Skemmtipakkinn og Endalaust Internet

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1168
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 162
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Skemmtipakkinn og Endalaust Internet

Pósturaf g0tlife » Mán 04. Sep 2017 00:39

Er einhver hérna inni með þennann pakka hjá 365. Ef svo hvernig er netið hjá þeim ?

Ég hef nefnilega alltaf downloadað öllu sem ég horfi á og er svona til í að kannski taka smá break frá því. Hef ekki notað myndlykla í 3 ár en sé að þetta kostar ekki það mikið meira heldur en netið sem ég er með núna og fæ fullt af efni til að horfa á


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Cascade
FanBoy
Póstar: 755
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtipakkinn og Endalaust Internet

Pósturaf Cascade » Mán 04. Sep 2017 09:35

Hef verið með þetta og endalaust download

Var með 500mbit og það virkaði mjög vel.

Er þetta ekki allt orðið meira og minna eins með ljósleiðara?




wicket
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtipakkinn og Endalaust Internet

Pósturaf wicket » Mán 04. Sep 2017 10:02

Eflaust fínasti pakki á meðan hann gildir, styttist í yfirtöku Vodafone á 365 og þá er eitthvað sem segir mér að þessar 365 leiðir muni deyja og áskriftir Vodafone taka við.




elight82
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 24. Júl 2009 02:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtipakkinn og Endalaust Internet

Pósturaf elight82 » Mán 04. Sep 2017 19:21

Hef ekki heyrt jákvæða upplifun hjá neinum með net hjá 365.




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtipakkinn og Endalaust Internet

Pósturaf ColdIce » Mán 04. Sep 2017 19:22

Netið var skelfilegt hjá mér, datt út alveg lágmark einu sinni á dag. Var stanslaust í símanum að tala við þá.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |