Verðsamanburður á farsímaþjónustu símafyrirtækjanna

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Verðsamanburður á farsímaþjónustu símafyrirtækjanna

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Feb 2018 22:36

Ákvað að gera verðsamanburð á farsímaþjónustu, ákvað að miða við ótakmörkuð símtöl í alla síma og svo gagnamagn í þrepum.
Ég hef alltaf staðið í þeirri meiningu að NOVA væri langhagstæðast og það kom mér því á óvart að sjá að svo sé ekki.
Verðskrá Símafélaganna er farin að minna á verðskrá olíufélaganna, nánast eins.
Síminn virðist koma best út þar sem þeir eru eina félagið þar sem ónotað gagnamagn flyst á milli mánaða.
Flest þessa félaga bjóða upp á eins krakkafrelsi, þ.e. getur skráð börnin þín undir 18 ára aldri og fengið 1GB á mánuði frítt, vitandi það að 1GB dugar ekki nema í nokkra daga og þá þurfa foreldrarnir að kaupa meira. :)

Nova
Frelsi
1 GB = 1.690
5 GB = 1.990
18 GB = 2.990
50 GB = 4.990

Síminn
Þrenna (frelsi)
5 GB = 2.000 (ónotað gagnamagn flyst á milli mánaða, mest í 6 mánuði og 50GB að hámarki)
18 GB = 3.000 (ónotað gagnamagn flyst á milli mánaða, mest í 6 mánuði og 50GB að hámarki)

Vodafone
Risafrelsi
1 GB = 1.490
5 GB = 1.990
15 GB = 2.990

Hringdu
1 GB = 1.980
5 GB = 2.480
15 GB = 2.980
25 GB = 3.980
50 GB = 6.480

Símafélagið
1 GB = 2.780
5 GB = 3.280
15 GB = 4.280
25 GB = 5.280
50 GB = 6.780
100 GB = 8.780



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Verðsamanburður á farsímaþjónustu símafyrirtækjanna

Pósturaf hfwf » Lau 03. Feb 2018 10:35

Þyrfti ekki líka að horfa út á gæði netsambands félagana, samband nova á AK er t.d ekki jafngott og síminn t.d og vice versa annarstaðar.
NOVA er t.d með betra samband þar sem ég vinn , skiðti í hringdu, töluvert verra samband, það skemmtilega er það er betra samband á klósettinu en á skrifstofunni :)



Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verðsamanburður á farsímaþjónustu símafyrirtækjanna

Pósturaf Sidious » Lau 03. Feb 2018 11:10

Held mig bara hjá Hringdu. Arftakar Hive og hvað þetta hér nú allt saman. Vill fara sjá einhvern stíga skrefið til fulls og bjóða upp á ótakmarkað mobile net. "Rökin" gegn því eru svipuð þeim sem notuð voru gegn ótakmörkuð erlendu niðurhali á sínum tíma. Eina alvöru skýringin er sú að svona er hægt að mjólka okkur enn frekar.

Ótakmarkað ∞ 15.000 á mánuði



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verðsamanburður á farsímaþjónustu símafyrirtækjanna

Pósturaf GuðjónR » Lau 03. Feb 2018 13:04

Ég er að spá í að fara yfir til Símans með farsímana en fyrir því eru þrjár ástæður;
1) Gagnamagnið fyrnist ekki á 30 daga fresti eins og hjá NOVA
2) Sama verð og hjá NOVA en ég valdi NOVA á sínum tíma þar sem það var langódýrast en eftir að útlendingarnir keyptu félagið þá hefur verðskráinn skyrockað.
3) Hef heyrt að Síminn sé með öflugasta 4G kerfið.




Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 654
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: Verðsamanburður á farsímaþjónustu símafyrirtækjanna

Pósturaf Televisionary » Lau 03. Feb 2018 14:34

Undirritaður hefur verið að nota Vodafone með 2 síma sem hafa samtals 100 GB af gögnum og svo eru 3-4 númer hjá krökkunum í GPS úrum símum og hvaða tæki þetta sem þau eru með. Þau fá 2GB hvert í sín tæki. Þegar við ferðumst eitthvað er ég með símann minn sem hotspot fyrir hina eða router með data korti.

Streymdum 4K myndefni yfir jólin yfir 4G öll jólin. Fæ frábæra þjónustu í hvert skipti sem eitthvað kemur upp hjá þeim. Hef skoðað að fara til Nova eða Símans en hef ekki séð mun í kostnaði þannig að það er best að halda sig hjá Vodafone fyrir mig. En jú gjaldskráin er að verða ansi svipuð hjá öllum þjónustuaðilum.

