Síða 3 af 4

Re: Star Trek Discovery

Sent: Mið 04. Okt 2017 00:32
af Stuffz
þetta skrímsli lítur út eins og Extremophile í yfirstærð

Mynd
Mynd
Mynd

Re: Star Trek Discovery

Sent: Mið 04. Okt 2017 04:51
af playman
Hvar er búið að sýna 3 þáttinn?
Ef ég skoða íslenska Netflix þá kemur 3 þáttur 8 Jan...

Re: Star Trek Discovery

Sent: Mið 04. Okt 2017 07:49
af vesi
playman skrifaði:Hvar er búið að sýna 3 þáttinn?
Ef ég skoða íslenska Netflix þá kemur 3 þáttur 8 Jan...


Horfði á 3 þáttin á mánudag á ísl netflix

Re: Star Trek Discovery

Sent: Mið 04. Okt 2017 13:59
af playman
vesi skrifaði:
playman skrifaði:Hvar er búið að sýna 3 þáttinn?
Ef ég skoða íslenska Netflix þá kemur 3 þáttur 8 Jan...


Horfði á 3 þáttin á mánudag á ísl netflix

Hann poppaði upp þegar að ég clearaði cachið.. :catgotmyballs

Re: Star Trek Discovery

Sent: Mið 04. Okt 2017 14:22
af svanur08
3 þátturinn var fínn.

Re: Star Trek Discovery

Sent: Mið 11. Okt 2017 15:16
af svanur08
Hvernig fannst ykkur 4 þátturinn?

Re: Star Trek Discovery

Sent: Mið 11. Okt 2017 16:54
af GuðjónR
Stuffz skrifaði:þetta skrímsli lítur út eins og Extremophile í yfirstærð

Mynd
Mynd
Mynd
Þetta ER Extremophile í yfirstærð. :)


svanur08 skrifaði:Hvernig fannst ykkur 4 þátturinn?
Versti þátturinn til þessa ... því miður. :crying
Þriðji þátturinn var ágætur.

En hvað er annars málið með þessa ljótu búninga?
Ef fólkið er með hálfaukakíló þá virkar það obese..

Re: Star Trek Discovery

Sent: Fim 12. Okt 2017 12:01
af kizi86
finnst þetta orðið dáldið wtf wtf WTF stuff... sveppadrif sem er stýrt er af macroscopic bessadýri... langar að komast í lyfjablönduna sem handritshöfundar voru að nota við gerð þessara þátta..

Re: Star Trek Discovery

Sent: Fim 12. Okt 2017 12:42
af GuðjónR
kizi86 skrifaði:finnst þetta orðið dáldið wtf wtf WTF stuff... sveppadrif sem er stýrt er af macroscopic bessadýri... langar að komast í lyfjablönduna sem handritshöfundar voru að nota við gerð þessara þátta..

hahaha góður!
Reyndar er það besti parturinn...:happy

Re: Star Trek Discovery

Sent: Fim 12. Okt 2017 17:44
af kizi86
GuðjónR skrifaði:
kizi86 skrifaði:finnst þetta orðið dáldið wtf wtf WTF stuff... sveppadrif sem er stýrt er af macroscopic bessadýri... langar að komast í lyfjablönduna sem handritshöfundar voru að nota við gerð þessara þátta..

hahaha góður!
Reyndar er það besti parturinn...:happy

sagði nú aldrei að mér fyndist það slæmt :D allaveganna gott science fiction :) jú mikið drama en t.d Enterprise var BARA drama, eiginlega EKKERT scifi í ST-E.. þe ekkert nýtt..

fyrstu tveir þættirnir ollu mér nokkrum vonbrigðum, þangað til að ég las mér aðeins til um þá og horfði á after-Trek þáttinn á Netflix, og heyrði í liðinu á bakvið þættina útskýra þá, basicly fyrstu tveir þættirnir voru "Prequel" og þriðji þátturinn væri hinn raunverulegi "pilot"
er alveg að fíla hvað er búið að koma fram enn sem komið er, og mun gefa ST-D (skelfileg skammstöfun btw) séns út seríuna :)

Re: Star Trek Discovery

Sent: Fös 13. Okt 2017 01:10
af kiddi
Ég var bjartsýnn, jafnvel spenntur eftir 3. þátt. Eftir fjórða þátt hinsvegar náði ég ekki upp í nefið á mér fyrir hneykslun á einhverjum allra verstu handritsskrifum sem ég hef séð eftir aldamót, og ég eiginlega hef ekki geð í mér að horfa á neitt meira. Þáttur #4 af ST Discovery fannst mér til skammar og ekki boðlegt í heimi Star Trek.

