Síða 1 af 1

Að kaupa fartölvu að utan?

Sent: Fös 19. Maí 2017 15:24
af Tonikallinn
Er að íhuga að kaupa fartölvu að utan. Hef hugsað útí hvort það þurfi voltage converter og líka útí að setja íslenska límmiða á lyklaborðið.
Er eitthvað annað sem maður þarf að íhuga þegar að maður kaupir fartölvu að utan?

Og ætti að bæta við að þetta er af síðunni: https://www.bhphotovideo.com/ sem bíður uppá ''2 year drop and spill'' protection plan, sem mér finnst rosalega sniðugt.

Re: Að kaupa fartölvu að utan?

Sent: Fös 19. Maí 2017 15:29
af I-JohnMatrix-I
Tonikallinn skrifaði:Er að íhuga að kaupa fartölvu að utan. Hef hugsað útí hvort það þurfi voltage converter og líka útí að setja íslenska límmiða á lyklaborðið.
Er eitthvað annað sem maður þarf að íhuga þegar að maður kaupir fartölvu að utan?

Og ætti að bæta við að þetta er af síðunni: https://www.bhphotovideo.com/ sem bíður uppá ''2 year drop and spill'' protection plan, sem mér finnst rosalega sniðugt.


Ætti ekki að vera neitt vesen, flestar ef ekki allar fartölvur koma með 100-240V AC power supplyi nú til dags. Annars ætti það að vera gefið upp í "spec sheet" tölvunnar. Með íslensku stafina veit ég ekkert, geri ráð fyrir að flesta tölvuverslanir séu með svona límmíða. :happy

Re: Að kaupa fartölvu að utan?

Sent: Fös 19. Maí 2017 15:33
af Tonikallinn
I-JohnMatrix-I skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:Er að íhuga að kaupa fartölvu að utan. Hef hugsað útí hvort það þurfi voltage converter og líka útí að setja íslenska límmiða á lyklaborðið.
Er eitthvað annað sem maður þarf að íhuga þegar að maður kaupir fartölvu að utan?

Og ætti að bæta við að þetta er af síðunni: https://www.bhphotovideo.com/ sem bíður uppá ''2 year drop and spill'' protection plan, sem mér finnst rosalega sniðugt.


Ætti ekki að vera neitt vesen, flestar ef ekki allar fartölvur koma með 100-240V AC power supplyi nú til dags. Annars ætti það að vera gefið upp í "spec sheet" tölvunnar. Með íslensku stafina veit ég ekkert, geri ráð fyrir að flesta tölvuverslanir séu með svona límmíða. :happy

Var einmitt búinn að spyrja þá úti þetta. Þeir sögðu að ég gæti bara hent á US-EU adapter og það ætti að virka. Var bara að hugsa útí hvort það væri eitthvað annað sem ég ætti að hafa áhyggjur af en þessi 2 atriði. Annars mun ég ábyggilega henda mér í kaup við þá :)

Re: Að kaupa fartölvu að utan?

Sent: Fös 19. Maí 2017 15:43
af Hjaltiatla
Ef þú ert með UK lyklaborð mun þetta merkja alla takka rétt fyrir íslenskt layout (límmiðar). Virkar ekki á US layout

Síðan er til ISO QWERTY sem er hugsað fyrir okkur á Íslandi: https://deskthority.net/wiki/Region-specific_layouts

Re: Að kaupa fartölvu að utan?

Sent: Fös 19. Maí 2017 15:46
af Tonikallinn
Hjaltiatla skrifaði:Ef þú ert með UK lyklaborð mun þetta merkja alla takka rétt fyrir íslenskt layout (límmiðar). Virkar ekki á US layout

Síðan er til ISO QWERTY sem er hugsað fyrir okkur á Íslandi: https://deskthority.net/wiki/Region-specific_layouts

Þannig að það eru ekki til stickers fyrir US lyklaborð sem breytist í Íslensk?

Re: Að kaupa fartölvu að utan?

Sent: Fös 19. Maí 2017 15:48
af Hjaltiatla
Tonikallinn skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ef þú ert með UK lyklaborð mun þetta merkja alla takka rétt fyrir íslenskt layout (límmiðar). Virkar ekki á US layout

Síðan er til ISO QWERTY sem er hugsað fyrir okkur á Íslandi: https://deskthority.net/wiki/Region-specific_layouts

Þannig að það eru ekki til stickers fyrir US lyklaborð sem breytist í Íslensk?


Nope layoutið er ekki í takt við það sem þú þekkir hérlendis (yrði röng möppun á einhverjum tökkum ef þú myndir líma ofaná US takkana).