GuðjónR skrifaði:Ég er að spá í að fara yfir til Símans með farsímana en fyrir því eru þrjár ástæður;
1) Gagnamagnið fyrnist ekki á 30 daga fresti eins og hjá NOVA
2) Sama verð og hjá NOVA en ég valdi NOVA á sínum tíma þar sem það var langódýrast en eftir að útlendingarnir keyptu félagið þá hefur verðskráinn skyrockað.
3) Hef heyrt að Síminn sé með öflugasta 4G kerfið.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verðsamanburður á farsímaþjónustu símafyrirtækjanna

Pósturaf GuðjónR » Lau 03. Feb 2018 15:26

Televisionary skrifaði:Undirritaður hefur verið að nota Vodafone með 2 síma sem hafa samtals 100 GB af gögnum og svo eru 3-4 númer hjá krökkunum í GPS úrum símum og hvaða tæki þetta sem þau eru með. Þau fá 2GB hvert í sín tæki. Þegar við ferðumst eitthvað er ég með símann minn sem hotspot fyrir hina eða router með data korti.

Streymdum 4K myndefni yfir jólin yfir 4G öll jólin. Fæ frábæra þjónustu í hvert skipti sem eitthvað kemur upp hjá þeim. Hef skoðað að fara til Nova eða Símans en hef ekki séð mun í kostnaði þannig að það er best að halda sig hjá Vodafone fyrir mig. En jú gjaldskráin er að verða ansi svipuð hjá öllum þjónustuaðilum.

GuðjónR skrifaði:Ég er að spá í að fara yfir til Símans með farsímana en fyrir því eru þrjár ástæður;
1) Gagnamagnið fyrnist ekki á 30 daga fresti eins og hjá NOVA
2) Sama verð og hjá NOVA en ég valdi NOVA á sínum tíma þar sem það var langódýrast en eftir að útlendingarnir keyptu félagið þá hefur verðskráinn skyrockað.
3) Hef heyrt að Síminn sé með öflugasta 4G kerfið.


Hvað ertu að borga mánaðarlega fyrir þennan pakka?




Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 654
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: Verðsamanburður á farsímaþjónustu símafyrirtækjanna

Pósturaf Televisionary » Lau 03. Feb 2018 16:36

Heyrðu þetta eru 10.480 kr. en þetta eru víst 1 x 100GB og 1 x 50GB af gögnum plús þessi 3-4 x 2 GB.
GuðjónR skrifaði:
Televisionary skrifaði:Undirritaður hefur verið að nota Vodafone með 2 síma sem hafa samtals 100 GB af gögnum og svo eru 3-4 númer hjá krökkunum í GPS úrum símum og hvaða tæki þetta sem þau eru með. Þau fá 2GB hvert í sín tæki. Þegar við ferðumst eitthvað er ég með símann minn sem hotspot fyrir hina eða router með data korti.

Streymdum 4K myndefni yfir jólin yfir 4G öll jólin. Fæ frábæra þjónustu í hvert skipti sem eitthvað kemur upp hjá þeim. Hef skoðað að fara til Nova eða Símans en hef ekki séð mun í kostnaði þannig að það er best að halda sig hjá Vodafone fyrir mig. En jú gjaldskráin er að verða ansi svipuð hjá öllum þjónustuaðilum.

GuðjónR skrifaði:Ég er að spá í að fara yfir til Símans með farsímana en fyrir því eru þrjár ástæður;
1) Gagnamagnið fyrnist ekki á 30 daga fresti eins og hjá NOVA
2) Sama verð og hjá NOVA en ég valdi NOVA á sínum tíma þar sem það var langódýrast en eftir að útlendingarnir keyptu félagið þá hefur verðskráinn skyrockað.
3) Hef heyrt að Síminn sé með öflugasta 4G kerfið.


Hvað ertu að borga mánaðarlega fyrir þennan pakka?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verðsamanburður á farsímaþjónustu símafyrirtækjanna

Pósturaf GuðjónR » Lau 03. Feb 2018 17:38

Televisionary skrifaði:Heyrðu þetta eru 10.480 kr. en þetta eru víst 1 x 100GB og 1 x 50GB af gögnum plús þessi 3-4 x 2 GB.
GuðjónR skrifaði:
Televisionary skrifaði:Undirritaður hefur verið að nota Vodafone með 2 síma sem hafa samtals 100 GB af gögnum og svo eru 3-4 númer hjá krökkunum í GPS úrum símum og hvaða tæki þetta sem þau eru með. Þau fá 2GB hvert í sín tæki. Þegar við ferðumst eitthvað er ég með símann minn sem hotspot fyrir hina eða router með data korti.

Streymdum 4K myndefni yfir jólin yfir 4G öll jólin. Fæ frábæra þjónustu í hvert skipti sem eitthvað kemur upp hjá þeim. Hef skoðað að fara til Nova eða Símans en hef ekki séð mun í kostnaði þannig að það er best að halda sig hjá Vodafone fyrir mig. En jú gjaldskráin er að verða ansi svipuð hjá öllum þjónustuaðilum.

