Mér líst ekkert á þessa Intel nýju línui af örgjörvum..

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Mér líst ekkert á þessa Intel nýju línui af örgjörvum..

Pósturaf Hnykill » Mán 14. Ágú 2017 18:03

TIM "hitaplatan límd ofan á örgjörvan" er í besta lagi ömurleg. og þeir eru að setja þetta á 6/8 og 12 kjarna i9/i7 örgjörvana sína. ég er að setja upp X99 system núna í næsta mánuði því Intel eru svo búnir að kúka á sig að mig langar ekki að styrkja þá krónu meir. í að fara í þessa átt. ætla halda mig við X99 bara takk fyrir. þar eru plöturnar límdar ofan á.

Eins ömurlegir og Intel voru með sitt flopp á sínum tíma með fyrri örgjörva að það þurfti að delidda þá.. á þá í alvörunni að gera ekkert betur með top end extreme línuna núna ?

Ég ætla bara í alvörunni að láta eins og 299X línan hafi bara aldrei komið út.. nú er það bara thredripper eða X99.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Mér líst ekkert á þessa Intel nýju línui af örgjörvum..

Pósturaf arons4 » Mán 14. Ágú 2017 18:10

Hnykill skrifaði:Eins ömurlegir og Intel voru með sitt flopp á sínum tíma með fyrri örgjörva að það þurfti að delidda þá

Man nú ekki eftir að hafa deliddað minn og hann slær enþá. Sammt svosem alveg margar ástæður til þess að sniðganga intel. Er threadripper ekki bara málið í dag sammt?



Skjámynd

PikNik
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 17:11
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Mér líst ekkert á þessa Intel nýju línui af örgjörvum..

Pósturaf PikNik » Mán 14. Ágú 2017 18:17

Mæli með að horfa á þetta.. ég er allveg sammála.




Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Mér líst ekkert á þessa Intel nýju línui af örgjörvum..

Pósturaf Lunesta » Mán 14. Ágú 2017 18:35

arons4 skrifaði:
Hnykill skrifaði:Eins ömurlegir og Intel voru með sitt flopp á sínum tíma með fyrri örgjörva að það þurfti að delidda þá

Man nú ekki eftir að hafa deliddað minn og hann slær enþá. Sammt svosem alveg margar ástæður til þess að sniðganga intel. Er threadripper ekki bara málið í dag sammt?


margir sem vildu almennilega kælingu fyrir overclock byrjuðu að gera þetta vegna þess að intel byrjuðu að líma hitaplötuna ofan á örgjörvan. Ut af þvi að hitaleiðnin versnaði svo mikið byrjuðu örgjörvar að throttla og erfiðara varð að overclocka þá. Til að komast hja þessu byrjuðu allir að delidda örgjörvana fyrir kælingu (enn gert i dag) til að geta náð meira performance-i. Það er ekkert skritið að þu hafir ekki deliddað þinn örgjörva en það var gert ut um allt til að vinna gegn þessari skerðandi ákvörðun Intels á örgjörvan. :) ef þú vissir þetta allt þá er þetta samt mögulega fræðandi fyrir aðra sem lesa þráðin 8-[