Síða 1 af 1

USB eða battery poweruð marglit jólasería?

Sent: Mán 04. Des 2017 01:34
af tomasandri
Er að leita að marglitri jólaseríu sem er annaðhvort poweruð af batteríi eða USB :)

Re: USB eða battery poweruð marglit jólasería?

Sent: Mán 04. Des 2017 20:21
af tomasandri
Enginn? :)

Re: USB eða battery poweruð marglit jólasería?

Sent: Mán 04. Des 2017 20:24
af hagur
Í garðheimum er heill rekki af seríum sem ganga fyrir rafhlöðum.

Re: USB eða battery poweruð marglit jólasería?

Sent: Mið 06. Des 2017 08:07
af audiophile
Hefur enginn séð USB seríur til sölu? Væri gaman að geta keyrt af hleðslubanka.