Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?

Allt utan efnis

Höfundur
Cozmic
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?

Pósturaf Cozmic » Fim 23. Feb 2017 17:07

Ég er 50/50 með það hvort ég verði fyrir utan Ormsson 10 að morgni eftir viku til að kaupa Switch. Eina sem ég hef áhyggjur af er að það verði lítið af leikjum eins og með Wii U, sem ég keypti þegar hún kom út og hef séð eftir því síðan.
En mér finnst ég þurfa að kaupa hana útaf bæði Zelda & Mario Odyssey sem kemur út síðar á árinu. Hvert er ykkar álit ?




Tesli
spjallið.is
Póstar: 469
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?

Pósturaf Tesli » Fim 23. Feb 2017 23:08

Ég er 32ára og hef tilfinningu fyrir því að þessi tölva sé gerð fyrir aðra kynslóð en mína. Ég á mitt sjónvarp, minn sófa og mína aðstöðu fyrir að spila tölvuleiki á "premium" hátt. Ég er ekki að fara að spila tölvuleiki á ferðalögum eða í skólanum. En auðvitað draga exclusive leikir mig inn en hugsanlega ekki nógu mikið til þess að ég kaupi hana.




skrattinn
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 30. Maí 2009 01:07
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?

Pósturaf skrattinn » Fös 24. Feb 2017 08:46

Ég er 38 ára og er að kaupa Switch að því að ég nenni ekki að kaupa PS4 eða Xbox One. Finnst það comfy tilhugsun að geta farið frá PC tölvunni minn í sófann eða rúmið að spila leiki.




Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?

Pósturaf Tonikallinn » Fös 24. Feb 2017 22:51

Og auðvitað ÞARF maður ekkert að nýta hand-held featurið. Getur bara haft hana í dockinum og spilað með fjarstýringu og með myndina á sjónvarpinu.....




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?

Pósturaf akarnid » Fös 24. Feb 2017 23:04

Jöbb

Er með preorder í gangi frá game.co.uk. Switch + Zelda + Pro controller

Er samt langmest spenntur fyrir handheld möguleikanum á henni, það mun henta mér og heimilinu langbest. Sé alveg fyrir mér massívt gott chill í sófanum með Zelda . Og annars staðar í húsinu.



Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?

Pósturaf Silly » Fim 02. Mar 2017 14:35

Cozmic skrifaði:Ég er 50/50 með það hvort ég verði fyrir utan Ormsson 10 að morgni eftir viku til að kaupa Switch. Eina sem ég hef áhyggjur af er að það verði lítið af leikjum eins og með Wii U, sem ég keypti þegar hún kom út og hef séð eftir því síðan.
En mér finnst ég þurfa að kaupa hana útaf bæði Zelda & Mario Odyssey sem kemur út síðar á árinu. Hvert er ykkar álit ?


Getur verslað Zelda á Wii U, annað með Mario auðvitað.

Ég er í svipuðum pakka, finnst ég hafa brennt mið talsvert á Wii U. Verslaði hana eimmit útaf nýja Zelda og síðan kom óttalega lítið út sem var að heilla mig.



Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?

Pósturaf krissdadi » Fim 02. Mar 2017 18:05

Verður hún til í Ormsson á útgáfudegi? 3/3 '17




fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?

Pósturaf fhrafnsson » Fös 03. Mar 2017 12:03

Er hægt að leigja leikjatölvur ennþá á Íslandi? Væri til í Switch + Zelda eina helgi eða svo en á erfitt með að réttlæta kaup fyrir einn leik :)



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?

Pósturaf Dagur » Fös 03. Mar 2017 15:43

Ég fór í Ormsson í morgun og gaurinn fyrir framan mig í röðinni var sá síðasti til að fá eintak. Sem betur fer voru til örfá eintök á amazon.co.uk (á örlítið lægra verði)



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Tengdur

Re: Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?

Pósturaf stefhauk » Lau 04. Mar 2017 14:28

Lítill áhugi fyrir þessarri vél hérna meginn þegar maður á Ps4 og sæmilega PC tölvu.



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?

Pósturaf kiddi » Lau 04. Mar 2017 16:54

stefhauk skrifaði:Lítill áhugi fyrir þessarri vél hérna meginn þegar maður á Ps4 og sæmilega PC tölvu.


Enda hefur Nintendo vélbúnaðurinn aldrei verið aðal gulrótin heldur leikirnir, þessir fáu titlar sem Nintendo gefa út sjálfir eru jafnan þeir bestu í sínum flokkum. Auðvitað myndi ekkert gleðja mig meira en að geta spilað Zelda + Super Mario línuna á PC, en þangað til sá dagur kemur mun ég glaður borga fyrir Nintendo vélbúnaðinn til að nálgast þessi meistaraverk :)

Annars tek ég undir með hinum að Wii U var upphaflega keypt einmitt fyrir þennan Zelda leik sem var loksins að koma út, sem betur fer þá mun hann virka líka á Wii U án þess að þurfa að fórna miklu í gæðum svo Wii U verður að duga í bili.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?

Pósturaf Dagur » Fös 10. Mar 2017 19:31

Hefur einhverjum hérna tekist að kaupa leik eða credit með íslensku kreditkorti?

þ.e.a.s. kaupa af bandarísku eShop, Zelda er töluvert ódýrari þar