Leigja/spila á trommur einhverstaðar?

Allt utan efnis

Höfundur
tomasandri
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Leigja/spila á trommur einhverstaðar?

Pósturaf tomasandri » Þri 20. Feb 2018 19:55

Sælir, mig langar svo að spila smá á trommur einhverstaðar. Ég hef hvorki pláss, né réttu hljóðeinangrunina til að gera þetta heima, svo mig langaði til að athuga hvort einhver vissi hvar ég get leigt(veit ekki hvort leigt sé rétta orðið. Kannski virkar "afnot" betur) trommur, og spilað á þær í kannski 30-60min af og til(kannski 2-3skipti í mánuði)? Ég er engann veginn góður, og spilaði seinast fyrir ca 8 árum, en mig langar rosalega að fá smá útrás og tromma :D


CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengence 32GB | HDD1: 4TB Toshiba | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: Galaxy S22 Ultra

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leigja/spila á trommur einhverstaðar?

Pósturaf Viktor » Þri 20. Feb 2018 21:57

TÞM á Grandanum eru með aðstöðu og sérstök trommaraherbergi til leigu á spottprís, sponsað af RVK:

http://tonaslod.is/

Herbergi: 30.000 ISK
Trommari: 12.000 ISK
Stök Æfing: 5.000 ISK


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
tomasandri
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Leigja/spila á trommur einhverstaðar?

Pósturaf tomasandri » Fim 22. Feb 2018 00:13

Ef mig langar bara að spila á trommur, telst það vera stök æfing(semsagt 5k), eða myndi ég vera að fara að borga 12k fyrir smá spil í kannski klukkutíma? Bara svona ef þú veist það


CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengence 32GB | HDD1: 4TB Toshiba | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: Galaxy S22 Ultra


Halldorhrafn
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mán 12. Mar 2007 22:50
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Leigja/spila á trommur einhverstaðar?

Pósturaf Halldorhrafn » Fim 22. Feb 2018 10:51

Skil þetta þannig að stök æfing sé 5þús, aðgangur að herbergi (þar sem þú skráir þig á x tímum í x skipti) sé 12þús og svo 30þús leiga á herbergi á móti annari hljómsveit (40fm deilt með 2 böndum sem skipta á milli sín tímum en þurfa að koma með eigin hljóðfæri, er ekki sama og trommuherbergið)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leigja/spila á trommur einhverstaðar?

Pósturaf Viktor » Fim 22. Feb 2018 11:15

Herbergi er fyrir hljómsveit í einn mánuð, trommari er lítið herbergi í einn mánuð, og stök æfing er stök æfing í hljómsveitarherbergi.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB