Endist og endist

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7103
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Endist og endist

Pósturaf rapport » Þri 03. Jan 2017 01:04

Það er ótrúlegt hvað þessi verslun endist og endist í tölvugeiranum...

http://thor.is/index.php?route=product/ ... tolvudeild




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Endist og endist

Pósturaf rbe » Þri 03. Jan 2017 01:33

ef ég man rétt keypti ég Commodore VIC-20 þarna ? samt ekki alveg viss svoldið langt síðan. voru þeir ekki með umboðið.
https://en.wikipedia.org/wiki/Commodore_VIC-20



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1257
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 141
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Endist og endist

Pósturaf Minuz1 » Þri 03. Jan 2017 02:51

rbe skrifaði:ef ég man rétt keypti ég Commodore VIC-20 þarna ? samt ekki alveg viss svoldið langt síðan. voru þeir ekki með umboðið.
https://en.wikipedia.org/wiki/Commodore_VIC-20

Jú, þeir voru með Commandore umboðið. Alveg þangað til að Commandore dóu.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það