Re: Að kaupa fartölvu að utan?

Sent: Fös 19. Maí 2017 15:53
af Hjaltiatla
BTW hérna er smá um 110 v,220 V og 240 búnað af vísindavefnum: https://www.visindavefur.is/svar.php?id=66560

Eflaust rétt hjá I-JohnMatrix-I um spennubreytana sem fylgja fartölvum.

Re: Að kaupa fartölvu að utan?

Sent: Fös 19. Maí 2017 15:54
af Tonikallinn
Hjaltiatla skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ef þú ert með UK lyklaborð mun þetta merkja alla takka rétt fyrir íslenskt layout (límmiðar). Virkar ekki á US layout

Síðan er til ISO QWERTY sem er hugsað fyrir okkur á Íslandi: https://deskthority.net/wiki/Region-specific_layouts

Þannig að það eru ekki til stickers fyrir US lyklaborð sem breytist í Íslensk?


Nope layoutið er ekki í takt við það sem þú þekkir hérlendis (yrði röng möppun á einhverjum tökkum ef þú myndir líma ofaná US takkana).

hmmm..... það er dálítill bummer... en það er ekki eins og það vanti takkana, bara þeir eru á örðuvísi stöðum? . Hlýtur að vera redda þessu einhvern veginn

Re: Að kaupa fartölvu að utan?

Sent: Fös 19. Maí 2017 15:58
af Hjaltiatla
Getur eflaust séð munin á staðsetningu ef þú googlar ANSI QWERTY vs ISO QWERTY

Re: Að kaupa fartölvu að utan?

Sent: Fös 19. Maí 2017 16:07
af Tonikallinn
Vita menn þá um síður í UK sem senda til Íslands sem eru með gott úrval á fartölvum?

Re: Að kaupa fartölvu að utan?

Sent: Fös 19. Maí 2017 16:08
af Hjaltiatla
Amazon.co.uk

edit: á mörgum myndum á amazon.co.uk er sýnt mynd af fartölvum með US layout, ef ég væri að versla þá myndi ég allavegana senda póst á seljanda áður og spurja um keyboard layout ef það er ekki tekið fram.

Re: Að kaupa fartölvu að utan?

Sent: Fös 19. Maí 2017 18:59
af blitz
Mæli með að skoða að taka vél í gegnum Amazon.de

Tók hörku Lenovo vél þaðan vel undir verði Nýherja, þrátt fyrir "innanbúðarafslátt".

Re: Að kaupa fartölvu að utan?

Sent: Fös 19. Maí 2017 19:13
af Tonikallinn
En svona ein fljót spurning. Samkvæmt því sem ég hef lesið er okkar layout með einum fleiri takka. Veit einhver hvaða takki það er sem vantar á þá US layoutið?

Re: Að kaupa fartölvu að utan?

Sent: Fös 19. Maí 2017 19:25
af Hjaltiatla
blitz skrifaði:Mæli með að skoða að taka vél í gegnum Amazon.de

Tók hörku Lenovo vél þaðan vel undir verði Nýherja, þrátt fyrir "innanbúðarafslátt".



Var lyklaborðið QWERTZ layout ?: https://en.wikipedia.org/wiki/QWERTZ

Re: Að kaupa fartölvu að utan?

Sent: Fös 19. Maí 2017 19:26
af blitz
Hjaltiatla skrifaði:
blitz skrifaði:Mæli með að skoða að taka vél í gegnum Amazon.de

Tók hörku Lenovo vél þaðan vel undir verði Nýherja, þrátt fyrir "innanbúðarafslátt".



Var lyklaborðið QWERTZ layout ?: https://en.wikipedia.org/wiki/QWERTZ


Minnir það - það skiptir notandann (í þessu tilviki) engu máli.

Re: Að kaupa fartölvu að utan?

Sent: Fös 19. Maí 2017 19:32
af Hjaltiatla
blitz skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
blitz skrifaði:Mæli með að skoða að taka vél í gegnum Amazon.de

Tók hörku Lenovo vél þaðan vel undir verði Nýherja, þrátt fyrir "innanbúðarafslátt".



Var lyklaborðið QWERTZ layout ?: https://en.wikipedia.org/wiki/QWERTZ


Minnir það - það skiptir notandann (í þessu tilviki) engu máli.


Ok , hef sjálfur ekki pælt hvort það er hægt að nota QWERTZ layout og setja setja límmiða til að fá íslensku stafina (og layout sem við þekkjum) rétt.