GuðjónR skrifaði:Ég er að spá í að fara yfir til Símans með farsímana en fyrir því eru þrjár ástæður;
1) Gagnamagnið fyrnist ekki á 30 daga fresti eins og hjá NOVA
2) Sama verð og hjá NOVA en ég valdi NOVA á sínum tíma þar sem það var langódýrast en eftir að útlendingarnir keyptu félagið þá hefur verðskráinn skyrockað.
3) Hef heyrt að Síminn sé með öflugasta 4G kerfið.


Hvað ertu að borga mánaðarlega fyrir þennan pakka?


Þú ert þá með þennan pakka (sjá mynd) og færð 50GB auka af því að þú ert með önnur viðskipti þarna.
Ekki slæmur díll þannig.
Viðhengi
voda.PNG
voda.PNG (50.32 KiB) Skoðað 1413 sinnum




Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 654
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: Verðsamanburður á farsímaþjónustu símafyrirtækjanna

Pósturaf Televisionary » Lau 03. Feb 2018 18:10

Já þetta passar, ég er með ótakmarkað niðurhal á ljósleiðara ásamt því að með vera með sjónvarpsþjónustu hjá þeim og einhverja 5 myndlykla. Hef skoðað þetta fram og til baka en finn ekki betri vöru eða þjónustu heldur en þetta. Týni reglulega sim kortum hérna og þeir redda mér nýjum hratt og örugglega. Síminn/Míla neitar mér um ljósleiðara þrátt fyrir að þeir hafi tengt hérna fjölbýli í götunni og ég sé með gamlan breiðbandsleiðara hérna inn hjá mér.

GuðjónR skrifaði:
Televisionary skrifaði:Heyrðu þetta eru 10.480 kr. en þetta eru víst 1 x 100GB og 1 x 50GB af gögnum plús þessi 3-4 x 2 GB.
GuðjónR skrifaði:
Televisionary skrifaði:Undirritaður hefur verið að nota Vodafone með 2 síma sem hafa samtals 100 GB af gögnum og svo eru 3-4 númer hjá krökkunum í GPS úrum símum og hvaða tæki þetta sem þau eru með. Þau fá 2GB hvert í sín tæki. Þegar við ferðumst eitthvað er ég með símann minn sem hotspot fyrir hina eða router með data korti.

Streymdum 4K myndefni yfir jólin yfir 4G öll jólin. Fæ frábæra þjónustu í hvert skipti sem eitthvað kemur upp hjá þeim. Hef skoðað að fara til Nova eða Símans en hef ekki séð mun í kostnaði þannig að það er best að halda sig hjá Vodafone fyrir mig. En jú gjaldskráin er að verða ansi svipuð hjá öllum þjónustuaðilum.

GuðjónR skrifaði:Ég er að spá í að fara yfir til Símans með farsímana en fyrir því eru þrjár ástæður;
1) Gagnamagnið fyrnist ekki á 30 daga fresti eins og hjá NOVA
2) Sama verð og hjá NOVA en ég valdi NOVA á sínum tíma þar sem það var langódýrast en eftir að útlendingarnir keyptu félagið þá hefur verðskráinn skyrockað.
3) Hef heyrt að Síminn sé með öflugasta 4G kerfið.


Hvað ertu að borga mánaðarlega fyrir þennan pakka?


Þú ert þá með þennan pakka (sjá mynd) og færð 50GB auka af því að þú ert með önnur viðskipti þarna.
Ekki slæmur díll þannig.




wicket
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Verðsamanburður á farsímaþjónustu símafyrirtækjanna

Pósturaf wicket » Lau 03. Feb 2018 22:46

Breiðbandsleiðara? Breibandið var ekki fiber to the home heldur fiber að götuskáp og svo coax. Míla lagði svo það kerfi niður og nýtti fiberinn að götuskáp til að setja upp VDSL2 kerfið sitt fyrir mörgum árum síðan.




Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 654
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: Verðsamanburður á farsímaþjónustu símafyrirtækjanna

Pósturaf Televisionary » Lau 03. Feb 2018 23:41

Ég veit alveg hvað breiðbandsleiðari. Það ætti nú að vera möguleiki að blása ljósi inn í hús hjá mér í þetta rör. Ég bað þá að taka þetta niður eða koma upp ljósi en þeir vildu hvorugt gera fyrir mig.

Fannst þetta kómískt í ljósi þess að þeir grófu hérna út og suður í götunni og í kring. Þetta er næg ástæða ásamt mörgu öðru að þetta fyrirtæki fær sjálfsagt aldrei krónu frá mér.

wicket skrifaði:Breiðbandsleiðara? Breibandið var ekki fiber to the home heldur fiber að götuskáp og svo coax. Míla lagði svo það kerfi niður og nýtti fiberinn að götuskáp til að setja upp VDSL2 kerfið sitt fyrir mörgum árum síðan.