Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Allt utan efnis

Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Tbot » Fim 20. Júl 2017 12:57

Svíar eru byrjaðir að aldursgreina flóttamenn sem segjast vera undir 18 aldri.
Undur og stórmerki koma þá:
Meira en 80% prósent af þeim sem segjast vera yngri en 18 ára lýgur til um aldur.

https://www.rmv.se/aktuellt/det-visar-t ... domningar/

Á sama tíma tíma erum við að stöðva þessar aldurgreiningar vegna, jæja vegna hvers.
Trúlega vegna einstaklinga sem er svo illa við það samfélag sem við höfum byggt upp síðustu áratugina.

Býð spenntur eftir commenti frá rapport!!!
Síðast breytt af Tbot á Fim 20. Júl 2017 13:01, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf GuðjónR » Fim 20. Júl 2017 13:01

Tbot skrifaði:Svíar eru byrjaðir að aldursgreina flóttamenn sem segjast vera undir 18 aldri.
Undur og stórmerki koma þá:
Meira en 80% prósent af þeim sem segjast vera yngri en 18 ára lýgur til um aldur.

https://www.rmv.se/aktuellt/det-visar-t ... domningar/

Á sama tíma tíma erum við að stöðva þessar aldurgreiningar vegna, jæja vegna hvers.
Trúlega vegna einstaklinga sem er svo illa við það samfélag sem við höfum byggt upp síðustu áratugina.


Eru þá 20% að segja satt? Svo hátt hlutfall kemur mér verulega á óvart...



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 894
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf FriðrikH » Fim 20. Júl 2017 13:06

Hafa hælisleitendur ekki akkúrat verið aldursgreindir hérna á Íslandi?

Ég er fylgjandi því að hælisleitendur eða flóttamenn séu aldursgreindir ef þörf þykir, en ég næ samt ekki alveg tengingunni við það hvernig samfélagið okkar muni hrynja ef flóttamönnum tekst að ljúga til um aldur sinn.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Tengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Klemmi » Fim 20. Júl 2017 13:10

Já, ef þú værir að flýja hörmungar í leit að betra lífi, og upplýsingarnar sem þú hefðir væru þær að ef þú teldist sem barn þá myndirðu eiga meiri möguleika á að fá að setjast þarna að, þá myndir þú alveg pottþétt segja satt og rétt frá.

Hér erum við að tala um líf fólks.

Fara ekki örugglega alltaf allir hérna inni í gegnum rauða hliðið með tollskyldan varning þegar þeir koma heim frá útlöndum? Allir Íslendingar segja satt og rétt frá, taka ekki sénsinn á að ljúga til um verðmæti hluta þegar peningar eru í húfi.

Í alvöru strákar, við vælum hér yfir því hvað bankarnir og ráðamenn fari illa með okkur, en hellum svo úr skálum reiði okkar yfir fólki sem lýgur sér til um aldur í von um betra líf.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf GuðjónR » Fim 20. Júl 2017 13:28

Tbot skrifaði:Býð spenntur eftir commenti frá rapport!!!

Klemmi er að leysa hann af. :happy




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Tengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Klemmi » Fim 20. Júl 2017 13:33

GuðjónR skrifaði:Klemmi er að leysa hann af. :happy


Svo ég haldi áfram... hafa líklega flestir reynt að smygla sér inn á skemmtistaði, logið sér til um aldur til þess að "skemmta sér betur" í eitt kvöld.

Ég bara skil ekki svona hræsni, auðvitað eru einhverjir svartir sauðir inn á milli, en megnið af flóttamönnum held ég að sé einfaldlega að reyna að sækja sér betra líf. Eigum við meira tilkall til þess heldur en þeir, því við vorum svo heppin að fæðast inn í velferðarsamfélag?

Allavega get ég ekki sagt að ég hafi gert neitt sérstakt í mínu lífi til að verðskulda eitthvað betri meðferð heldur en hver annar. Því er öfugt farið ef eitthvað er.




Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Tbot » Fim 20. Júl 2017 13:50

FriðrikH skrifaði:Hafa hælisleitendur ekki akkúrat verið aldursgreindir hérna á Íslandi?

Ég er fylgjandi því að hælisleitendur eða flóttamenn séu aldursgreindir ef þörf þykir, en ég næ samt ekki alveg tengingunni við það hvernig samfélagið okkar muni hrynja ef flóttamönnum tekst að ljúga til um aldur sinn.


Það hefur verið aldursgreining í gangi, en það á að stoppa hana og taka orð flóttamansins sem hinn heilaga sannleik.

Ef þú skoðar muninn á milli þess að vera barn eða fullorðinn hjá t.d. Svíum þá eru þetta háar fjárhæðir.




Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Tbot » Fim 20. Júl 2017 13:53

Klemmi skrifaði:Já, ef þú værir að flýja hörmungar í leit að betra lífi, og upplýsingarnar sem þú hefðir væru þær að ef þú teldist sem barn þá myndirðu eiga meiri möguleika á að fá að setjast þarna að, þá myndir þú alveg pottþétt segja satt og rétt frá.

Hér erum við að tala um líf fólks.

Fara ekki örugglega alltaf allir hérna inni í gegnum rauða hliðið með tollskyldan varning þegar þeir koma heim frá útlöndum? Allir Íslendingar segja satt og rétt frá, taka ekki sénsinn á að ljúga til um verðmæti hluta þegar peningar eru í húfi.

Í alvöru strákar, við vælum hér yfir því hvað bankarnir og ráðamenn fari illa með okkur, en hellum svo úr skálum reiði okkar yfir fólki sem lýgur sér til um aldur í von um betra líf.


Þannig að þér finnst sjálfsagt að viðkomandi byrji að svindla á félagslega kerfinu um leið og hann kemur til landsins.

Sem N.B. þú og ættliðir undan þér hafa byggt upp í tugi ára.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Tengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Klemmi » Fim 20. Júl 2017 14:04

Tbot skrifaði:Þannig að þér finnst sjálfsagt að viðkomandi byrji að svindla á félagslega kerfinu um leið og hann kemur til landsins.

Sem N.B. þú og ættliðir undan þér hafa byggt upp í tugi ára.


Mér finnst sjálfsbjargarviðleitni fólks að flýja hörmungar sjálfsögð, ef það er það sem þú ert að spyrja um.

Mér finnst sjálfsagt að við hjálpum fólki í neyð að því marki sem við getum. Við erum hins vegar ekki að gera neitt nálægt því marki, en samt lætur fólk eins og kerfið sé að hrynja undan okkur. Staðreyndin er að okkur vantar fólk, og svo því sé haldið til haga, þá er mikið ódýrara að flytja inn ný fullorðið vinnuafl heldur en að rækta það hér heima.

Við eigum að taka við flóttamönnum og aðstoða þá við að aðlagast íslenskri menningu og atvinnu. Ekki bara henda þeim í hópum í félagslegt húsnæði og vonast til að það bjargi sér sjálft, það er uppskrift að einmitt fólki sem hangir á félagslega kerfinu.

Ég efast um að þessu fólki dreymi um það að flytja til "útlanda" og lepja dauðan úr skel á bótum. Held að því langi nú að vinna fyrir sér og geta skapað sér betra líf en fæst keypt fyrir bæturnar.




Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Tbot » Fim 20. Júl 2017 14:23

Klemmi skrifaði:
Tbot skrifaði:Þannig að þér finnst sjálfsagt að viðkomandi byrji að svindla á félagslega kerfinu um leið og hann kemur til landsins.

Sem N.B. þú og ættliðir undan þér hafa byggt upp í tugi ára.


Mér finnst sjálfsbjargarviðleitni fólks að flýja hörmungar sjálfsögð, ef það er það sem þú ert að spyrja um.

