Genesis-Mining

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1565
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Genesis-Mining

Pósturaf Benzmann » Mið 06. Sep 2017 19:56

sælir vaktarar.


var að lesa um eh bitcoin mine hérna á íslandi sem heitir Genesis-Mining.

er þetta eh scam, eða er þetta actual Bitcoin mine í Reykjanesbæ ?

bara að spá, því mjög mikið um að þetta sé scam á netinu.

Þið sem eruð að minea, vitiði eitthvað um þetta ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


curathir
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fös 06. Jan 2012 22:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Genesis-Mining

Pósturaf curathir » Mið 06. Sep 2017 20:43

Þetta er langt frá því að vera scam. Hérna er myndband frá mínu uppáhalds crypto youtube channel þegar hann kom til landsins til að skoða þetta hjá þeim.

https://www.youtube.com/watch?v=2Jqf_wZKFCc

Þeir eru með 10þúsund skjákort á fullu í "námuni" ;)

Þótt þetta sé ekki scam þá mæli ég frekar með því að kaupa skjákort og gera þetta sjálfur. Fyrir 869$ færðu 30MH/s Ethereum samning í tvö ár. Fyrir þann pening geturðu keypt þér 1080 kort sem nær sama hraða, ef ekki meira. Færð svipaðan hraða og átt kortið, sem þú getur svo selt á endanum.




Fridrikn
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Lau 26. Des 2015 17:00
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Genesis-Mining

Pósturaf Fridrikn » Mið 06. Sep 2017 22:44

curathir skrifaði:Þótt þetta sé ekki scam þá mæli ég frekar með því að kaupa skjákort og gera þetta sjálfur. Fyrir 869$ færðu 30MH/s Ethereum samning í tvö ár. Fyrir þann pening geturðu keypt þér 1080 kort sem nær sama hraða, ef ekki meira. Færð svipaðan hraða og átt kortið, sem þú getur svo selt á endanum.


1070 án þess að vera overclockuð ná 25mh, overclockuð 30-32mh.
380 ná í kringum 18mh,
480 sum ná upp að 26mh en mitt nær bara 22mh, sem að 470 kort eru í kringum.
var að kaupa R9 fury X hérna og það er að pulla 28mh.


Ég hef heyrt af mörgum á mismunandi crypto forumum að fólk sem er kannski búið að vera hjá samningi hjá Genesis mining í ár hættir að fá peninginn sinn, þess vegna halda margir að þetta sé scam.


https://www.cryptocompare.com/mining/ca ... erkWh=0.12

með 30 mhz er ársgróðinn 877.61 dalir, miðað við hvernig hann er í dag, en hann mun alltaf minnka og minnka.


HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598


SvalaVala
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2017 05:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Genesis-Mining

Pósturaf SvalaVala » Fim 09. Nóv 2017 05:44

Ég er alveg ný í þessum málum og finnst ég ekki skilja upp né niður..
Mér skilst að ég eigi að eiga bitcoins og aurora coins, en hvar kemst ég að því hvað það er mikið og hvernig sný ég mér svo að því að selja það jafnvel bara allt
Var að reyna að búa til veski í appinu Blockchain og skil voða lítið í því hehe..
Hvernig kemst ég að þessum coins, sem ég á að eiga og hvernig breyti ég þeim í peninga?

Líður einsog ömmu ef heimabankinn hennar er opinn og hún veit ekkert hvað hún á að gera :)




elight82
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 24. Júl 2009 02:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Genesis-Mining

Pósturaf elight82 » Fim 09. Nóv 2017 15:50

Ég smellti á þennan þráð af því ég hélt hann væri um minningu frá Genesis-tónleikum.




KRASSS
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Þri 07. Nóv 2017 02:15
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Genesis-Mining

Pósturaf KRASSS » Fim 09. Nóv 2017 16:45

Fridrikn skrifaði:
curathir skrifaði:Þótt þetta sé ekki scam þá mæli ég frekar með því að kaupa skjákort og gera þetta sjálfur. Fyrir 869$ færðu 30MH/s Ethereum samning í tvö ár. Fyrir þann pening geturðu keypt þér 1080 kort sem nær sama hraða, ef ekki meira. Færð svipaðan hraða og átt kortið, sem þú getur svo selt á endanum.


1070 án þess að vera overclockuð ná 25mh, overclockuð 30-32mh.
380 ná í kringum 18mh,
480 sum ná upp að 26mh en mitt nær bara 22mh, sem að 470 kort eru í kringum.
var að kaupa R9 fury X hérna og það er að pulla 28mh.


Ég hef heyrt af mörgum á mismunandi crypto forumum að fólk sem er kannski búið að vera hjá samningi hjá Genesis mining í ár hættir að fá peninginn sinn, þess vegna halda margir að þetta sé scam.


https://www.cryptocompare.com/mining/ca ... erkWh=0.12

með 30 mhz er ársgróðinn 877.61 dalir, miðað við hvernig hann er í dag, en hann mun alltaf minnka og minnka.




Thad er rett hja Fridrikn ad thetta er alls ekki scam og aettir frekar ad fjarfesta i ad kaupa skjakort sjalfur i stadinn fyrir ad kaupa Hash,
sem einstaklingur ertu annadhvort ad fara koma ut i Nullinu eda minus, ef thu ert med t.d 10 korta rig farm og villt sma Hash boozt myndi eg reikna hversu mikid hash gaetiru keypt svo thetta myndi vera 'profitable'.
Thessir gpu/Hash stats sem fridrik gefur er rett EN fer algjorlega eftir a hvada coin ertu ad "Minea" og hvada algorithmi er bakvid hana,
og lika snyst allt um ad finna stable config.

Maeli med ad checka a thessu video-i -> https://www.youtube.com/watch?v=4Yok6_pAiTA

Ef thu ert i paelingum ad fara minea maeli eg med ad thu skodar vefsiduna www.Whattomine.com og aettir einnig ad reikna allt ut adur en thu kaupir allt(alls ekki flyta ser).


PS, Thid sem viljid kaupa BTC og haldid se alltof seint, tha er naest besti timinn nuna, besti timinn var i sumar.

10K is the m00n!