Steam Scammer -varúð-

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16286
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2002
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Steam Scammer -varúð-

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Nóv 2017 14:41

Ég lenti í einum scammer á Steam, hann ætlaði að reyna að hafa af mér peninga en auðvitað tókst það ekki.
Hérna er allt um hann:

steamname: James
| steam3ID: [U:1:4016301]
| steamID32: STEAM_0:1:2008150
| steamID64: http://steamcommunity.com/profiles/76561197964282029
| customURL: http://steamcommunity.com/id/James4Officiall
| steamrep: http://steamrep.com/profiles/76561197964282029
| Facebook: https://www.facebook.com/ezzzzzmmagidman

Hérna er skjáskot af samtali okkar stuttu eftir að ég samþykkti vinabeiðni á Steam:
Viðhengi
scam.PNG
scam.PNG (450.82 KiB) Skoðað 1302 sinnum



Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Re: Steam Scammer -varúð-

Pósturaf gotit23 » Lau 18. Nóv 2017 15:23

þetta er bara einhver krakkaskítur....
Viðhengi
22154718_939327139574801_7424977686260643957_n.jpg
22154718_939327139574801_7424977686260643957_n.jpg (55.1 KiB) Skoðað 1248 sinnum



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16286
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2002
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam Scammer -varúð-

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Nóv 2017 15:42

Þetta er fake FB profile.



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1243
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 81
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam Scammer -varúð-

Pósturaf Stuffz » Lau 18. Nóv 2017 16:44

þetta eru mjög líklega smáfiskar gerðir út af eitthverjum vafasömum aðilum, þeir tala sjálfsagt við hundrað leikmenn á dag, ekki mikið háþróuð aðferðafræði í hvert skipti :P

hmm kannski fyrrverandi warcraft o.s.f. goldminers sem geta ekki keppt við gold-botta :fly


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam Scammer -varúð-

Pósturaf Viktor » Lau 18. Nóv 2017 18:24

gotit23 skrifaði:þetta er bara einhver krakkaskítur....


Ertu viss? Einn þeirra er með sígó.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16286
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2002
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam Scammer -varúð-

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Nóv 2017 19:10

Alla vega....
Viðhengi
scam.png
scam.png (49.56 KiB) Skoðað 1088 sinnum



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Steam Scammer -varúð-

Pósturaf ZiRiuS » Sun 19. Nóv 2017 02:30

Ég lenti í þessu daglega þangað til ég lokaði bara á inventoryið mitt.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Steam Scammer -varúð-

Pósturaf HalistaX » Sun 19. Nóv 2017 07:39

Hef aldrei lent í svona en er með aðganginn minn private.

Ég þakka guði samt á hverjum degi að ég virkti 2 Factor Authentication á mínum prófíl, er búinn að vera að lenda í að einhver er að reyna að logga sig inná mig, fæ notification í símann alltaf lol..... :/


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...