Síða 1 af 1

Könnun vikunnar nr 14. Vinnsluminni

Sent: Mið 19. Okt 2016 07:31
af Urri
hér er könnun nr 13 viewtopic.php?f=9&t=70923

Re: Könnun vikunnar nr 14. Vinnsluminni

Sent: Mið 19. Okt 2016 15:23
af GuðjónR
Flækir málið ef þú ert með margar tölvur með mismiklu vinnsluminni, hefðir kannski átt að bjóða upp á fleiri ein enn valmöguleika.
Ég ætla að merkja við þá tölvu sem ég nota mest, en hún er einmitt með minnst af vinnsluminni.

Re: Könnun vikunnar nr 14. Vinnsluminni

Sent: Mið 19. Okt 2016 16:32
af vesi
Mér fynnst þetta flottar kannanir, og endalaust þurfum við að kvarta yfir nákvæmnisvinnu í henni.
þeir taka bara þátt sem vilja,,og hættið að bitch-ja endalaust yfir þessu., þetta eru nú engin nákvæm vísindi hér á ferð

Re: Könnun vikunnar nr 14. Vinnsluminni

Sent: Mið 19. Okt 2016 16:36
af Urri
GuðjónR skrifaði:Flækir málið ef þú ert með margar tölvur með mismiklu vinnsluminni, hefðir kannski átt að bjóða upp á fleiri ein enn valmöguleika.
Ég ætla að merkja við þá tölvu sem ég nota mest, en nún er einmitt með minnst af vinnsluminni.



Það myndu verða svolítið scewed results ef að fólk myndi nú fara að snúa útúr og telja allar rasberry p i tölvurnar sínar 50 og allar séu með mismunandi minni... þessvegna er bara eitt svar. þá er það á "main" tölvunni hjá fólki.
Meina ég á borðtölvu og laptop en ég nota lappan KANSKI á mánaðar fresti og þarf af leiðandi tel ég hana ekki með.

Re: Könnun vikunnar nr 14. Vinnsluminni

Sent: Mið 19. Okt 2016 22:47
af DJOli
Nú hef ég lent í því amk. tvisvar held ég, að missa af þessum stórskemmtilegu könnunum, svo ég var að velta fyrir mér, kæri GuðjónR, væri möguleiki að þú myndir "Sticky-a" innlegg eftir Urra sem innihalda orðið "Könnun" amk fram að áramótum?

Re: Könnun vikunnar nr 14. Vinnsluminni

Sent: Fim 20. Okt 2016 07:42
af Urri
Það allanvegana koma fleiti atkvæði ef það er kommentað oftar á þessar kannanir hehe