Mér finnst sjálfsagt að við hjálpum fólki í neyð að því marki sem við getum. Við erum hins vegar ekki að gera neitt nálægt því marki, en samt lætur fólk eins og kerfið sé að hrynja undan okkur. Staðreyndin er að okkur vantar fólk, og svo því sé haldið til haga, þá er mikið ódýrara að flytja inn ný fullorðið vinnuafl heldur en að rækta það hér heima.

Við eigum að taka við flóttamönnum og aðstoða þá við að aðlagast íslenskri menningu og atvinnu. Ekki bara henda þeim í hópum í félagslegt húsnæði og vonast til að það bjargi sér sjálft, það er uppskrift að einmitt fólki sem hangir á félagslega kerfinu.

Ég efast um að þessu fólki dreymi um það að flytja til "útlanda" og lepja dauðan úr skel á bótum. Held að því langi nú að vinna fyrir sér og geta skapað sér betra líf en fæst keypt fyrir bæturnar.


Flott ný skilgreining á svindli er sjálfsbjargarviðleitni.

Ef þú hefur ekki tekið eftir því þá er kerfið að hrynja hér á landi.
Þjónusta við aldraða og fatlaða fer stöðugt minnkandi.
Langir biðlistar eftir aðgerðum, ekki 1 til 2 vikur, heldur mánuðir upp í ár.

Það er bara til ákveðinn upphæð í ríkiskassanum til að framkvæma hluti,
Þannig ef það á að breyta einhverju, þá verður að hækka skatta eða skera niður annars staðar.

Svo til að benda á eina einfalda staðreynd, þá er Reykjavíkurborg á hausnum. Vantar ekki mikið upp á að hún fá yfir sig eftirlitsnefnd.


Nú er hægt að nálgast upplýsingar um kostnað og atvinnuþátttöku flóttamanna bæði í Noregi og Danmörku, Og það er ekki skemmtileg lesning.

Að halda að hlutirnir séu/verði einhvað öðru vísi hér er að stinga hausnum í sandinn líkt og strúturinn.
Því sama bullið er í gangi hérna og var í gangi m.a. í Danmörku fyrir c.a. 10 til 15, þ.e. þöggun á umræðu um raunveruleikann og hver hann er/gæti orðið.




Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Tbot » Fim 20. Júl 2017 14:31

Klemmi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Klemmi er að leysa hann af. :happy


Svo ég haldi áfram... hafa líklega flestir reynt að smygla sér inn á skemmtistaði, logið sér til um aldur til þess að "skemmta sér betur" í eitt kvöld.

Ég bara skil ekki svona hræsni, auðvitað eru einhverjir svartir sauðir inn á milli, en megnið af flóttamönnum held ég að sé einfaldlega að reyna að sækja sér betra líf. Eigum við meira tilkall til þess heldur en þeir, því við vorum svo heppin að fæðast inn í velferðarsamfélag?

Allavega get ég ekki sagt að ég hafi gert neitt sérstakt í mínu lífi til að verðskulda eitthvað betri meðferð heldur en hver annar. Því er öfugt farið ef eitthvað er.


Þá kemur ein spurning upp í hugann, hvers vegna eru þeir þá ekki kyrrir heima hjá sér og vinna baki brotnu til að bæta það.

Líkt og foreldrar þínir, einnig afi og amma þín gerðu, svo þú og þín kynslóð geti notið betri velferðar.

og svarið er já því við meira tilkall til þess því við höfuð borgað skatta okkar og skyldur til þess að byggja upp það sem við höfum í dag.

En það er nóg af aðilum sem hata samfélag okkar og eru tilbúnir að eyðileggja það innan frá.



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Hauxon » Fim 20. Júl 2017 14:51

Þetta er ástæðan:

Mynd

Mynd

Mynd


Kannski ekki alveg sama og þegar amma og afi ákváðu að yfirgefa strandirnar fyrir betra líf fyrir sunnan.