"Who saved us?"

*gubb*

Re: Star Trek Discovery

Sent: Fös 13. Okt 2017 11:18
af JohnnyRingo
Þið eruð ástæðan afhverju enginn vill gera Star Trek, núna þegar einhver þorir að taka þessu challenge þá er allt skotið niður sem vitleysa.
Alltof miklar kröfur og væntingar. Það er erfitt að halda við canon í þáttum sem ná yfir 550+ klukkustundum af efni.

Skemmtilegar hugmyndir er grunnurinn í science fiction þannig ég ætla bara leyfa þessu að malla áður en ég byrja að dæma

Re: Star Trek Discovery

Sent: Fös 13. Okt 2017 12:28
af kiddi
Fannst þér ekkert kjánaleg atburðarrásin & setningin þegar stelpan sagði "Who saved us?" og hvað allt gekk ótrúlega hratt og vel upp hjá aðalsöguhetjunni að finna út úr þessu með skepnuna? Þetta er ekki boðlegt fyrir árið 2017, ég vil betri handrit en þetta - sérstaklega þegar nafn eins og Star Trek er í dæminu :)

Re: Star Trek Discovery

Sent: Fös 13. Okt 2017 13:02
af hfwf
Það má setja út á margt í ST:DISC , en þetta er fyrsta season og fyrsta ST efnið síðan ST:ENT endaði 2005, fyrsta seasonið er oftast learning curve, eins og vel má sjá hér, mér finnst þetta fínt en voða un-star trek-like :) gef þessu alltaf tíma, bara spurning hver dedicated networkið er á bakvið þetta að þetta fái season 2 eða 7 jafnvel.
ST:ENT varð ekki gott fyrr en 3-4 season, SG:U varð ekki gott fyrr en á lokametrunum.

Re: Star Trek Discovery

Sent: Fös 13. Okt 2017 13:55
af B0b4F3tt
Verð nú að viðurkenna að ég er enginn Trekkie(Star Wars er meira my cup of tea) og líklega eina ástæðan fyrir því að maður horfði á þetta í gamla daga var sú að það var ekkert annað SciFi efni á RÚV :). En so far hef ég lúmskt gaman af þessum þáttum. Er að fíla hvað þessir þættir eru frekar svona "dökkir" miðað við hvernig Star Trek hefur verið í gegnum tíðina.

Re: Star Trek Discovery

Sent: Fös 13. Okt 2017 20:51
af elight82
Smá „fan theory“ hérna - SPOILER ALERT.

Miðað við að þetta er prequel þá höfum við smá upplýsingar, í „framtíðinni“ er þessi tækni ekki notuð og ég ætla að spá því að Michael fái það í gegn að þessum tilraunum sé hætt þar sem eina leiðin til að ferðast með þessum hætti sé að færa sér í nyt kvalræði vitsmunaveru.

Re: Star Trek Discovery

Sent: Fös 13. Okt 2017 21:18
af Viggi
Ef þið fýlið ekki nýja star trekkið þá getið þið tjúnað inn á the orville sem er næstum alveg eins og 90's star trek nema með family guy ívafi :)

Re: Star Trek Discovery

Sent: Mán 16. Okt 2017 21:51
af svanur08
Var 5 þátturinn góður? Á eftir að kíkja á hann.

Re: Star Trek Discovery

Sent: Mán 16. Okt 2017 22:26
af Stuffz
JohnnyRingo skrifaði:Þið eruð ástæðan afhverju enginn vill gera Star Trek, núna þegar einhver þorir að taka þessu challenge þá er allt skotið niður sem vitleysa.
Alltof miklar kröfur og væntingar. Það er erfitt að halda við canon í þáttum sem ná yfir 550+ klukkustundum af efni.

Skemmtilegar hugmyndir er grunnurinn í science fiction þannig ég ætla bara leyfa þessu að malla áður en ég byrja að dæma


þetta er nú ekki flókið bara minnka uppfyllingarefnis-drama-velluna og hafa meira clean/organic/hardcore sci-fi stuff á matseðlinum.


