Er að hugsa um að uppfæra plex setupið

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 154
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Er að hugsa um að uppfæra plex setupið

Pósturaf g0tlife » Mið 31. Jan 2018 21:32

Ég er svona að hugsa varðandi plex hjá mér og langaði að fá hugmyndir frá ykkur.

Setupið eins og það er núna:

Turninn minn inn í herbergi sem er tengdur í router. Snúra úr router fer í vegginn (lét draga síma snúrurnar úr) og beint í sjónvarpsskenkinn inn í stofu og í TV. Bluray safnið er komið í 4 TB en ég er ekkert að fara hætta en plássið í turninum minnkar.

Hugmyndir mínar:

Er hægt að setja upp tölvu sem væri þá plex tölvan bara en ég myndi ekkert nota hana þannig séð nema hýsa myndir/þætti ?

Er þá vesen að vera downloada í turninn og flytja svo yfir í hina ? Hver væri besta leiðin

Hafa þá backup líka ef allt crashar í nýju vélinni eða fyllist það of fljótt ?

Er betri lausn ? Share it !


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 176
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Er að hugsa um að uppfæra plex setupið

Pósturaf russi » Fim 01. Feb 2018 01:56

Tékkaðu á Unraid fyrir þetta, þá ertu með Parity á móti diskunum þínum, auðvelt að bæta við diskum til að stækka.

Gætir meira að segja keyrt VM vél beint útum skjákortið ef þú vilt nota hana sem vinnu/leikjatölvu í leiðinni.

Er búin að vera að skoða þetta í meira en ár og hoppaði á þetta um dagin, því einn diskur hrundi, hingað til er þetta alger snilld.
Búin að vera prófa þetta fram og til baka og er allskonar tilraunir og hef lítið útá þetta að segja



Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Tengdur

Re: Er að hugsa um að uppfæra plex setupið

Pósturaf C2H5OH » Fim 01. Feb 2018 07:57

ég er með voðalega crude setup, turninn er bara inní geymslu þar sem heyrist ekkert í honum(hata viftuhljóð) bara tengdur í lan og svo rafmagn, enginn skjár eða mús bara turninn.
Svo er ég bara með Win10 uppsett á henni með remote desktop enabled og get þannig notað hvaða tæki sem er á heimilinu til að fara í hana til að dl og fleira.
Þessi plexserver (12tb) er búinn að keyra svona flawlessly núna í 2+ár.