HTC Vive / Oculus Rift

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

HTC Vive / Oculus Rift

Pósturaf ChopTheDoggie » Þri 28. Nóv 2017 21:10

Sælir,

Er að pæla að fá mér VR gleraugu en er í vandræðum með að velja á milli báða :crying

Vantar ykkur skoðun/hjálp við hvað ég ætti að velja, herbergið mitt er ekki rosalega stórt en eitthvað er.
Finst persónulega eftir að horfa á myndböndum inná YT og séð að fjarstýringarnar eru betri / þægilegri á Rift, er eftir að prufa Vive í Tölvutek á morgun.
Svo main difference er að Vive kostar 100þús en Rift kostar það sama án Rift fjarstýringa, s.s 140þús saman :-k

Hvað haldið þið?


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: HTC Vive / Oculus Rift

Pósturaf appel » Þri 28. Nóv 2017 21:21

Rift á að vera ódýrari en það.

Vive er betri í room-scale, t.d. ef þú ert með 5x5metra rými. Þú getur sett upp þannig í Rift, en þarft fleiri camerur sem kosta, og snúrurnar eru hell.

Ég keypti Vive fyrir ári síðan og setti upp í stofunni hjá mér, ég mæli með því, ennþá besta VR upplifunin.

En ef þú ert bara í litlu herbergi þá ættiru bara að kaupa Rift þar sem hann er ódýrari í þannig setup.

Myndgæðin sambærileg. Getur notað Rift í SteamVR líka.


*-*

Skjámynd

Höfundur
ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: HTC Vive / Oculus Rift

Pósturaf ChopTheDoggie » Þri 28. Nóv 2017 21:30

appel skrifaði:Rift á að vera ódýrari en það.

Vive er betri í room-scale, t.d. ef þú ert með 5x5metra rými. Þú getur sett upp þannig í Rift, en þarft fleiri camerur sem kosta, og snúrurnar eru hell.

Ég keypti Vive fyrir ári síðan og setti upp í stofunni hjá mér, ég mæli með því, ennþá besta VR upplifunin.

En ef þú ert bara í litlu herbergi þá ættiru bara að kaupa Rift þar sem hann er ódýrari í þannig setup.

Myndgæðin sambærileg. Getur notað Rift í SteamVR líka.


Það er málið með Rift her á landi, hvar er hægt að kaupa fleiri sensors? Finn hvergi neitt :(


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: HTC Vive / Oculus Rift

Pósturaf Njall_L » Þri 28. Nóv 2017 22:04

Myndi prófa að fara í Tölvutek, þeir voru búnir að setja upp herbergi þar sem hægt var að prófa Vive, Rift og PS4 VR. Mjög kúl að fara þangað og fá samanburð


Löglegt WinRAR leyfi


Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: HTC Vive / Oculus Rift

Pósturaf Sam » Fös 01. Des 2017 21:04

Allt sem ég hef pantað af Oculus síðunni er með verðinu í mínar hendur komið, skoðaðu þessi verð.

Oculus Rift.PNG
Oculus Rift.PNG (662.24 KiB) Skoðað 765 sinnum



Aukasensor til að hafa fyrir aftan, mælt er með 2 fyrir framan og 1 fyrir aftan

Oculus Sensor.PNG
Oculus Sensor.PNG (79.62 KiB) Skoðað 765 sinnum