Frussi
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Frussi » Fim 20. Júl 2017 14:55

Tbot skrifaði:
Klemmi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Klemmi er að leysa hann af. :happy


Svo ég haldi áfram... hafa líklega flestir reynt að smygla sér inn á skemmtistaði, logið sér til um aldur til þess að "skemmta sér betur" í eitt kvöld.

Ég bara skil ekki svona hræsni, auðvitað eru einhverjir svartir sauðir inn á milli, en megnið af flóttamönnum held ég að sé einfaldlega að reyna að sækja sér betra líf. Eigum við meira tilkall til þess heldur en þeir, því við vorum svo heppin að fæðast inn í velferðarsamfélag?

Allavega get ég ekki sagt að ég hafi gert neitt sérstakt í mínu lífi til að verðskulda eitthvað betri meðferð heldur en hver annar. Því er öfugt farið ef eitthvað er.


Þá kemur ein spurning upp í hugann, hvers vegna eru þeir þá ekki kyrrir heima hjá sér og vinna baki brotnu til að bæta það.

Líkt og foreldrar þínir, einnig afi og amma þín gerðu, svo þú og þín kynslóð geti notið betri velferðar.

og svarið er já því við meira tilkall til þess því við höfuð borgað skatta okkar og skyldur til þess að byggja upp það sem við höfum í dag.

En það er nóg af aðilum sem hata samfélag okkar og eru tilbúnir að eyðileggja það innan frá.



Bíddubíddu, þú veist að flóttafólk er að flýja stríðshrjáð heimalönd? Held að þetta snúist ekki um val, ef það er verið að drepa alla nágranna þína, sprengja allt í drasl og enginn sér enda fyrir því þá er eiginlega bara eitt í stöðunni og það er að flýja.


Ryzen 7 3700x // X470 Aorus Gaming // RTX3070 Aorus Master // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Tengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Klemmi » Fim 20. Júl 2017 14:57

Tbot skrifaði:Að halda að hlutirnir séu/verði einhvað öðru vísi hér er að stinga hausnum í sandinn líkt og strúturinn.
Því sama bullið er í gangi hérna og var í gangi m.a. í Danmörku fyrir c.a. 10 til 15, þ.e. þöggun á umræðu um raunveruleikann og hver hann er/gæti orðið.


Svona til að byrja á staðreyndum, þá hefur aldrei sést til strúts stinga hausnum ofan í sandinn. Það er mýta.

Hér er mín sýn á þessi vandamál hjá nágrönnum okkar súmmeruð upp í einni frétt:
http://www.ruv.is/frett/flottamenn-fa-v ... iagerfjord

Lars skrifaði:Lars segir að í þeim sveitarfélögum sé atvinnuástand meðal flóttafólksins best þar sem aðlögunin hefjist þegar í stað með því að koma fólkinu út í atvinnulífið og taka samhliða til við uppfræðslu þess. Ekki vanti að fólkið sé harðduglegt til vinnu og vinnuframlag þess sé þegið með þökkum.




Frussi
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Frussi » Fim 20. Júl 2017 15:05

Tbot skrifaði:...
Ef þú hefur ekki tekið eftir því þá er kerfið að hrynja hér á landi.
Þjónusta við aldraða og fatlaða fer stöðugt minnkandi.
Langir biðlistar eftir aðgerðum, ekki 1 til 2 vikur, heldur mánuðir upp í ár.

Það er bara til ákveðinn upphæð í ríkiskassanum til að framkvæma hluti,
Þannig ef það á að breyta einhverju, þá verður að hækka skatta eða skera niður annars staðar.
...



Af hverju er alltaf verið að stilla upp flóttamönnum gegn öldruðum, öryrkjum eða fötluðum?
Ég bara skil ekki hvernig þetta tvennt tengist. Já það þarf mögulega að hagræða fjármálum til að taka við hópi fólks en það er enginn að segja að það þurfi að bitna á þessum ákveðna hóp.

