Hvar fær maður svona glóðarperur?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Hvar fær maður svona glóðarperur?

Pósturaf appel » Fim 19. Jan 2017 20:56

Ég sé hvergi þessar glóðarperur sem gefa rosalega mjúka birtu. Veit ekki hvað þær kallast, en hef séð þær víða.

Er þetta bara til í einhverjum spés búðum?

Mynd

Eftir smá gúggl þá kallast þetta held ég "filament bulbs"


*-*


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona glóðarperur?

Pósturaf vesley » Fim 19. Jan 2017 20:58

Bauhaus eru komnir með frá Osram LED perur sem eru í mjög svipuðu útliti og gömlu glóðarperurnar, mjög hlý/gul birta.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona glóðarperur?

Pósturaf hagur » Fim 19. Jan 2017 21:00

Þetta er stundum kallað skrautperur hérna. Sá svona í Byko og Bauhaus fyrir ekki svo löngu.

Ef maður gúglar skrautperur fær maður allskonar:

http://www.olafsson.is/DANLAMP/Skrautperur/

http://www.lysingoghonnun.is/vorur/spen ... rautperur/



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2389
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 124
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona glóðarperur?

Pósturaf Black » Fim 19. Jan 2017 21:27

ikea :D


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona glóðarperur?

Pósturaf Dúlli » Fim 19. Jan 2017 21:28

Þetta heitir á íslandi skrautperur.

Ekki kaupa af hverjum sem er, margir eru að selja ódýrar perur á uppsprengdu verði sem eru ekki góðar í gæðum. Fínar ef þær fara á rofa en ef þetta eru cheap kína perur og þú ætlar að vera með dimmir á þá dimmer til að vera með stæla.

Búin að sjá þetta gerast hjá mjög mörgum og dimmerar frá ýmsum framleiðendum.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4954
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona glóðarperur?

Pósturaf jonsig » Fim 19. Jan 2017 21:29

Carbon filament perur... er það sem þú ert að pæla í.

Þetta kallast hlýr litur.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4954
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona glóðarperur?

Pósturaf jonsig » Fim 19. Jan 2017 21:30

Dúlli skrifaði:Þetta heitir á íslandi skrautperur.

Ekki kaupa af hverjum sem er, margir eru að selja ódýrar perur á uppsprengdu verði sem eru ekki góðar í gæðum. Fínar ef þær fara á rofa en ef þetta eru cheap kína perur og þú ætlar að vera með dimmir á þá dimmer til að vera með stæla.

Búin að sjá þetta gerast hjá mjög mörgum og dimmerar frá ýmsum framleiðendum.


Dimmer er orðið ansi vítt hugtak.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona glóðarperur?

Pósturaf Dúlli » Fim 19. Jan 2017 21:33

jonsig skrifaði:
Dúlli skrifaði:Þetta heitir á íslandi skrautperur.

Ekki kaupa af hverjum sem er, margir eru að selja ódýrar perur á uppsprengdu verði sem eru ekki góðar í gæðum. Fínar ef þær fara á rofa en ef þetta eru cheap kína perur og þú ætlar að vera með dimmir á þá dimmer til að vera með stæla.

Búin að sjá þetta gerast hjá mjög mörgum og dimmerar frá ýmsum framleiðendum.


Dimmer er orðið ansi vítt hugtak.


Þá til að einfalda það, dósadimmerar :happy

Annars hef ég séð þessar perur virka misvel en þær sem virka eru mjög fallegar.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona glóðarperur?

Pósturaf appel » Fim 19. Jan 2017 21:52

Takk takk, held ég sé kominn með nægar upplýsingar til að finna þetta núna.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7058
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1002
Staða: Tengdur

Re: Hvar fær maður svona glóðarperur?

Pósturaf rapport » Fim 19. Jan 2017 21:56

Ég er með gamla tcino dimmera og virðast fínt með svona - https://www.ikea.is/products/92041

Nema þegar ég slekk svo ljósið, þá blikkar peran út í eitt... mjög freaky.

Þurfti að fara í Bauhaus og kaupa gamaldags glóðaþráðaperu




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona glóðarperur?

Pósturaf Dúlli » Fim 19. Jan 2017 21:58

rapport skrifaði:Ég er með gamla tcino dimmera og virðast fínt með svona - https://www.ikea.is/products/92041

Nema þegar ég slekk svo ljósið, þá blikkar peran út í eitt... mjög freaky.

Þurfti að fara í Bauhaus og kaupa gamaldags glóðaþráðaperu


Þar sem þetta er led, ekki glópera.

ljósið fer að blikka því þú ert með vitlausan dimmar að öllum líkindum.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona glóðarperur?

Pósturaf arons4 » Fim 19. Jan 2017 22:02

Hef séð þetta kallað edison perur



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4954
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona glóðarperur?

Pósturaf jonsig » Fim 19. Jan 2017 22:41

Þetta eru edison style ,, perur. En þessar á ebay er bara sami pakki og þessar sem maður kaupir í bónus(ónýtar eftir 1000klst). Ef op er að leita af peru eins og þeirri sem er búin að loga í 113ár á slökkviliðsstöðinni þá er hægt að fá þannig á 5000þús stk.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4954
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona glóðarperur?

Pósturaf jonsig » Fim 19. Jan 2017 22:43

jonsig skrifaði:Þetta eru edison style ,, perur. En þessar á ebay er bara sami pakki og þessar sem maður kaupir í bónus(ónýtar eftir 1000klst). Ef op er að leita af peru eins og þeirri sem er búin að loga í 113ár á slökkviliðsstöðinni þá er hægt að fá þannig á 5000þús stk.


http://www.kyp-go.com/info.htm



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 176
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona glóðarperur?

Pósturaf russi » Fös 20. Jan 2017 00:14

Þessar perur eru oftast kallaðar Edison perur, skrautperur er reyndar ekkert slæmt heiti heldur, hef aldrei heyrt það fyrr en nú.

Þær sem eru í Ikea er led-perur og því ekki Edison. Ég er með tvær edison perur sem ég fékk í Glóey í Ármúla, það er staðurinn fyrir perur, ljós og nýmóðins snúrur með nylon klæðningu.




kelirina
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 12:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona glóðarperur?

Pósturaf kelirina » Fös 20. Jan 2017 09:20

Mæli með lýsing og hönnun. Fékk tvær perur hjá þeim fyrir rúmlega ári síðan. Báðar eru á dimmer og virka 100%.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona glóðarperur?

Pósturaf lukkuláki » Fös 20. Jan 2017 09:23

Incandescent bulb
https://www.aliexpress.com/cheap/cheap- ... scent.html

Hef séð eitthvað af þessum perum í BYKO en hef ekki farið þangað á þessu ári keypti 2 svona perur í BYKO í fyrra og er með þær á dimmer það er töff.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.