GuðjónR það var ekki staðfest held ég að þetta hafi verið bessadýr fyrr en í 4 þætti 9 október, ég náði þessari mynd af tv skjánum 4 okt af blönduðu flashing efni í aftertrek þættinum eftir 3 þáttinn.

ég held að þessi kaptainn eigi mögulega ekki eftir að vera lifandi í season 2.

líka held þeir breyttu handritinu, margt sem segir manni að þetta átti ekki að vera "6 mánuðir" seinna.

svo reynda grunar mig að alternative script hafi verið að þessi vel tengdi kaptainn Lorca á discovery hafi setup þessa michael, með "wrong intel" röngum leyni upplýsingum (hann en ekki átt að vera Sarek sem hún talaði við) sem ollu því að hún overreactaði og reyndi að taka völdin um borð í skipinu, en enginn skilur/vill trúa henni, fróðlegt að sjá hvort meira samhljómandi efni eigi eftir að manifesta sig.. hún þarf þá að fá þennan Saru gaur á sitt band og fletta ofanaf þessu slóttuga captain Lorca og hans alternative plans og af hverju hann myndi vilja koma af stað stríði milli federation og klingónanna, þá þyrfti hann sjálfsagt að vera partur að eitthverjum stærri hring samsærisafla.. allavegana meira krassandi :fly

Re: Star Trek Discovery

Sent: Þri 17. Okt 2017 10:02
af Hauxon
Ég gafst upp eftir 30 mínútur af 1. þætti. Hræðilegt!

Re: Star Trek Discovery

Sent: Þri 17. Okt 2017 10:38
af GuðjónR
svanur08 skrifaði:Var 5 þátturinn góður? Á eftir að kíkja á hann.

Ég píndi mig í gegnum hann í gærkvöldi, hélt að þetta gæti ekki versnað en þetta er eiginlega "game over" fyrir mig. :(

Re: Star Trek Discovery

Sent: Þri 17. Okt 2017 11:22
af Hizzman
Þetta er alveg ok, ekkert fullkomið, enda væri það útilokað. Gamla ST var ekkert fullkomið, oft væmið og kjánalegt. Mér finnst vanta stuttu sögurnar, sem eru í einum þætti. Það á etv eftir það koma þegar stóri ramminn er kominn.

Re: Star Trek Discovery

Sent: Þri 17. Okt 2017 12:08
af vesi
Þið sem eruð ósáttir, vilduð þið nýtt look en sömu sögur..

ég er ekki mikill trek fan, hafði gaman af DS9 ofl. Er allveg að vera kominn með nóg af dramanu í kringum klingon-ana, en að öðru leiti er þetta ekkert verra fyrir mér en fullt af gömlu trek dóti.

Re: Star Trek Discovery

Sent: Þri 17. Okt 2017 12:21
af rapport
GuðjónR skrifaði:
svanur08 skrifaði:Var 5 þátturinn góður? Á eftir að kíkja á hann.

Ég píndi mig í gegnum hann í gærkvöldi, hélt að þetta gæti ekki versnað en þetta er eiginlega "game over" fyrir mig. :(



Hvaða hvaða...

Loksins kom smá federation vinkill þar sem siðferði spilar einhverja rullu en ekki bara skemmtanagildi.

Er enginn farinn að tengja...

NCC 1031 + "Black alert" + Svartir federation "badges" = Section 31 ?

http://memory-alpha.wikia.com/wiki/Section_31


p.s. ekki mitt imagination, þetta er apað eftir fésbókarsíðu um ST-DSC

Re: Star Trek Discovery

Sent: Þri 17. Okt 2017 12:44
af GuðjónR
rapport skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
svanur08 skrifaði:Var 5 þátturinn góður? Á eftir að kíkja á hann.

Ég píndi mig í gegnum hann í gærkvöldi, hélt að þetta gæti ekki versnað en þetta er eiginlega "game over" fyrir mig. :(



Hvaða hvaða...

Loksins kom smá federation vinkill þar sem siðferði spilar einhverja rullu en ekki bara skemmtanagildi.

Er enginn farinn að tengja...

NCC 1031 + "Black alert" + Svartir federation "badges" = Section 31 ?

http://memory-alpha.wikia.com/wiki/Section_31


p.s. ekki mitt imagination, þetta er apað eftir fésbókarsíðu um ST-DSC


Section 31 hefur komið upp í hugann nokkrum sinnum, get ekki neitað því en ekki í tengslum við NCC 1031 .