Gætir þess vegna keypt ódýrari klósettpappír inn í öll ríkisrekin fyrirtæki, sparað milljónir og velt þeim sparnaði út í flóttamannakerfið...


Ryzen 7 3700x // X470 Aorus Gaming // RTX3070 Aorus Master // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Viktor » Fim 20. Júl 2017 15:06

Guð minn almáttugur, Vaktin er að breytast í Útvarp Sögu #-o


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Frussi
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Frussi » Fim 20. Júl 2017 15:09

Sallarólegur skrifaði:Guð minn almáttugur, Vaktin er að breytast í Útvarp Sögu #-o


Rökræður eru samt alltaf af hinu góða, þarf enginn að rífast, vera með skítkast og svona. Svo lengi sem það er verið að rífa niður rök annarra en ekki persónuna sjálfa eru allar svona umræður bara góður hlutur fyrir samfélagið. Við erum jú öll með ólíkar skoðanir


Ryzen 7 3700x // X470 Aorus Gaming // RTX3070 Aorus Master // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf chaplin » Fim 20. Júl 2017 15:38

Vona að Klemmi hætti aldrei á vaktinni.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Tbot » Fim 20. Júl 2017 16:03

Hauxon skrifaði:Þetta er ástæðan:

Mynd

Mynd

Mynd


Kannski ekki alveg sama og þegar amma og afi ákváðu að yfirgefa strandirnar fyrir betra líf fyrir sunnan.


Þú verður að gera aðeins betur en þetta

get fundið fullt af myndum úr seinni heimstyrjöld með margfalt meiri eyðileggingu.
En fólk fór í uppbyggingu borgana eftir stríðið.




Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Tbot » Fim 20. Júl 2017 16:13

Frussi skrifaði:
Tbot skrifaði:
Klemmi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Klemmi er að leysa hann af. :happy


Svo ég haldi áfram... hafa líklega flestir reynt að smygla sér inn á skemmtistaði, logið sér til um aldur til þess að "skemmta sér betur" í eitt kvöld.

Ég bara skil ekki svona hræsni, auðvitað eru einhverjir svartir sauðir inn á milli, en megnið af flóttamönnum held ég að sé einfaldlega að reyna að sækja sér betra líf. Eigum við meira tilkall til þess heldur en þeir, því við vorum svo heppin að fæðast inn í velferðarsamfélag?

Allavega get ég ekki sagt að ég hafi gert neitt sérstakt í mínu lífi til að verðskulda eitthvað betri meðferð heldur en hver annar. Því er öfugt farið ef eitthvað er.


Þá kemur ein spurning upp í hugann, hvers vegna eru þeir þá ekki kyrrir heima hjá sér og vinna baki brotnu til að bæta það.

Líkt og foreldrar þínir, einnig afi og amma þín gerðu, svo þú og þín kynslóð geti notið betri velferðar.

og svarið er já því við meira tilkall til þess því við höfuð borgað skatta okkar og skyldur til þess að byggja upp það sem við höfum í dag.

En það er nóg af aðilum sem hata samfélag okkar og eru tilbúnir að eyðileggja það innan frá.



Bíddubíddu, þú veist að flóttafólk er að flýja stríðshrjáð heimalönd? Held að þetta snúist ekki um val, ef það er verið að drepa alla nágranna þína, sprengja allt í drasl og enginn sér enda fyrir því þá er eiginlega bara eitt í stöðunni og það er að flýja.


Það eru lönd við hliðina á hinum stríðshráðu löndunum sem taka við flóttamönnum. Hver er ástæða þess að viðkomandi einstaklingar hoppa land úr landi og enda síðan oftar en ekki í skandinaðískum löndunum...
Það gæti ekki verið vegna velferðarkerfisins og PENINGA

Hvers vegna eru þá stór meiri hluti "svokölluðu" flóttamenn karlmenn, á besta aldri, en ekki heilar fjölskyldur.

