Síða 1 af 1

OW fps

Sent: Þri 08. Nóv 2016 19:23
af Tonikallinn
Í dag byrjaði OverWatch að droppa í frames fyrir mig...... downloadaði nýjustu driverum. Leikurinn hefur yfirleitt runnað í 140+ fps en droppar nú í 80-30 fps...... Hefur einhver hér lent í þessu eða veit einhvar lausn?

Re: OW fps

Sent: Þri 08. Nóv 2016 20:09
af Andriante
Varstu að spila á PTR eða á Live servers?

Re: OW fps

Sent: Þri 08. Nóv 2016 20:15
af Tonikallinn
Andriante skrifaði:Varstu að spila á PTR eða á Live servers?

Euro
'i augnablikinu virðist þetta vera lagað

Re: OW fps

Sent: Þri 08. Nóv 2016 20:35
af Tonikallinn
Tölvan sjálf virðist hafa hægst.....

Re: OW fps

Sent: Þri 08. Nóv 2016 21:15
af Tonikallinn
CS:GO virðist runna í 60fps.... only god can help me now

Re: OW fps

Sent: Þri 08. Nóv 2016 21:25
af SolidFeather
Kveiktirðu ekki bara á v-sync?

Re: OW fps

Sent: Þri 08. Nóv 2016 21:29
af Tonikallinn
SolidFeather skrifaði:Kveiktirðu ekki bara á v-sync?

Ég notaði eitthvað app til að kveikja á vsync og limita fps bara fyrir skyrim. Það hét Nvidia inspector

Re: OW fps

Sent: Þri 08. Nóv 2016 21:30
af Tonikallinn
SolidFeather skrifaði:Kveiktirðu ekki bara á v-sync?

Ég er sko með 144hz skjá. Fps yfir 60 í skyrim virðist fucka up physics

Re: OW fps

Sent: Þri 08. Nóv 2016 21:32
af Tonikallinn
SolidFeather skrifaði:Kveiktirðu ekki bara á v-sync?

Á ég að prufa að breyta default setting fyrir v-sync í nvidia control panel bara í off?