Síða 1 af 1

.

Sent: Lau 13. Jan 2018 00:27
af vesley
.

Re: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.

Sent: Lau 13. Jan 2018 11:12
af DJOli
Hafðu það þá á hreinu að ef þeir geri ekki betur í þessu en gert hefur verið að undanförnu, að þú hafir samband við lögfræðing, sem og neytendasamtökin, og þeir verði lögsóttir fyrir þetta.

Reyndu einnig að fletta upp sömu vél á google, og sjá hvort fleiri hafi verið að lenda í þessum ömurlega galla.

Nú er náttúrulega um að ræða hundleiðinlegan framleiðslugalla (að öllum líkindum) á tölvu, og viðbrögð nýherja við þessu eru algjörlega óásættanleg.

Re: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.

Sent: Lau 13. Jan 2018 11:42
af Kosmor
Eftir 2 óheppnaðar viðgerðir á sama galla getur þú farið fram á nýja vél eða endurgreiðslu skv neytendalögum.

Neytendasamtökin ættu að geta hjálpað þér með þetta og geta verið milliliður.
Þeir ættu lika að geta fengið allan viðgerðarkostnað endurgreiddann.

Ég lenti í svipuðu fíaskói fyrir nokkrum árum með Elko. þeim tókst ekki að gera við/skipta út gölluðu móðurborði þannig ég fór fram á nýja vél eftir 2 óheppnaðar viðgerðir. Þeir sögðu nei þangað til ég bauðst til að koma aftur með neytendasamtökin með mér.

Re: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.

Sent: Lau 13. Jan 2018 11:42
af gutti
https://www.ns.is/is/content/log-um-neytendakaup talaðu við ns.is þetta hiklaust lögbrot hjá nýherja þeir löginn segir ef búið fara með 2 hluti er en þá bilað áttu rétt nýja hlut eða endurgreitt !!

Re: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.

Sent: Lau 13. Jan 2018 12:14
af GunZi
Fann þetta í Q&A hjá neytendasamtökunum: https://www.ns.is/is/content/sami-galli ... pp-itrekad Nákvæmlega það sem @Kosmor sagði hér að ofan.

Re: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.

Sent: Lau 13. Jan 2018 12:33
af Stuffz
hverjir eiga þetta fyrirtæki ..í dag?

Re: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.

Sent: Lau 13. Jan 2018 13:18
af blitz
Stuffz skrifaði:hverjir eiga þetta fyrirtæki ..í dag?


Mynd

Re: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.

Sent: Lau 13. Jan 2018 13:46
af Lexxinn
Skil pirringinn en finnst þetta furðulegt miðað við mína reynslu af Nýherja, læt hana fylgja hérna með. Ég ætla ekki að afsaka Nýherja en þú hefðir átt að fara fram á að skipta tölvunni út fyrir aðra eftir allar þessar ferðir á verkstæðið hjá þeim. Spyr samt, er eðlilegt að borga skoðunargjald á tölvu sem er ennþá í ábyrgð?

Ég keypti svipaða tölvu hjá þeim í apríl 2015. Reyndi að nota hana í 2 vikur en batteríendingin var ca 40% af uppgefnum specs. Kom með tölvuna og sagðist engan veginn vera sáttur við þetta, sagðist skilja allt að 30% minni endingu á batterí við fyrstu notkun en þetta var allt í bíómyndagláp og ekki einu sinni tengdur neti. Mér var fyrst boðið að fá aðra dýrari og borga á milli, ég neitaði því ég ætlaði ekki að eyða meiri pening í tölvu og þetta væri tölvan sem ég ætlaði að kaupa. Fékk endurgreitt eftir ca 10mín samræður við mjög almennilegan starfsmann sem skildi mína hlið.
Sagði honum að ég ætlaði að gefa Lenovo tölvum séns eftir að hafa verið með Macbook í 4 ár á undan, keypti nýlegri Macbook Pro stuttu seinna í staðin :)

Re: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.

Sent: Lau 13. Jan 2018 16:41
af vesley
.

Re: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.