Gæti verið að það sé verið að misnota ákvæði um fjölskyldusameiningu.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf worghal » Fim 20. Júl 2017 16:15

Tbot skrifaði:
Hauxon skrifaði:Þetta er ástæðan:

*myndir*


Kannski ekki alveg sama og þegar amma og afi ákváðu að yfirgefa strandirnar fyrir betra líf fyrir sunnan.


Þú verður að gera aðeins betur en þetta

get fundið fullt af myndum úr seinni heimstyrjöld með margfalt meiri eyðileggingu.
En fólk fór í uppbyggingu borgana eftir stríðið.

lykil orðið hjá þér hérna er EFTIR stríðið og stríðið í sýrlandi er ekkert búið, en alveg heill HELLINGUR af fólki flúði lönd sín í seinni heimstirjöldinni. Jafnvel eftir stríðið þá var sparkað miljónum af þýskum borgurum úr austur evrópu og margir fóru til ameríku og ástralíu.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf GuðjónR » Fim 20. Júl 2017 16:18

Hauxon skrifaði:Þetta er ástæðan:

Mynd

Mynd

Mynd


Kannski ekki alveg sama og þegar amma og afi ákváðu að yfirgefa strandirnar fyrir betra líf fyrir sunnan.

Þetta eru framíðarmyndir af evrópu eftir nokkra áratugi ef það verður ekki tekið á flóttamannavandanum.



Skjámynd

MeanGreen
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf MeanGreen » Fim 20. Júl 2017 16:20

Klemmi skrifaði:því við vorum svo heppin að fæðast inn í velferðarsamfélag?

Heppin? Halló, Guð stjórnar þessu öllu! Nei, djók. Er þreyttur á að heyra þetta. Eins og hjá flestum þá var það engin heppni að ég fæddist. Lærði þetta í grunnskóla, kynæxlun heitir það.




Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Tbot » Fim 20. Júl 2017 16:22

Frussi skrifaði:
Tbot skrifaði:...
Ef þú hefur ekki tekið eftir því þá er kerfið að hrynja hér á landi.
Þjónusta við aldraða og fatlaða fer stöðugt minnkandi.
Langir biðlistar eftir aðgerðum, ekki 1 til 2 vikur, heldur mánuðir upp í ár.

Það er bara til ákveðinn upphæð í ríkiskassanum til að framkvæma hluti,
Þannig ef það á að breyta einhverju, þá verður að hækka skatta eða skera niður annars staðar.
...



Af hverju er alltaf verið að stilla upp flóttamönnum gegn öldruðum, öryrkjum eða fötluðum?
Ég bara skil ekki hvernig þetta tvennt tengist. Já það þarf mögulega að hagræða fjármálum til að taka við hópi fólks en það er enginn að segja að það þurfi að bitna á þessum ákveðna hóp.

Gætir þess vegna keypt ódýrari klósettpappír inn í öll ríkisrekin fyrirtæki, sparað milljónir og velt þeim sparnaði út í flóttamannakerfið...



Það er auðvelt að leika sér með setningar með því að taka bara hluta ummæla.

Ég er að svara þeirri fullyrðingu að kerfið sé ekki að hrynja, sem það er að gera og bendi á nokkur dæmi þess.

Þá er þetta einföld spurning:
Hvar ætlar þú að fá peninga?
Annað hvort með því að hækka skatta eða spara einhver staðar.
Á næstum öllum stöðum hefur verið sparað svo mikið að það er komið út í rugl.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf worghal » Fim 20. Júl 2017 16:23

MeanGreen skrifaði:
Klemmi skrifaði:því við vorum svo heppin að fæðast inn í velferðarsamfélag?

Heppin? Halló, Guð stjórnar þessu öllu! Nei, djók. Er þreyttur á að heyra þetta. Eins og hjá flestum þá var það engin heppni að ég fæddist. Lærði þetta í grunnskóla, kynæxlun heitir það.

Er það ekki samt pínu eins og að vinna genatíska lottóið? Að fæðast sem hvítur karlmaður á íslandi.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow