 750W • CM Silencio 352 mATX • NF-S12A @ CM 212 Evo • BenQ XL2720 144Hz • Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

FreeNAS • Plex & Transmission • P35 Neo2-FR • Intel Q6600 • 8GB DDR2 • 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 • 2× Unifi AP AC LITE • TP Link TL-SG105E


jonfr1900
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 8
Staðsetning: Hvammstangi, Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Greiðslur í útlöndum?

Pósturaf jonfr1900 » Mán 16. Apr 2018 20:34

littli-Jake skrifaði:Er að fara út eftir nokkrar vikur og fór að spá. Er það þess virði að standa í að vera með gjaldeyri? Fyrir utan að maður ruglast alltaf á þessum evrum þá fer svo mikið af klinki "til spillis". Er ekki best að vera bara með kort. Getur varla verið svo há færslu gjöld á þessu í dag....


Ísland er hluti af Evrópska bankakerfinu. Öll kort sem virka á Íslandi eiga að virka innan ESB. Hvort sem það eru debit eða kreditkort. Það er menningarmunur á milli landa hversu mikið kort er notuð. Fáir nota kort til að borga fyrir hlutina í Þýskalandi sem dæmi. Flest allt er borgað með peningum og sumir staðir taka ekki einu sinni kort (bakarí sem dæmi).
Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2073
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 48
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Greiðslur í útlöndum?

Pósturaf littli-Jake » Þri 17. Apr 2018 12:45

Mikið af góðum svörum. Hugsa að ég taki svona 50K með mér út og tvö kort


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3380
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 509
Staða: Tengdur

Re: Greiðslur í útlöndum?

Pósturaf Klemmi » Þri 17. Apr 2018 14:16

Því miður er yfirleitt alltaf þörf á að hafa eitthvað reiðufé með sér. Það virka ekki alltaf öll kort í öllum búðum, og sumir staðir s.s. veitingastaðir taka ekki við kortum.


www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5213
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 315
Staða: Ótengdur

Re: Greiðslur í útlöndum?

Pósturaf rapport » Mið 18. Apr 2018 00:05