Sent: Lau 13. Jan 2018 16:53
af Tbot
Ábyrgðarþjónusta er ansi oft þannig að það er reynt að sleppa eins ódýrt og hægt er á kostnað kúnnans.
Þess vegna er mjög mikilvægt að geyma öll skjöl.

Síðan er það hitt að ég kaupi ekki kínavörur(Lenovo) á uppsprengdu verði þar sem QC getur verið vafasamt.

Re: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.

Sent: Lau 13. Jan 2018 17:15
af Hjaltiatla

Re: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.

Sent: Lau 13. Jan 2018 17:38
af vesley
.

Re: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.

Sent: Lau 13. Jan 2018 23:08
af afrika
Vill ekki alhæfa eða vera leiðinlegur við tæknimenn á þessum verkstæðum en ég er sífelt oftar að lena í því að þeir vita ekkert hvað þeir eru að gera eða nenna ekki að vinna vinnuna sína.

Fór með tölvu um daginn og sagði að það væri "hugsanlega PSU vandamál" vegna þess að vifturnar voru að blása á fullu og ég skiðti um kæli krem og svipti im viftu og það var sama vesen. Svo fæ ég símtal frá verkstæðinu og þau segja að hún sé tilbúin, ég spyr hvað var gert og hann segir tjaa sko það stóð að það væri PSU vandamál og ég stakk henni í samband og hún startaði sér.

Ég var bara uh já ok... hvað með hávaðan í vifftunum ?? uuu það stóð ekkert um viftur í beiðninni. >-> -_- Ég: Heyrðiru ekkert í viftunum ? Tæknimaður: Nei ég prófaði hana ekkert það lengi skoo.


Sry smá rant ofan í þitt vandamál. Fólk er bara ugh >->

Re: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.

Sent: Sun 14. Jan 2018 03:05
af JohnnyRingo
blitz skrifaði:
Stuffz skrifaði:hverjir eiga þetta fyrirtæki ..í dag?


Mynd


Er þessi mynd eitthvað sem þú fannst á netinu eða einhver "gagnagrunnur" sem þú hefur aðgang að?
Annað en að kaupa ársreikning veit ég ekki hvar maður fær þessar upplýsingar?

Annars er gaman að geta flétt svona upp, Ísland þarf virkilega að taka sig í gegn í svona málum, ársreikningaskrá ætti ekki að kosta peninga...

Re: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.

Sent: Sun 14. Jan 2018 07:23
af blitz
JohnnyRingo skrifaði:
blitz skrifaði:
Stuffz skrifaði:hverjir eiga þetta fyrirtæki ..í dag?


[img]https://i.imgur.com/MSuCNpZ.png[img]


Er þessi mynd eitthvað sem þú fannst á netinu eða einhver "gagnagrunnur" sem þú hefur aðgang að?
Annað en að kaupa ársreikning veit ég ekki hvar maður fær þessar upplýsingar?

Annars er gaman að geta flétt svona upp, Ísland þarf virkilega að taka sig í gegn í svona málum, ársreikningaskrá ætti ekki að kosta peninga...


Nýherji/Origo er skráð á markað og því skylt að birta nokkurt magn af upplýsingum opinberlega, sjá nánar hér: https://www.origo.is/um-origo/fjarfestar/

Re: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.

Sent: Sun 14. Jan 2018 16:13
af JohnnyRingo
blitz skrifaði:Nýherji/Origo er skráð á markað og því skylt að birta nokkurt magn af upplýsingum opinberlega, sjá nánar hér: https://www.origo.is/um-origo/fjarfestar/


Ahh, pældi ekkert í því :megasmile

Re: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.

Sent: Fös 26. Jan 2018 17:51
af vesley
.

Re: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.

Sent: Fös 26. Jan 2018 19:09
af gutti
langt best að tala við ns

Re: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.

Sent: Fös 26. Jan 2018 20:58
af Raskolnikov
Bendi þér á að tala við Neytendastofu og fá álit kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa. Málsmeðferðin er einföld og ókeypis, getur gert þetta í gegnum netið. Ansi mörg mál komið á þeirra borð vegna fartölvukaupa, sjá https://www.neytendastofa.is/um-okkur/k ... fjar--og-/